Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1938, Síða 28

Heimilisblaðið - 01.10.1938, Síða 28
172 HEIMILISBLAÐIÐ Ingga Ijósmódir Eftir Henríeítu frá Flaty. I. Einstœðmgurinn. Hún var' há cg grönn og fagurvaxin, á að g’zka 23 ára að aldri, en alvaran og þunglyndissv'pur'nn, sem hvíldi yfir and- litinu sýndi I j ’slega að lífið hafði verið henni annað en ’e'kur, þótt aldurinn væri ekki hár. Hun stundi þungan og rétti gig upp. Hún var e'nmitt að enda v:ð að taka upp farangur sinn cg koma Vonum fyrir í litla, lága he berginu er hún fékk til íbúðar á prestssetrinu á Stað í R ... sveit, Prestssetrið var í gömlurm stíl, lágir vegg- ir og hátt þak. Ofurlítill gluggi var á her- berginu og sneri bann fram að firðinum, því þettai var úti til mesja. Unga stúlkan, sem Inga hét bafði sótt um ljósmóðurstöðu þar í sveitinni og fengið hana, Var nú kom- ið fram í októbermánuð og haustsvipur hvíldi yfir öllu er hún fluttist í sveitina, sem hún vonaði að yrði sér framtíðarheim- ili. Henni fanst alt eitthvað svo ömurlegt. Hún strauk um hár sér og andvarpaði. Hún var alein, öllum ókunn, cg átti ekki einn einasta vin í allri veröldinni. Það komu beiskjudrættir um munn henni. Hún tók »Ekki i ofáti né ofdrykkjn, ekki í ólifn- aði né saurlífi, ekki í þræfu, né öfund, held- ur íklæðist Drottni Jem Kristi, og alið ekki önn fyrif holdinn, svo a& það verði til að œsa girndir . . .« Meira las hann ekki. Nóg, þetta var nóg. Inn í sálina streymdi ljós og myrkur efasemdanna hvarf. Þetta eru orð hans sjálfs, í einhverri hinni göfugustu cg hreins!; i’nislegustu sjálfslýsingu fornra tíma. Síðan stafaði birta af þe su ljósi í 1 irkju Guðs um g'jör- vallan heim, langt, fram eftir öldum. litla handtösku, opnaði hana, og tók úr henni mynd eina. Myndin var af ungurn, lag’egum manni, en með ótryggilegum og hvarflandi svip. Hún horfði s.tundarkorn á myndina og' tár komu í augu henni. »Svo fagur!« sagði hún við sjálfa, sig, »svo yndis- x lega fagur! — en sál hans var svört. — Já, því miður var hún s,vört og hjarta han,s einnig«. Hún hristi höfuðið og faldi mynclina í flýti, því í sama bili var barið að dyrum. Gömul kona kom inn. Hún hélt, á, bolla- bakl a með pónnukökum á.. »Sæl vertu, stúlka mín!« Inga varð hálf hissa. Hún, hafði ekki vanist þesskonar ávarpi af ókunnugum, því hún var kaupstaðarbarn. »Ég er k' na ráBsmannsins hérna«. sagði gamla konan, »þ'gðu nú af mér þenn- an sopa. Ég gat ekki verið að skilja þig eina eftir á bænum fyrst ég heltí kaffi á á annað bcrð, þótt við þekkjumsit ekkert«. Þær horfðust í augu. Gamla konan var há, vexti með brún, augu og hreinan and- litssvip. Ingu fanst hafa birt í herberginu við komu hennar, og hún afréð strax að sva-a henni í sama rómi. »Ég þakka þer Vinur han,s tók nú bókina og las áfram: »... En takið að yður liina trúarveiku«. Ágústín, Ágústin! Hvað hefir komið fyr- ir þig? Öegðu frá? Þeir urðu samferða inn í húsið. Þar sat gömul k,ona, ,sem beðið hafcli þessarar stunclar, árum saman. Það var mcðir, sem nú hlaut b nheyrzlu. Það, sem allar áminn- ingar hennar og tár höfðu ekki getað sann- fært sál ban,s um, það hafði setningin í Rómverjabréfinu — og hún ein — megn- að að gera hcnum skiljanlegt. Th, Á.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.