Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1938, Síða 30

Heimilisblaðið - 01.10.1938, Síða 30
174 HEIMILISBLAÐIÐ »Eða eí’ þú ætlaðir þér aldrei að giftaat«. Prcstskonan leit til hennar. Inga beit á vöi ina. Iíún hafði ,sagt of mikið. III. LœknLfrúin. Það var bakað og bruggað á prestsseti'- inu. Læknisfrúin hafði gert, boð um vænt- anlega heimsókn sína. Það var varlegra að taka vel á móti henn;, því hún var upi>- alin í kauptúni, og gerði í cl'u háar kröf- ur handa sjálfri sér., sem von var. Læknir- inn varö að fylgjast með. Sumir hvísluðu nú ofurlágt ,sín á milli, að þar væri nú mest nafnið af lxkni, en ekki ann ð. Það bar csjaldan við., að ef komið var eftir með- ulum, að læknirinn, hristi höfuöið og sagði nokkuð hast: »Hefi það ekki t, 1! — Þekki það ekkik Eins var það oft þótt um jafn algeng meðöl væri að ræða sem heftiplást- ur og hacgðalyf. Ingu var forvitni á að sjá lækni þenn- an, s,em hún bjcst, við að þurfa að hafa meira og minna saman við að sælda. Læknishjónin voru komin. Inga hafui rekist á þau alveg óviljandi í bæjardyr- unum., en flýtt sér f.am hjá þeim. Frúin hafði þó haft augun opin, og er Inga var að sleppa inn úr dyrunum, sagði hún hálf- hátt við mann sinn: »Sástu hana, góði? Þvílíkur gikkur! Ilvað hún er cgeðfeld! Þetta var nýja yfir- setukonan okkar. Sú er þó ekki á marga fiska. fín!« »Eg sá ekkert«. sagði læknirinn vand- ræðalega. Inga hljóp inn í herbergi sitt. Hún var eldrauð í framan. Svona var þá kona læknisins. Hún hafði heyrt hvert orö, sem hún sagði. Pres'sfrúin kcm í dyrnar og sagði: »Góða Inga mín! Lækn'rinn óskar að sjá þig«. ■»Er það nauðsynlegt?« spurði Inga og hvesti augun á frúna. »Já, ble-suð, og meira en það«, svaraði frúin og brosti glettnislega. Þær gengu fram til hjónanna, sem prest- urinn skemti með f„örugu samtali. Frú Guðrún kynti Ingu fyrir iæknis- frúnni: »Frú Þórunn! — Ungfrú In,ga!« »Ó, komið þér sælar!« sagði læknisfrúin tepi ulega, »gleður mig að kynnast, yður, kæra yfir,setukona!« Hún leiddi hana til læknisins, sem tók upp gleraugu sín. Eftir að hann hafði fág- að j:au vancllega cg sett þau upp, starði hann á Ingu. Inga var svo veraldarvön, þótt ung væri, að hún sá'strax að fyrir fj aman sig hafði hún vægast sagt, hroka- gikk, þótt læknisnafn bæri. Frúin tók hana tali, og eftir að hún hafði ferðast með hana í tali um aha sveitina, og kynt henni hvert heimili með ekki sem vin- gjarnlegustum oiðum, tók hún að lýsa fólkinu. »Fólkið hérna í sveitinni er e tthvað svo an:laust«, .sagðí hún, »þér skiljið mig„ kæra ungfi'ú. Hér eru allir andlausir nema blessuð prestshjónin. Ö, það er svo þreytandi þetta, ru,sl!« Hún dæsti við. Inga þagði. Hún hafði altof oft heyrt, samskonar orö í kaupstaðnum, en henni hafði aldrei geðjast, að þe m. Iiún bar þær saman í huganum, læknisfrúna og Mettu gömlu, og það var ekki lítið sem Metta græddi á þeim samanburði. L eknisfrúin vék sár nú að frú Guð- rúnu, settist hjá henni, hreykti sér til í sætinu og tók þann’g til máls: »Nú er »Gellivör mamma« búin að taka Mörgu Rauðnefju, og hún komin á steyp- irinn! Já, þvílíkt uppátækik Inga hlustaði forvi 'a. Þetta, nafn hafði hún ekki heyrt fyr. Frú Guðrún hnyklaði brýrnar og léttur roði flaug um kinnar hennj. »Ég hefi ekki heyrt þetta«, sagði hún, »en það var eftir Sæunni að líkna; þarna hefir það vist ver- ið gustuk«. »Ö, gcöak svaraði læknisfrúin,, »hún er

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.