Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1938, Síða 31

Heimilisblaðið - 01.10.1938, Síða 31
HEIMILISBLAÐIÐ 175 sjálfsagt ao kaupa lof á sig með þessu, en. það bíður að ég verði með þeini, sem lofa hana fyrir þetta«. Síðan vék hún sér að Ing'u og sagði hæðilega: »Pa.na byrjið þér nú sjálfsagt, góða! Þetta kvað verða um jclin, — eða svo sagði Sigga á Gili«. IV. Hvaö er »Gellivör mamma«? Inga kvaldijst af forvitni. Hver var þessi »Ge’livör mamrr.a«? Hún hugsaði sér að spyrja frú Guðrúnu að því. Þær sátu svo oft sa v an í hjónahei beiginu meðan prestr ur'nn las og skrifaði, og töluðu þær þá jafnan 1 ljóðlega til að trufla hann ekki. Ein siík stund kom kvöldið eftir. Frúin prjónaði, en Inga saumaði. Ilún leit fram- an í frúna og sagði: »Ég bið fyr rgefningar á forvitni minni, en niig langar til að spyrja: Hver er þessi Gellivör, sem læknisfrúin mintist á í gær- kvöldi?« Frúin þagði um stund. Síðan ræskti húr. sig cg sagöi: »Gellivör er skrípanafn sem gálausir sið- leysingjar haía búið til og gefið e'nhverri hinni beztu og göfugustu ionu hérna í sveitinni. Annars skal ég segja þér hvernig nafn þetta er til orðiö. Sæunn, sem þetta nafn er gefið, býr, eins og þú hefir heyrt, á Hyrningsstöðum,, sem er insti bær í sveit- inni. Maðm henn; r er hni inn á efra aldur og heitir Stefán. Hún er se nni kona hans. En af því hann er heilsutæpur verður hún að hafa alla stjórn búsirxs; þó hefi ég aldrei séð farsælla hjónaband, ,cg eru þau þó barnlaus. Jæja, það eru 6 ár síðan að ungl- ingsstúll a var flutt heim í sveitina. Hún var komin á steypirinn og mjög heiLsuveil. Þurfti hreppsnefndin því að ráðstafa henni. Stulka þessi, sem Björg hét, var hérna hjá mér. Sæunn kom þá í kynnis- ferð 11 mín, og sá aumingja þennan alt; af grátandi, og hafði meðaumkun með henni. Hrep; snefndin gat ekki orðið ásátt um hvar ætti að koma henni fyrir, og voru töluð möi g óþarfa orð um það. Sæunn tók þá af skarið og sagði að þeir skyldu ekk- ert á ,sig ieggja 1 ennar vegna, Hvað hún sagði fl;ira ve't ég ekki glöggt, en hrepps- nefncl'n fanst. hún veita sér ávítur, sem hún þóttist ekki eiga, skilið. Sæunn mun hafa crðið hátöluð, en það er vani hennar ef hún skiftir skapi. Gáfu þá gárungarn- ir henni nafn þetta, sem síðan hefir hald- ist við hana. En það segi c'g satt að sjald- an hefi cg kcmist meira við en þegar Sæ- u.nn sagði Björgu, að hún ætti að koma til sín, og sveitin þyrfti þar ekkert, í að hlutast. Vcdings stúlkan grét og tók báð- ar hendur S unnar og vætti þær með tár- um sínum, cg þrýsti þeim að vörum sér«. Frú Guðrún þagnaði og laut yfir prjóna sína, Presturinn var hættur að skrifa og gekk í ákafa um, g lf. Ingu varð eitthvað s,vo þungt. Hún ski'di ekki hvers vegna saga þessi hafði svo djóp áhrif á sig, og þó þekkti hún þetta ekkert„ og þetta var löngu liði.n tíð. »Er stúlkan enn á Hyrningsstöðum?« spurði Irea lágt, »Stúlka,n dó að barninu«, svaraði frúin, það er dr. ngur, cg elur f'æunn hann upp sem sitt eigið barn, en látið hefir hún mig á sér skilja, að hún vissi hver væri faðir hans. Hefir hún þá alt, af hrist höfuðið og sagt: »Vesal:ngs Bj "rg — auiningja b’ersað barnið!« V. J ólin. Það var komin Þorláksmessa. Allir voru í önnum fyrir jólin. Metta gamla var að hre'nsa 11 hjá, sér, og Inga hjálpaði henni. Hún alt af að búast, v'ð því að hún yroi sótt að Hyt ningsstöðum eftir því, sem lækni. frúnni fórust orð. Iiana langaði til að halca j 'lin nálægt Mettu og þeim sem hún var orðin kunnug. Um kvöldið er Jón var farinn að láta

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.