Heimilisblaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 39
HEIMILISBLAÐIÐ
una milli Tékka og Sudeten-Þjóðverja.
Niðurstaðan varð sú, að Tékkó-Slóvakía
varð að láta, af hendi mikil lönd við Þjóð-
verja og befir sú afhending þegar farið
fram og ný landamæralína verið dregin
á milli þessara. ríkja. Og á yfirborðinu er
nú látið heit,a svo, sem hið bezta samkomu-
lag sé á milli ríkjanna,.
En þegar þetta var að komast í lag, fóru
Ungverjar á stúfana og heimtuðu líka lönd
a.f Tékkum, sem frá þeim höfðu verið tek-
in eftir ófriðinn mikla, og Ungverjar
byggja. Hófst nú ný og snörp deila og nýtt
samningaþref. En úr þeirri deilu skáru ut-
anríkisráðherrar Þýzkáands og Italíu.
Hittust þeir í Vínarborg í þeim; erindum.
Og aft.ur var tekin væn sneið af Tékkó-
Slóvakíu, til handa Ungverjalandi, og er
þeirri afhendingu nýlokið.
Fljótt á litið virðist svo:, sem illa hafi
verið farið með Tékka í þessu máli. Og
heima í Englandi sætir Chamberlain for-
sætisráðherra harðvítugri gagnrýni, af
Mikil tíðindi hafa verið að gerast und-
anfarnar vikur í TékkónSlóvakíu og búist
var við því um hríð, að blossa myndi upp,
þá og þegar, ný heimsstyrjöld, út af deilu
þeirri, sem staðið hefir um langt skeið á
milli Tékka og Súdeten-Þjiðverja og ágerð-
ist mjc'g, eftir að Austurríki hafði samein-
ast Þýzkalandi. Fyrir frábærilegan dugn-
að og þrautseigju einstaki a manna, varð
ófriði afstýrt cg vandamálin, leyst með
friðsamlegum samninum, en að því er virð-
ist„ í fljútu bragði, a’gerlega, á kostnaö
Tékkó-Slóvakíu. Mest, kom þar við sögu for-
sætisráðherra Englendinga, Chamberlain.
Hann er maður hniginn að aldri, en sýndi
í þessu máli afburða þrek cg elju, cg eng-
um manni einunr er það talið fremur að
þakka en honum, að ófriði var afstýrt. M.
a. lagði hann það á sig, að fljúga þrisvar
sinnum til Þýzkalands, á fund Hitlers, til
þess að miðla málum, og loks hittust f jórir
»hinir miklu menn« stórveldanna: Bret-
lands, Frakklands, Ita.hu og Þýzkalands,
þeir Chamberlain, Daladier, Mussolini og
Hitler, í Munchen, og gerðu, þar út, um deii-
TÉKKOSLOVAKlA
Hitler