Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1938, Síða 40

Heimilisblaðið - 01.10.1938, Síða 40
184 HBIMILISBLAÐIÐ legt ríki. En þeir biðu þess ekki, að »frið- arhöfðing,iarnir« í Versölum ákva-ðu þeim landamærin, heldur ákváðu þeir sjájfir, að Jeggja undir sig Súdetenhéruðin og hluta af Ungverjalandi. Tékknesk herdeild, sein flúið hafði úr her Austurríkismanna, á meðan á. heimsstyrjöldinni stóð, réðist inn í Súdeta-héruðin (19. okt. 1918) og lier- tók þau, ásamt Rúteníu, áður en sigur- vegararnir, sem voru að semja, friðinn í Versölum, höfðu lokið starfi sínu. Þessum friðarhöfðingjum mun ekki hafa litjst á blikuna. Sennilega hefir þeim, þá þegar, þótt, Tékkó-Slóvakar vera full heimtufrekir, þar sem þeir ásældust nú meira en þeir áttu. En við það var þó látið sitja. hálfu andstæðinga sinna, sem halda því fram, að hann hafi svikið Tékka og gert Bretum minnkun með því, að vera úr hófi eftirlátur við Hitler. Fleiri munu þeir þó vera, sem lofa Chamþerlain liátt og í hljóði, fyrir fram- komu -hans, Og manni virðist, sem minna verði úr rangindum í garð Tékka, ef litió er um öxl og athugað, á hvern hátt Tékkar fengu þessi Jönd, semi nú hafa verið aí þeim tekin. Hér er þó ekki rúm til aö rekja þetta mál að neinu gagni, en svo fróðlegt er það, að rétt þykir að benda lesendum á. að setja sig ekki úr færi um að lesa. það sem um þetta, verður ritað í hin stærri tímarit vor. Tékkó-Slóvakíu byggja (eða, byggðu til þessa) aðallega fjórar þjóðir: Tékkar (7.4 milj.), Slóvakar (2.2 milj.), Þjóðverjar (3.5 milj.) og Ungverjar (1.5 milj.). Tékk- ar búa aðallega í Bæheimi og voru í nán- um ríkistengslum við Austurríki í 1000 ár, — týndu tungu sinni á því tímabili og áttu ekkert ritmál. Meðan á heimsstyrjöldinni stóð„ reru þeir að því öllum árum, við Bandamenn, að endurheimta sjálfstæði sitt, og þegar þeir þóttust vissir um fylgi þeirra, gerðu þeir samninga við Slóvaka um að þær þjóðir báðar mynduðu sameigin- En það er þessi ásælni, sem; komið hefir Tékkó-Slovökum í koll nú. Þeir höfðu tekið meira,, en þeir réðu við. Súdetar og Ung- verjar gengu nauðugir á hönd, Tékkum og hafa sífeldar erjur verið milli þeirra æ síðan 1918. Og nú hafa Tékkar orðiö að skila þessum löndura aftur. Það, sem tekið hefir verið af Tékkó-Slóvakíu í þessari skorpu, er eitthvað nálægt því, sem hér segir: t- Landflami, semi nemur alls um 40 þús. ferkm. — Með því fylgdu til Þýzkalands 3.6 milj. íbúar, UngverjaJands 1 miljón, 4

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.