Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1939, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.02.1939, Blaðsíða 2
22 HEIMILISBLAÐIÐ Skuggsjá. 'l'iíbíiið fiKHimi. Áður en langt um líður verður h,in fyrsta verksmiðja sett n stofn lil aö fram- leiða tilbúið gúmmí (buna) i Schopkau núlægt Halle ú Þyzkalandi. Telst svo til, að á fúam vik- um verði hægt að fullnægja mestum h.luta af gúmmi-J)örfum Þýzkálands. Síðan á cð stofna fjöldann allan af slíkum gúmmí-verksmiðjum út um alt laudið. Met í lioknieiitaln'iminiim. Elzta bók i heimi er í þjóðbókasafninu í París. Hún er riluð ná- lægt 5200 árum f. Kr.; fanst í gröf einni nálægt Pebu-borg á Egyptala.ndi. Stærsta bók heimsins er myndalfók. sem lýtur að líkskurðarfræði, sem geymd er í Ví: arborg. Hún er 1,90 metrar á 'næð, og 0,90 metrar á breidd. Minsta bók í b.eirni er prentuð á ítalíu. Pað eru bréf Galileis stjörnu- fræðings. Hún er hér um bil einn sentimetri á hæð og háifur sentimetri á breidd. Pað mætti því vel greipa hana í fingurbaug. Hún er prentuð með eins konar myndamótum og verður eigi les- in nerna með stækkunargleri. Þ/rgsta bók heims- ins, »Saga íþöku«, gefin út í byrjun 19. aldar, af hertoga einum i Austurríki. Hún vegur ná- kvæmlega 4S kilógrömm. Dýrasta bók heimsins já, það pr áreiðanlega biblía sú, er Gutenberg pi-entaði, frumkvöðull prentlistaririnar. Hún var seld fyrir fyrir eina miljón og tvö hundruð þús- und krónur. Hvfið ci'ii maigai' tiuigur til í Iicíiisíiiiiiii! I hag- skýrslu einni segir svo frá, að nú sem stendur séu töluð 2796 turígumál á jörðunni. Ensku tala flestir i heimi, en þar á móti ta.la eigi fleiri en 50 miljónir málið á helgibókum Indverja, og er því níðst á skránni. Hvergi eru talaðar jafn- margar sjálfstæðar tungur og á Indlandi - - ekki mállýzkur: Ilinar 264 miljónir Indverja tala 200 tungur. Pær 440 miljónir manna, sem Norður- álfu byggja, tala ekki nema 56 tungur, að und- anskildu Káðstjórnarrikinu rússneska. Tungur þær, sem nú eru útdauðar, eru langt um fleiii en hin lifandi mál eða um 4000. Hvev atliugai' cSdiiættuna, er hann kastar frá sér vindlingsenda á götuna eða gangstétlina. Að maður nú ekki tali um, þegar hrist er aska fram- an af vindlingi inni í húsum. — Pað skeði fyrir nokkrum árum vestur í Ameríku, að smáfuglar urðu þess valdandi, að eitt af stærstu leikhús- um þar vestra brann til kaldra kola. Menn vissu fyrst enga crsök, en svo við rannsókn kom það í ljðs, að nokkrum klukkustundum áður en kvikn- aði í byggingun.ni, sáu menn smáfugla vera aö tína upp vird'ingaenda, sem glóð var í, og tljúgu. með þá upp í hreiður sín upp undir ’nakbrún hússins. Hefir svo kviknað t hreiörinu og síðan í húsinu. Iiil'liicnz i írá Kína. Frægur enskur læknir, Dr. VVise, he’dur því fram, að inflúcnzan sé kcmin til Evrópu fr.í Kína, frá Yangtse-Kiang, Gula fljót- inu. Þegar fijótið flæðir yfir bakka sína og vatn- ið þverrar aftur, þá my.ndast slímlag á jörðiriríi og í þessu slími kvikna inflúenzu-sóttkveikjurn- ar, og er þornar, ber vestanvindurinn þær yfir lönd og höt, alla leið til Evrópu. Staðhæfingar sínar byggir dr. Wise á því, að árin 1889 og 1918 geysuðu hinar skæðustu inflúenzu-drepsöttir f Evrópu, en þau ár voru einmitt h.in mestu flóð í Gula fljótinu í Kína. Næsta inflúensu-drepsótt telur hann að geysa. muni árið 1946. M'dnríaveikin er útbreidd í hinum heitu lönd- um. TaJið ei' að 170 milljónir manna þjúist af henni árlegn. Kinin er öruggasta meðalið gegn henni og eru seld af því 1400 tonn á ári til h.eitu !a 'danna. Hæst liggjandi járnbraut í heimi er í ríkinu Perú í Amerku. Hún liggur frá höfuðborginm Lima upp ti! bæjanna í Andesfjöllunum, þar sem járnbrautaistöðin Paso de Calero er endastöð. Slíkt ferðaiag er erfitt og á illa. við þá, sem van- ir eru láglcndisloftslagi. í 10—12 klst. smá sígur lestin áfram i yfir 5—6000 feta. hæð yfir hafið og farþegunum fer að líða illa, h.öfuðverkir, blóö- nasir og ýmiskcnar vanlíðan fer að gera vart við sig. En háfjallabúar fara þá fyrst að ná sínu rétta eðli og fjörgast. Þeir, sem þangað ferðast, taka því oftast það ráðið, að staðnæmast nokkra daga í 3—4 áföngum á leiðiiini, tii þess ofur litið að venjast loftslaginu. Árlega heimsækja Buckingham-höllina í Lund- únaborg mesti sægur af allskonar fólki, sem viII fá að tala við kónginn. Eru það oftast menn, sem eru sannfærðir um, að þeir hafi fundið eitth.vað það upp sem meira eða minna muni umturna öllu í heiminum. En þessum mönnum gengur ekki vel að ná í kónginn til viðtals, en það sækja. þeir fast, vegna þess, að geti þeir fengið kónginn á sitt mál, þí telja þeir auðvitað slnu máli borgið. Nýlega kom til hallarinnar frú ein, sem endi- lega vildi fá aö tala við kónginn. En þegar varð- maðurinn neitaði henni um það, jós hún yfir hanr: ærumeiðandi skömmum. En þegar varðmaðurinn s.tóð grafkyrr og ansaði henni engu, þá æstisc hún svo, að hún rak h.onurn utanu.ndir rokna löðrung.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.