Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1939, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.02.1939, Blaðsíða 10
30 HEIMILISBLAÐIÐ Þar gat. éo þó tyllt mér, án þess að þurfa að tala. Ég ræskti mig- nokkrum sinnum, þagði svc giða stund, stóð síðan upp og — fór. Um leiö og ég var að fara, hvíslaði Andrea Margrét að mér: »Og þér gáfust þá upp, herra minn!« Samræðan á mdli herra Hans og bróðui' míns, var nákvæmlega á sama deplinum, eins og hún var, þegar ég skyldi viö þá. Ég stórundraðist það þol, sem Korpus Júris sýndi. Þarna stóð hann altaf í sömu sporunum, og virtist hlusta með stakri at- hygli á herra Hans. Mér kom ósjálfrátt tii hugar vörðurinn í Pompeji, sem stóð kyr í sömu sporum, á meðan Vesúvíus var aö gjósa, murar og turnar hrundu í grunn og all.t lifandi og dautt grófst undir ösku og rústum. Þannig stóð Korpus Júris og léi: jafnt og jictt í ljós sömu athyglina. Að vísu bar mig nú barna aö, svo Korpus Júris hefði getaö laumast, burtu, en hann stóð kyrr og virtist vera mjög ánægöur. Og lán var það, aö hann fór ekki, því að þegar ég var búinr. að hlusta á lofræðurnar um fol- ann í tíu mínútur, var þolinmæði mín ger- samlega þrotin. Ég leit á úrið mitt — klukkan var sex. »Herra trúr«, hugsaði ég. »Ósköp ætlar kvöldiö að ti’eynast lengi. Hvernig á ég að reyna að stytta það?« Ég var farinn aö hugsa unr, að fylgja dæmi Gamla, bróöur míns. Hann sat og sat og las og las, eins og enginn íoli og ekk- ert tryppi og enginn Marteinn Jensen og enginn Kjeldborg bóndi væri til í heimin- um. Þá var allt í einu slegið ofur mjúk- lega á öxiina á mér; ég sneri mér við, og þar stóð þá Andrea Margrét. »Ég þarf fram í búr, til að gera dálítið. Viljið þér ekki verða samferða?« Ég var ekki lengi að hugsa mig um, held- ur fór ég samstundis á eftir henni; og mér til mestu ánægju sá ég, að Korpus Júris leit öfundaraugum á eftir okkur. En herra Hans var nú ekki á því að sleppa takinu sem hann var búinn að ná á honum. »Ég mátti til að miskunna mig yfir yð- ur«, sagði Andrea Margrét, þegar hún-var búin að loka hurðinni á eftir okkur. »Þév eruð svo dæmalaust sútarlegur!« »Hvú — púh!« svaraði ég og stundi. »Hvernig eigum við að fara að því að lifa af þetta kvöld?« »Eru það sjálfir stúdentarnir, s.em eru að láta hugfallast? Þeir, sem geta allt, sem þeir vilja — eða var það ekki þannig? Þetta er nú mem sneypan fyrir yður«. »Já«, svaraði ég; »en mér hafði heldur aldrei komið til hugar, að nokkur maður gæti verið svona afskaplega leiðinlegur — þet.ta tekur engu stundlegu tali«. »Þarna sjáið þér, að ég hafði rétt fyrir mér. En svo verðið þér líka að gæta þess að því meiri örðugle kar og því meiri vinna. þess meiri er heiðurinn, þegar takmark- inu er náð«. »Já, já— kvöldið er nú ekki búið enn þá; hver veit nema mér detti eitthvert snjallraði í hug, þegar minnst varir, og al.lt veröi þá í uppnámi af kæti og glensi«. »Já, bara að yður hugkvæmdist nú eitt- hvert snjallræöi, og það fyrr en seinna þess væri óskandi. Ég ætla nú að gefa yð- ur eitt mjaðarglas; kannske að andinn komi þá yfir yður. Og þarna eru gyöingakökur, sem þér getiö gætt, yður á -— yóur veitir ekki af því á eftir öllu þessu andstreymk. Svo tylltum við okkur, hvert á. sinn tré- stólinn, og drukkum mjög og átum gyðinga- kökur í mestu makindum. »Anna"S'<, sagði Andrea Margrét, og skenkti miði í glasið mitt að nýju, »væri ágætt fyl’ir your, að taka Friðrik yður til eftirbreytni. Sáuð þér ekki hve þolinmóð- ur hann var? Þarna stóð hann eins og klett.ur og hlustaði og hlustaði á söguna, sem herra Iians var að segja; og býst ég Idó við, að hún hafi ekki verið mjög fjörg- andi — ef ég þekki hann rétt — hann hr. Hans«. »Friðrik hefir nú gott af þessu«, svaraði ég; »hann hefir ekkert gert í allan dag,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.