Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1939, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.02.1939, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ 27 Jóladagar á Hnetu'búsprestsseiri Eftir \ikoIaj 18 ára (Próf. Henrik Sliarling) Pað getur vel verið, að sá verði einhver, sem hneykslast á kappræðum okkar bræðra, og ímyndi sér, að samlyndiö okk- ar á miili hafi ekki verið eins gott og það hefði átt að vera, En sé nokkur sá, sem hugsar svo, þá ætla ég í eitt skifti fyrir öll aðsegja honum það, að kappræður þess- ar spilli á; engan hátt samlyndi okkar. Nei, þvert á móti. Kappræðugirni okkar hlýtur að hafa verið erfðafé frá löngu liðnum for- feðrum — frá þeim tímum, þegar náung- inn sannfærðist ekki, fyr en »af fauk höf- uðið«. Venjulega voru kappræður ekki tíð- ar á meðal okkar. En hérna á Hnetubúi var eins og alt yrði til þess að egna andann og a sa hann til mótmæla — og var það því undarlegra, sem alt- á prestssetrinu virtist þrungið friði og farsæld, ást cg eindrægni. En öll þessi sveitasæla, virtist hafa þvea-- öfug áhrif á okkur. Og einkum var það Korpus Juris, sem sekastur var, hvað and- mæli og þrætugirni snertir; hann var á,- kaflega uppstökkur þessá'viku; hann var, ef ég má svo að orði komast. — engu líkari en reglulegu fúleggi. Pað var sama hvað sagt var -- retíð varð það til að hleypa í Korpus Júris og vekja þrætugirni hans. fundið. -— Viltu þá, vinur rninn og Frelsr ari, Jesús Kristur, lyfta upp krossi þín- u,m, svo ég fái komið auga á hið! heilaga, nýja blóö, heilsugjafa nýs lífernis, frelsis, fyrirgefningar og sálu.bóta? — Þá verður skuggadagur dauðans mér að sólarupp- komu lífsins, páskaljósi. Þá verður minn dómsdagur mér aðl krýningardegi frelsis- ins. Þá verður eilífðin mér að takmarka- lausum, óumræðilegum fögnuði og sælli gleði. Lof og dýrð og eilíf þökk sé þér fyrir hinn dýrmæta kross þinn, frelsari minn. Þetta kom nú reyndar ekki oft fyrir gagn- vart. Gamla, því að Korpus Júris bar sér- staka viröingu fyrir honum — en það var ég, sem fókk smjörþefinn af því, eins og áður er ^ ikið að. — Og' svo er bezt að halda sögunni áfram. Se'nm hluta dagsins, vorum við öll í dag- stofunni. Prestkonan og dætur hennar sátu við sauma sína ’og við bræðurnir sátum og horfðum á þær. Þá kom presturinn inn og bauð mér í skák. Ég tck boðinu; en ,satt: ð regja, þá fannst mér að hann hefði alt að einu getað boðið Korpus Júris að tefia, eins og mér. Andrea Margrét kom með taflið, og svo byrjuðum við. Til allrar ógæfu, var hugur minn miklu oftar hjá Andreu Margréti, en taflinu. —- Og ég missti hvern hcföingjann á fætur öðrum. »Nú«, sagði presturinn; »þér eruð víst að tefla. »Fyrs.t.ur úr borði. Skák og mát«. En ég heimtaði hefnd, til þess að prest- inn grunaði ekki, hvernig hugsunum mín- um væri variö. En seinna taflið fór ekki betur fyrir mér; og' um leið og presturinn sagði: »Skák og mát,«, kom ég eitthvað ó- Urn alla eilífð skulu Lambið og Krossinn' vera ljósvitarnir, sem lyfta sá! minni til hæða. Einn er til, sem ölliim gr&iðir ennþá miskunn, náð og grið, einn, er týndan aftur leiðir inn í lífsins lielga frid; einn, sem\ benjablóð s’tt rauða blæða lét á krossins tré; oss til lausnar leið liann dauða, lifir samt, því u\pp hann sté. (Að mestu: Fr. Wislöff). Jrn. H.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.