Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Page 9

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Page 9
129 Heimilisblaðið 1)('J yi® ekki riema göngum yfir gólfið hjá llr’ tekur undir liér eins og það hafi verið Sewgið hér inni hjá yður. Hvað þetta er kynlegt, mælti Rósa og \ar i*eitni nú hughægra. Mér hevrðist alveg eilp,°^ ilaun kæmi hérna inn í stofuna núna. °sa sökkti sér niður í lestur hókarinnar °g 'öldið leið nú í kyrrð og ró. .. u var liðin ein vika. Rósa var ánægð í nýju j ° Unui’ og frú Contrell hrósaði happi að g 3 a fengið jafn blíðlynda og rólega stúlku v..m ritara. Viðmót hennar við Rósu varð v ^Jamlegra, Dg vinnan, sem hún krafðist um ) ^1 svo Hósa gat varið mikl- nuta af deginum eftir eigin geðþótta. ko UliU 81nni’ S1ðari Iduta dags, þegar hún he ^ • leini’ var® hún undrandi yfir því, að innni fannst, að einliver hafi dvalið í herberg- jjú Cllnar’ á meðan hún var fjarverandi. g. ^eiíli fnHa vissu fyrir þessu, þegar hún i ’ a horðinu fyrir framan hægindastól- 0 ’ . a hók, sem opnuð Iiafði verið, eins Bók" VCr ilail 8ctui Þar og lesið. Up ° 111 rit eftir Browning — var flett 0„ ’ l|ar sem kvæðið „Segullækningar“ var. stri|U°\\u'ar línurnar í kvæðinu voru undir- Ka°ar, meðal annars þessar: ”hhir undursamlegum sólarleiðuiu °8 með trúna sem leiðtoga, °nist ég heiin. Þar fann ég þig“. — þ nokkru þar fyrir neðan var undirstrikað: 0Lr huó'^^'^in hringdi liún á húsmóðurina. k0ília< ir^u nokkrar mínútur, áður en hún «Vi8sulega veit ég, að þú skilur inig. biðst fyrir — — —. Bg liið: taktu mig inn til þín“. vom. Uergi °hunnugir menn verið hér í her- ___ minu? spurði hún augljóst óttaslegin. Pailp er Verðið að fyrirgefa, ungfrú Moore, hún j’ raenha mín, lieimsótti mig í dag, og tj] ■ ,as /fálítið hérna inni, meðan ég tók fytir erginu- hfefur hún ruglað nokkru ' Ur^ spurði frú Miller áhyggjufull. hafgj U- ^ rirvarð sig fyrir grillurnar. Hún Veerj * faun °S veru ímyndað sér, að þetta Öðrui.ll(|' ,urs honar kveðja til hennar frá íeinii. Nú fullvissaði hún frú Miller um, að frænku liennar væri velkomið að sitja inni í lierberginu og lesa, þegar hún kæmi. Þegar frú Miller var farin, greip Rósa bók- ina. Á fyrsta blaðinu voru skrifaðir með skrautletri upphafsstafirnir L V., og liugs- aði hún sér, að hún skyldi þó sannarlega spyria frú Miller um nafn leigjandans næsta á undan. Ef til vill ætti hann bækurnar. Nú heyrði liún að iitidyrahurðin var opn- uð, og eins og í fyrra skiptið, að gengið var upp stigann og að herbergi hennar. Nú minntist liún orðanna undirstrikuðu: „Vissulega veit ég, að þú skilur mig“ — og „Ég bið: taktu mig inn til þín!“ Svo þaut hún að liurðinni, skjálfandi af hræðslu og hvíslaði: — Nei, nei, — ég skil þig ekki, og ég er lirædd við þig. Hún heyrði þungt andvarp, og því næst fjarlægðist fótatakið. Úti ýlfraði hvassviðrið og þykk, dimin ský þeyttust um loftið. Nú greip Rósu undarleg óánægjutilfinning með sjálfa sig, — eins og sá mundi fá, sem ræki vesaling út í kuldann, en færi sjálfur inn í hlýtt lierbergi. Nú fannst lienni í fyrsta sinn um þessar mundir, að liún vera reglu- lega einmana, eins og allir góðir andar liefðu yfirgefið stofuna hennar, sem annars var svo viðfelldin. Daginn eftir hélt ungfrú Contrell ritliöf- undur fjölmenna veizlu kunningjum sínum. Rósu var boðið til að aðstoða við að slanda straum af gestunum. Það var kærkomin skemmtun fyrir hana; og þó að liún væri þreytt eftir geðshræringuna um kvöldið, flýtti hún sér, glöð í skapi, til veizlunnar. Á meðal gestanna hitti hún viðmótsblíða konu, sem lnin varð mjög hrifin af. Þessi kona, sem einnig fannst ungfrú Moore að- laðandi, bauð lienni að heimsækja sig og skrifaði lijá sér heimilisfang liennar. — En góða mín! Þér eigið þó ekki lieíma í lystigarðshúsinu nr. 7 í Harbour Row? hreytti liún agndofa út úr sér. — Jú, því ekki það? spurði Rósa með ákefð. — Veit ungfrú Contrell, að þér eigið þar lieima? Það er mjög gaman að því. Einmitt ]>ar átti aumingja Leonard Verrall heima. Hafið þér ekki lieyrt getið um hann?

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.