Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 31

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Qupperneq 31
HEIMILISBLAÐIÐ 151 snaeviþakta yfirborð Nevafljótsins. Þá fyrst jCt stúlkan tilleiðast að snúa heim, en 'orfði þó stöðugt rannsakandi á sleðana með 8 íestum gæðingum fyrir, sem þutu fram hjá, tjj ^Un<^ einhverja af hinum sælu þessa lieims ! ^litrandi samkvæma eða vistlegra fiöl- skylduboða R' * aissa var komin lieim vonsvikin og nið- j Vika var nú liðin, án þess að lienni eg * tokizt að finna liin lítilfjörlegustu merki a Jikindi. Það var sannarlega örvinglandi. Un sPui'ði sjálfa sig öðru liverju, hvort þetta æri ekki allt saman heimska, hvort það, el-'h' 'Uln llafðl tekið sér fyrir liendur, væri k 1 ofvaxið mannlegum kröftum í fram- ®mdinni, — hún berðist ein síns liðs gegn a°gjörnu þjóðfélagi. 0 _Un hellti teinu viðutan í bollana þeirra, ag a lr l'ennar, sem ekki gat fengið af sér f .'era að spyrja hana neins, virti hana liún^ S*'r kryggl,r í bragði. öðru liverju reyndi til krista aI sér sorgarslenið og brosti jj ans’ eu það var tómlegt bros. tij '.rakjöllunni var hringt. Eldastúlkan hljóp að k Pna’ °S Porof stóð á fætur. Hann hélt, ]j . \ væri einn hinna fáu vina, sem ennþá JUsótti þau í smán þeirra. Stúlkan kom inn. a® er kona, sem vill fá að tala við ung- R ■ kafð' S8a UPP- Sjðan móðir hennar dó, sótt i ?U^ln ókunnug stúlka eða kona heim- °un fátæklega bústað þeirra. H JÍ!er er Það? spurði hún. Jlef Un V>11 eigi segja til nafns síns. Hún pag.eittllvað að segja ungfrúnni. ___ 'r, °S dóttur litu livort til annars. H a a/^ llana kom inn, sagði Raissa. þe8s U veikti á einu kerti til viðbótar til heJ3 3 lý®a l'álfdimmt herbergið betur og kljed SjV<'i ^estsln8. Það var kona um fimmtugt, sjaj okkum kjól, með gamalt, upplitað Eatnað me^ jafuupplituðum böndum. l^aun3 'f’111 Vlrtlst haefa mjög þeirri, er bar eigi er ^fl11 llennar var af því tagi, sem lr þó aUUVe t a® festa sér í minni, en geym- að ekk"51118 einllverja minningu, þannig líaf-i o'1*.6,1 laust við, að manni finnist hann seð það áður. Haissa 6l1^ SV° Vel lálð yður sæti, mælti Síðan 'j” h°rfði athyglisaugum á gestinn. 0 aniingjan skall yfir hana, aðgætti hún allt og alla mjög vandlega. Konan sett- ist í stól og kom fyrir í keltu sér svartri leð- urtösku með stállás fyrir. Svo tók hún til máls með hljómlausri röddu, jafndauflegri og litlausri og yfirbragð hennar var. — Ég kem, sagði hún, frá hefðarkonum, frá mörgum hefðarkonum, en þó sérstaklega frá einni, sem hefur lifandi áhuga fyrir ung- frúnni. Raissa leit á föður sinn, sem lilýddi á liljóður og hreyfingarlaus. Unga stúlkan gerði hið sama. — Þér liafið, eftir því, sem ég hef heyrt, orðið fyrir þeirri sorg að missa móður yðar nýlega? Raissa kinkaði kolli. — Konur þær, sem ég kem frá, hafa gert sér ljóst, hve mjög þér þarfnist hjálpar og hluttekningar, og þær liafa fengið mig til þess að heimsækja yður í sínu nafni ... — Hvaða hefðarkonur talið þér um? spurði Porof alvarlegur í máli. Gesturinn sneri að honum sviplausu and- litinu. — Háttsettar konur, góðgerðasamar konur, sem gera margt öðrum til blessunar. — Við þörfnumst einskis, sagði gamli mað- urinn stuttaralega. — Ég skýri víst illa mál mitt, sagði gest- urinn. Þér skiljið ekki, hvað ég á við. Hið góða, sem þessar konur inna af hendi, er ekki einungis efnislegt, heldur einnig, ef ekki meira, siðferðilegt. Ég fullvissa yður um, að ég þarf oft á þeirra vegum að færa hrygg- um liuggun. Hún þagnaði, er hún sá hið göfuga og stillta andlit Raissu, og skipti um málróm: — Þér hafið orðið fyrir annarri mikilli sorg, ungfrú, og það er einmitt hún, sem veldur komu minni liingað. Mér hefur verið sagt, að þér hafið komið fram með bænaskrá .. . — Við höfum ekki komið fram með neina bænaskrá, anzaði Porof reiðilega. Við liöf- um lagt fram kæru. — Það er eitt og sama, svaraði konan. Raissa leit á föður sinn. Hann horfði hvasst á konuna. — Þér hafið lagt frarn kæru á liendur nokkrum ungum mönnum' af æðstu stéttum þjóðfélagsins. Hafið þér liugleitt, hvað þér eruð að gera? Raissa ætlaði að svara, en faðir liennar benti

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.