Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 3
37. arg. Reykjavík, marz—-apríl 1948 3. tbl. j AMES S. Greene Lækning við stami Úr Hygeia i'ústum biblíuborgarinnar Bethsliemesb fann fornfræSingur einn fyrir nokkrum “n»n leirtöflu, sem var áletruð meS þessari «Ó, herra, brjót þú hlekkina, sein bincla 'nia stamandi tungu mína! Ég grátbæni fng að rífa þessa kvöl mína upp með rótum!‘" Stunur þessa ævagamla fómarlambs mál- 'u|tninar hefur bergmálað gegnum aldirnar. Ver kynslóð liefur átt einstaklinga með bækl- aða tungu. Þau nöfn, sem bæst ber meðal niallialtra manna eru Móses, Aristoteles, Vir- Charles Lamb, Clara Barton — sú, sem s,°fiiaði rauða kross Bandaríkj anna — And- le'v Mellon og konungur alls Bretaveldis. afnvel Winston Churchill stamaði þegar Uinn var ungur. Bandaríkjunum einum saman eru nú meir 1 n 13 milljónir manna, sem þjázt af málhelti u a raddkvillum. Um tíundi liluti jieirra 8tamar. Meðal jieirra, sem jijázt af málhelti, eru j,'eir Verst settir, sem stama. Fáir gera sér grein • nr, hve erfitt hlutskipti jieirra er. Stami , _taugakvilli. En fæstir gera sér grein fyrir ^Vl’ °g j)ar er að leita ástæðunnar til jiess, lve lítið er gert til að lækna Jiá, sem stama. 'að eftir annað fæ ég bréf svipuð þessu, frá dreng í Connecticut. Hann skrifar: ” ^ ^lef stamað síðan ég var harn að aldri ^ l'að eyðileggur líf mitt. Er nokkur von efU’i Seti losnað við þetta böl? Er ekk- rt iægt að gera fyrir fólk, sem er eins og ég?“ Þær 1,3 milljónir stamandi manna, sem eru í Bandaríkjunum, eru nálægt einum af hverju hundraði landsmanna — og fjöldi þess- ara óhamingjusömu borgara er að tölu til tvö- faldur eða þrefaldur á við heymarlausa og blinda til samans. I Jiessum liópi em fjórir eða fimm karl- menn á móti hverri konu. Ástæðan til þess, að stúlkur eru ónæmari fyrir stami en drengir er ef til vill sú, að konur em að mörgu leyti viðnámsmeiri og hraustbyggðari en karlmenn. Menn þekkja ekki ástæðuna fyrir stami. En venjuleg reynsla og vísindalegar rann- sóknir hafa leitt að þeirri niðurstöðu, að ein- stök börn eru fædd með taugaveilur, sem m. a. geta valdið stami. Þau em stundum nefnd „börn ineð tilhneigingu til stama“. Þessi biirn geta orðið alveg eins og fólk er flest, ef þau verða ekki fyrir áfalli, sem raskar jafnvægi þeirra. Fall eða áköf hræðsla, sem hefur reynt á taugakerfið, er oft nátengt fyrsta- staminu. Málhelti á líka oft rót sína að rekja til ósamlyndis og ófriðar á heimil- unum. Fyrir kemur, að hennar verður fyrst varst, er nýr bróðir eða systir fæðist. Fjölg- un í fjölskyldunni getur valdið því, að bam með }ie8sa veilu óttist ósjálfrátt, að nýja baruið muni bola jiví frá foreldrunum. Það grefur undan öryggistilfinningunni og liefur sömu áhrif og andlegt áfall. Það eru jiannig tvö atriði, sem geta verið orsök til stama — hin fyrri meðfæddur skort-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.