Heimilisblaðið - 01.03.1948, Síða 4
36
heimilisblaðið
ur á viðnámsþrótti, liin síðari ákveðið sálar-
legt áfall, sem hrindir mállieltinni af stað.
Við, sem liöfum kynnt okkur stam, erum
komnir að þeirri niðurstöðu, að þótt málhelti
sé í sjálfu sér ekki arfgeng, geta börn verið
mjög næm fyrir henni — þau liafa áskap-
aðar veilur, sem gera þau meðtækileg fyrir
henni og þær veilur eru vafalaust meðfæddar.
í Bandaríkjunum Iiefur því verið slegið
föstu, að 65% stamandi fólks sé frá heim-
ilum, þar sem annað foreldranna eða einhver
náskyldur þjáist af sarna kvilla. Venjulega
hefst stam í bernsku, og í 90% tilfellum af
hverju hundrað liefst það áður en barnið
verður sex ára.
Stamið getur hafizt þegar barnið yfirgefnr
öryggi heimilisins og byrjar skólagöngu. Það
er bylting í lífi harnsins, og sé barnið ófrain-
færið og tilfinninganæmt, getur skólagangan
orðð ægileg raun.
Siimir foreldrar álíta, að barnið muni vaxa
upp úr því að stama. Það er blekking. Stam
er ekki slæmur vani, sem lagður verði niður
smám saman. — Það er taugaveiklun. Það
bendir til þess, að barnið sé í ógönguin eða
húi við skilyrði, sem ofbjóða taugakerfi þess.
Það er ekki nema um 10% stamandi barna,
sem læknast lijálparlaust.
Auk þess þarf að taka stam til meðferðar
jafnskjótt og þess verður vart, en ekki draga
það á langinn, þangað til kvíðinn og vitund-
in um vanmátt er búin að festa rætur.
Fyrsta stig lækningarinnar er að fjarlægja
harnið frá þeim atriðum í umhverfi þess,
sem liafa truflandi áhrif á sálarlíf þess. Oft:
na'gir það eitt til að stamið liætti, að móðirin
fáist til að koma á smávægilegum breyting-
uni á heimilislífinu. öruggasta ráðið, sem
unnt er að leggja móðurinni er: „Dragið úr
hraðanum í heimilislífinu !“ Foreldrar margra
stamandi barna eru mjög fljóthuga. Þeir eru
óðamála, hamldeypur við viiuni og liggur
alltaf á. Barnið fvlgist ekki með þessum hraða.
Þegar það reynir það, missih það jafnvægi
og gengur úr skorðum andlega. Það lýsir sér
á málfarinu. Á heimilum, þar sem eru stam-
andi hörn, þarf reglan að vera: hægt, ró-
lega.
Það er líka nauðsynlegt, að fá móðurina
til að skilja, að ekki niá sífellt ávíta barnið,
þegar það stamar. Árangurinn af slíku verður
aldrei annar en sá, að barnið blygðast sm
fyrir að tala og gerir illt verra. I þess stað
á að hvetja harnið til að fara sér liægt, ekki
einungis þegar það er að tala, heldur í ölhu
sem það tekur sér fyrir liendur. Og, franiai
öllu öðru verða foreldrarnir að ganga á und"
an hinu stainandi harni og tala hægt og rólega-
Refsið aldrei barni, sem stainar — í l5'1
skyni, að venja það af þessum „ósið“, —- e*,lS
og margir álíta, að stam sé. Móðir ein, sen'
koin með sjö ára gamlan son sinn í skóla fyr,r
stamandi hörn, hafði einu sinni reiðst lionuin
svo fyrir það, að hann stamaði, að hún hafði
slegið höfðinn á honum við borðrönd. Hún
afsakaði sig með því, að liann hefði verið
að masa við leikbróður sinn margar klukku-
stundir, án þess að vottaði fvrir staini? °r
hún gat ekki skilið, hvers vegna allt sto
í honum, þegar liann talaði við hana. Þetta
væri bara þrjózka, sagði hún.
Svona aðfarir auka einungis stamið. Stam
er taugaveila — ekki ávani, sem barninu er
sjálfráður og það getur sjálft ráðið bót a-
Oft tekst því að tala óaðfinnanlega 8tundar
korn, en rétt á eftir, hafi skilyrði breytzh
getur Jiað ekki komið upp orði. Það er hrein
og bein grimmd að refsa barni, sem þanmg
er ástatt um.
Stam, eins og aðrar taugaveilur, leggst a
eins á ákveðinn flokk manna. Vanstillt, tauga
veiklað barn er næmara fyrir stami en harn-
sem er rólegt og stillt. Æskilegt er að fyI?J
ast vel með börnum frá lieimilum, J,ar seI11
einn eða fleiri beimamanna stama.
Amma nokkur har fram athyglisvel
spurningu í bréfi til mín. Sonarsonur hennar
stamaði. Barnið var örvlient frá fæðingU) °r
hana fýsti að vita, hvort málheltin gœti -ata
að nota
að af Jm, að barnið
var va
anið á ac
hægri liendina.
Ekki er sennilegt, að notkun liægri e ^.
vinstri handar standi í neinu beinu saniban
við málhelti, en barn, sem er vanið á að not^
hægri liönd í stað hinnar vinstri, er Jiving*1
til athafna, sem fara í bága við ákvarða®*^
náttúrunnar. Vitanlega skapar það au
taugaáreynslu. Ef barnið hefur erfðahneig
til að staina, er líklegt, að þessi áreynsla
nægileg til að hrinda stami af stað.