Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Side 8

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Side 8
40 heimilisblaðið vita ekkert hvar hún byggi. Ég réð því af aS spyrja, hvar hún ætti heima í bænum. — Einhvers staSar á Lindargötunni. Einu sinni emiþá varS ég aS lialda heim eftir árangurslausa ferS með’ vonina eina. Ég var nú orSinn ákveSinn í aS halda áfram þar til ég hafSi náS tali af henni. Ég hélt beina leiS í bæinn, niSur á Lindargötu og ráf- aSi þar fram og aftur. Ég var farinn aS hálda aS fólk, seni bjó viS götuna færi aS taka eftir mér og nmndi þá halda aS ég væri ekki alls gáSur. Ég varS því aS gefast upp \tS svo lniiS og láta aS höndum bera þaS sem koma vildi. MeS hverjuni degi sem leið jókst löngun lijá mér að lofa drengnum að vita af mér sem föður sínnm. Heyra hann kalla mig það. Finna hann brölta upp um mig og leggja handleggina um hálsinn á mér. í manntalsskrifstofuimi fékk ég að vita, hvar Fjóla átti lieima. Ég var farinn að sjá það nú, að áhugamál mín máttu ekki lengur kafna í feimni og hlédrægni. Ég bjó mig eins vel og ég gat, sunnudagsmorguninn næst- an á eftir, og fór niður á Lindargötu. Á leið- inni braut ég lieilann um, hvernig ég ætti að hefja máls á erindi mínu. Ég gat ekki komiS og sagt, að ég vildi, að barnið okkar þekkti mig sem föður sinn. Ég varð aS koma því öðru vísi fvrir. Ég var kominn heim að lnisinu. áður en ég hafði hugsað málið til fulls. Þegar ég gekk upp tröppurnar, kom ungur myndarlegur maður út. Ég var hálf- liikandi í fyrstu, en revndi að herða upp hugann og spurði eftir Fjólu. Maðurinn bauð mér inn og sagðist mundi ná í stxilkuna. Á meðan gekk ég um gólf og velti fyrir mér, fram og aftur, hvaS ég ætti að segja. Fóta- tak lievrðist og Fjóla kom inn í herbergið. Hxin stanzaði snögglega og leit á mig stórum augum. Ég varS eins og steingervingur, gat hvorki hrevft legg né liS. Loksins áttaði ég mig, gekk til liennar og tók í liönd henni. ViS litum hvort á annað um stund, án þess að segja orð. Mér var farið að þvkja þessi þögn ónotaleg, svo ég flýtti mér að segja: — Við vorum búin að ákveSa að hittast á ákveðnum staS i bænuin. En ég gat aldrei fxmdið þig. Fjóla horfði á mig ennþá, var áreiðanlega ekki biiinn að átta sig á því, sem var að ger- ast. -— Fjóla! Fjóla! sagði ég. Hún kipptist til og leit ennþá á mig söniu rannsóknaraug' iinum og fyrr. Loks stundi hún upp: Ertu — ertu — þá ekki kv-kv-æntur.'1 — Hví í ósköpunum spyrðu að því? Vor- uin við ekki búin að tala svo um, þegar við vorum saman í kaupavinnunni, að ganga i lijónaband, þegar þii kæmir til bæjarins x>,n liaustið? sagði ég. — J11, svaraði Fjóla. Það var eins og huo væri fyrst að vakna af löngum svefni. Ég spurði, livers vegna hún hefði ekki koniið til mín um liaustið. Spurningunni svaraði hun ekki strax. Eftir litla stund leit liún á niig méð hros á vörum og virti mig fyrir sér hatt og lágt. Mér fannst hún vera að atliuga, hvort ég væri hinn rétti Karl, sem hún einu siniu hafði þekkt. — Mér var sagt, að þii liefðir farið til Nor- egs og værir kvæntur þar norskri konu. Þannig hef ég verið blekkt allan þennan tíma. Ég sagði, að slíkt mættum við ekki lúta koma fyrir aftur, að ósannsöglin skildi okkur að. Nú hefði ég, þegar ég frétti, að hún vseri komin til hæjarins, bætt við mig meira hus- næði og væri allt tilbúið fyrir þau að koma lieim. - Ert þií þá ekki kv-kv-æntur? — Nei, var ég fljótur að segja. Gleðibros færðist vfir andlit hennar og huu færði sig nær mér og lagði andlitið að brjosti mér og hún hvíslaði liakkarorðum fynr fyrir tryggðina við sig. — Ég hélt, að þii værir kvæntur, hvísl- aði luin. Nxi opnuðust dyrnar og drengurinn okkar kom inn. Hún benti honum að lieilsa mér og sagði honuni, að þetta væri pabbi hans. Fjól;l nefndi hann Hans og vissi ég því að nafniuu liafði verið sniiið við, þegar ég heyrði þ«ð fvrst. Það er óhætt að segja það, að þetta var sælasta stund lífs míns, þegar Hans litli teygð1 útbreiddan faðminn á móli mér. Þessa stiuid hafði ég lengi þráð. Mér fannst, sem sóliu hefði greilt sundur skýflóka, sem lengi hefðu niyndað skugga í sál minni, því nii var huu fundin aftur Fjólan horfna.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.