Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Síða 13

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Síða 13
HElMriíSBLÁÐIÐ 45 Kat ég varla staðið á fótunum. Mér fannst allt í einu að ég vera svo afskaplega syfjuð,' að ég henti mér upp í rúmið í öllum föt- tniuin og steinsofnaði. Ekki veit ég hversu lengi ég lief sofið; en begar ég vaknaði fannst mér fjarskalega vont Eragð uppi í mér, og fannst mér liða yfirleitt 'erulega illa. Þá mundi ég eftir því, að það v°ru sódavatnsflöskur í borðstofunni og hug- Evæmdist um leið, að ég mundi liafa gott al því að fá mér eitt glas af sódavatninu; eí! opnaði því hljóðlega liurðina og paufaðist °^an stigann í myrkrinu. Mér lil mikillar andrunar sá ég að logaði dauft á gasinu í borð- stofunni, þó ég myndi upp á víst, að frii Eraham slökkti á því, þegar við fórum að hátta. Eg var komin á fremsta hluim með að rétta ut kendina og slökkva gásljósið, þegar ég Erökk saman í kút við að heyra fótatak eins læðst væri eftir ganginum. Þjófar! Ég opnaði munninn til þess að æpa, en datt þá u|lt í einu í hug, að fela mig á bak við glugga- lJnldið. Naumast var ég búin að því, þegar |ru Graham kom inn í borðstofuna, ásamt Pfemur ungum mönnum, klædduin regnkáp- '*m og stormliúfum. Hræðsla mín breyttisl ni1 * undrun og undrunin í forvitni, begar eS á meðal Jiessara þriggja manna þekkti uttur tígulegu aðdáandann minn. . ^eg:ar frú Graham var búin að loka liurð- nil*i, sagði sá þeirra þriggja, sem hæstur var, 1 anægjuleguin róm: Þetta er langbezta nóttin, sem við liöf- 11111 nokkurntíma fengið. Þrumur og elding- U1 kreinsa svo ljómandi vel alla skipaleiðina. u^ sást ekki nokkur maður. Hvar hafði ég heyrt þenna málróm áður? Við skulum nú flýta okkur, tók frú raham æst fram í. Ef Bob á að geta náð larnbrautarlestina um fimmleytið, megum 'j<^ engan tíma missa. Við skulum því skipta ránsfengnum. A’ eftir skulum við fara út í 1 dhúsið og borða góðan morgunverð. Ueð undrunarverðum flýti „fóru skiptin r“m“- Upp úr vösum liáa mannsins kom silf- llrhorðbúnaður þingmannsins tekannan, S>. urkerið — ekki minnsta smáræði vant- aði. af h Upp úr vösum liinna valt mesta mergð rjostnælum, hringum, armböndum og hálsfestum, og einkennileg vérkfæri. Þegár þeir voru búnir að tæma vasa sína, fengu þeir frú Grahám rennblautar yfirhafnir sín- ar, lyftu síðan höndum upp að liöfði org — aldrei á ævi minni mun ég gleyma því — af þeim fuku hárkollur, yfirskegg og kjálka- skegg, og þarna stóð Barnes, sem var orðin að karlmanni, presturinn og — ég var nærri búin að fá lijartaslag — kæra Lavinía frænka. Hún var litli, glæsilegi karlmaðurinn! Ég fékk ómótstæðilega löngun til að öskra af öllum lífs- og sálarkröftum; en mér tókst, með því að neyta allrar orku, að sitja á mér, sem betur fór, því Lavinía frænka sannfærði mig brátt um, hvað ég annars liefði átt á hættu. — Bob fer þá með farangurinn, og við komum á eftir, en hvenær? spurði hún. — Þegar leigutíminn fyrir lystigarðinn er liðinn, svaraði frú Graliam ákveðin. — Við verðum að ljúka leiknum. Og sæta, litla sakleysið -— livað á að verða um hana? spurði presturinn hlæjandi. Dick mun ekki ljúft að skilja við liana. — Þar hefur þú á rétlu að standa, svaraði aðdáandi minn ákafur. Það er heldur ekki ætlun mín. Nú er ekki tími til að gera nein heimsku- pör, sagði frú Graham gremjulega. Stúlkan er ekki í okkar félagsskap. Hún verður strax að fara burt liéðan. Þá kom einkennilegur glampi í augu Dicks, og hann mælti: — Það getuin við ætíð tal- að um. Mér linykkti við raddblænum. Dauðhrædd gægðist ég meðfram gluggatjaldinu. Setjum svo, að þau fyndu mig — þau mundu þá einskis láta ófreistað til að fá mig til að ganga í félag þeirra, fyrst ég þekkti leynd- armál þeirra. Það er ómögulegt að lýsa með orðum hvað ég þjáðist. Allan tímann voru þeir önnurn kafnir. Það var gengið vandlega frá silfurhorðbúnaðinum og öllum skraut- mununum niðri í ferðatösku Bobs. Ég var |iá stödd hjá þjófafélagi, sem ekki mundi svífast neius til að koina sínu fram. Loksins voru þeir húnir að ganga frá öllu og fóru burt úr borðstofunni. — Nú eða aldrei! sagði ég við sjálfa mig. Komið gæti það fyrir, að frú Graham tæki

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.