Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Qupperneq 15

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Qupperneq 15
HEIMILISBLAÐIÐ Hierre Voldague 47 Mikið ástriki J fyrsta siim sem mér var boðið í lieimsókn »il lierra Giullaurne Mirendere, varð ég ’n.l'ig hrifinn af fegurð yngri dóttur hans, •sabellu. Eg viðurkenni, að eldri dóttirin, Júlíanna ^lirandere, liafði reglulegra andlitsfall, liún 'ar mjög lík móður sinni, sem hlýtur að hafa ' crið óumræðilega f ríð, en gagnvart mér fannst mér hún vera mjög óframfærin og f'-imin. f gagnstæði við hana, var Isabella fjörmikil °g kát. Hún var ætíð í góðu skapi; gleðin bóniaði úr augum hennar: uppátæki bennar '°ni oft hin skringilegustu, og hún bafði það «1 að vera meinfyndin, og fannst mér jiað mífög skemmtilegt. ‘sabella var tuttugu ára að aldri, en Júlí- anna var nýlega orðin tuttugu og jiriggja ára. IJað var mikið ástríki með þeim systrun- 111,1; en þar sem sú yngri leit á Júlíönnu eins ()g aðra móður sína, sem var jiví nær jafn ai'örugefin og móðir þeirra, þá hélt Júlíanna afrain að líta á Isabellu sem forliertan fjör- ‘"‘If, elskulegan,. en óforsjálan, og langt frá 1'1 svo ráðsetta og hyggna eins og ung stúlka, af góðu bergi brotin ætti að vera á þeim aldri. Eg bef ætíð verið hrifin af Jieim mönnum, *em breyta eftir jiví, sem þeim dettur fyrst 1 bng, þess vegna laðaðist ég að ungæðisleg- 11111 ærslum Isabellu, og það leið því ekki a löngu, að við yrðum kátir og skemmtilegir •élagar. Eftir að ég var kominn í kynni við Ber- 1 ndere-heimilið, gerbreyttist Jiað. Keppikefli n kar Isabellu var, að verða bvort öðru fremra 1 I>V1’ að finna upp nýja leiki og tilefni til emmtigöngu og alls konar skemmtana. lúlíanna var auðvitað ætíð með okkur og llant einnig skemmtunarinnar, en jiegar ég 'ai viðstaddur, virtist Isabella hrífast til meiri °8 þá var það ætíð Júlíanna, sem með ) ju og rólegu augnatilliti áminnti okkur um að gæta velsæmis. Við Isabella vorum í raun og veru eins og bálftrylltir krakkar, sem heiðvirð gæzlukona leit eftir. Það, sem áreiðanlega lilaut að gerast, það varð: ég varð ástfanginn af Isabellu. Glaðlyndi liennar, dálítið stelpuleg fram- hleypni hennar og einlægnisleg framkoma Iiennar, án nokkurar tilraunar til daðurs, lieillaði mig, og ég var sannfærður um, að liiin mundi verða hrífandi ung kona, jiegar ástin fyrir alvöru þróaðist í hjarta hennar. Það, sem mér Jiegar í stað virtist erfið- leikum bundið, var, að skýra henni frá Jieim tilfinningum, sem hún liafði vakið hjá mér, Jiví það liafði liiin ekki hugmynd um, og ég óttaðist að hún yrði undrandi, þegar ég skýrði benni frá Jiví. Henni liafði áreiðanlega aldrei dottið það í bug, að ég, góði félaginn bennar, yrði ef til vill eiginmaðurinn hennar og mér fannst ég þegar í liuganum geta heyrt liana svara mér með þykkjusvip: — Það var þó skopleg hugmynd! Við sem vorum svo ánægð hvort með annað, eins og við vorum! Vitið þér það, að við eigum það á hættu, að samvera okkar verði ekkert skemmtileg lengur? Þar eð ekkert lá á, ákvað ég að undirbúa málefnið eftir föngum og sjá hverju fram færi. Það er samt áreiðanlega mjög torvelt fyrir ungan ástfanginn mann að leyna algerlega til- finningum sínum, og jafnvel þó að Isabella, í barnslegri lífsgleði sinni, renndi ekki grun í ieynilegar bugsanir mínar, Jiá mundi þó systir hennar geta sér þeirra til, jafnvel áður en mér sjálfum voru orðnar Jiær ljósar, og ég sá, að þær ollu henni áhyggjum. Á meðan ég varð ástfanginn af Isabellu, án Jiess að hana grunaði það, hafði Júlíanna orðið ástfangin af mér, og undrandi tók ég eftir })ví. Hún mundi álíta, að með tíðum heim-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.