Heimilisblaðið - 01.03.1948, Qupperneq 17
49
heimilisblaðið
Radium gegn asthma í smáböníum.
^ enjulega er svo litið á, að asthma sé sjúkdómur,
se,n aðeins fullvaxið fólk fái. En stuáhörn geta einnig
°rðið fyrir harðinu á þessutn kvilla. Stundum vill
'd, að börn fá astluna aðeins fárra mánaða göinul
°g Sangi ineð sjúkdóniinn alla ævi.
Astlima í börnum er læknað hæði með lyfjum og
l'Undlæknisaðgerðum. f slyrjöldinni var lítið um rúm
1 sjúkráhúsutil. Þrír læknar í Baltimore fundu þé
f,lú til að læknli fiökkur afhrigði af asthma hjá hörn-
Ul,1> til þess að stytta tímuim, sem hörnin þurftu að
'era undir tæknishendi og losa rúm í sjúkrahúsum.
Sjúklingarnir voru sendir ( rudíuindeild Jolin Uopkins
sJúkrahússins. Þar vortl þeir gidsluðir með radíum.
^ hjunin tók aðeins fáeinar luínútur í livert skipti.
**ftast nær var hver sjúklingur láliiiil koma fjórum
suiiiuin, á mánaðarfresti. Það þurfti meira að segju
•'kki að láta sjúklinginn liggja í sjúkruhúsi.
Arangurinn var mjög góður. Læknarnir þrír skrif-
uðu skýrslu í Journal og the American Medieal
Assoeiation (þekkt amerisk læknablað) uin árangur-
'nn. Þeir höfðu undir hönduin 25 drengi og 9 stúlk-
Ur- Af þessum 34 sjúklingum læknuðust 15 alveg af
usthma. Auk þeirra hatnnði 5 svo, að þeir liafa uðeins
fnndið til vægra asthmakasta eftir lækninguna.
Magaxine Digest.
En mín kæra, fórnfúsa Júlíanna fíclnr verið
alvejr áliyggjulaus og ókvíðin!
sú vinátta, sem ég bar til liennar áður, er
nu orðin hlutskipti Isabellu, og ég ann til-
'onandi eiginkonu minni af öllu lijarta.
Þó að þetta sé ekki fvrsta ást mín, þá er
l'un aftur á móti sú djúptækasta og endingar-
bezta, — já, ég finn það ákveðið, að hún
er kaerleikurinn, sem er mestur í lieimi!
V. Þ. þýddi.
œ k ni, f r éttir o g frásagnir
Streptomycin og berklar.
Streptomyciii er hið nýjasta vopn læknuvísindanna
gegn herklum. Þrír amerískir Iæknur, Baggenstoss,
I'eldman og Hinshaw, hafa gert víðtækar rannsóknir
á verkiinum streptomycins á hcrkla. Kannsóknir þess-
ar fóru fram í Mayo Clinic í Koehester.
Heili, lungu og lifur úr þrein sjúklingum, sem dóu
úr herklum, var rannsökuð i sniasjá. Dauðaorsökin
var heilahimnuherklar og innýflaherklar (miliærberkl-
ar). Á þcssu sligi eru berkiasýklurnir dreifðir uin
öll líffærin, en ekki bundnir við einstaka hluta, eins
og á sér stað við lungnaherkla. Hingað til liefur slík-
um sjúklingiun verið dauðiim vís.
Við rannsókn líffæranna kom í ljós, að streptomyein
hafði ráðið hót á herklum i hlutiim uf lungunum,
lifrinni og nýrunum. f eitt skipti voru herklar í heila-
himnu heftir. f tveim tilfellum voru bcrklar lækn-
aðir eða komið í veg fvrir þá.
Jafnframt var atlmgað, livort streptoinyeinið liefði
vahlið uokkru tjóni á líffærunum sjálfum. Á einuiii
sjúkling varð vart við skemnid í nýra.
Kannsóknir þessar vekja vonir uin, uð finnust kunni
nothæft lyf gegn þessum tveim afhrigðum herkla,
sem hingað lil hafa alltaf verið hanvæn.
Auka Ijósgeislarnir áhrif
atómsprengjunnar?
Þýzkur atómfræðingur á hrezka hernámssvæðinu,
prófessor Paul Harteck, sem áður starfaði við Kuiser
Wifhchn stofnunina í Berlín, heldur því fram, að ljós-
geislar, sem sveiflist úl frá springandi atóinsprengju,
auki eyðileggingarkraft liennar.
Þegar atómsprengja springur, kemst hitinn upp i
meir en 10 milljónir stig, og ljósmagn, sétn nær langt
út yfir hið sýnilega litróf, losnar. Þeir eru ef til vill
ekki margir, sem vita, að endurkast ljósgeisla frá
föstiun hlutuni, hefur í för með sér þrýsting. Við
venjulegt Ijós er þrýstiugurinn svo lítill, að hans
verður ekki vart. En ljósmagn það, sem atómsprengjan
gefnr frá sér, er nægilega sterkt til uð hrjóta veggi.