Heimilisblaðið - 01.03.1948, Síða 19
eftir fiski
Gvendur geispi
•í' „Hami, karl niinn, þar kippir nú held-
ur hetur í. I>að hregzt mér ekki, aft nú er eitt-
,vað á snærinu annað en panna eða potthlemm-
ur- Varaðu )>ig, karl niinn, þegar ég slöngva
bví á land“.
4. En ]>að er eins og sjálft ólánið elti hann
í dag. Það var hara bein á færinu — og það
ekki einu sinni fiskbein. Fiskimennirnir greina
þó ekki strax, hvað það er, og eru hinir
kátustu.
‘- En Láki hefur komizt í liann krappan
yrr og ekki dáið ráðalaus, enda sýnir hann
nu> aÚ honunt fatast ekki, þó að hann
sJ®t franian í eitt hundstrýni. Hann þeytir
seppa greyinu í loftköstum langt út í á.
8. Þegar Bósi karlinn hefur buslað í land
aftur, kemur í ljós, að murtan hefur heldur
viljað híta á hjá lionuni en Láka. Gvendur
hregður skjótt við og ætlar að hrifsa til sín
allan fenginn.
Eftir nokkrar köfunartilraunir tekst
>vendi að góma eitt hornsíli, og með það
skreiðÍ8t hann í land við illan leik. En það
! r ' kki úti öll von enn. Hann er ekki allur
kominn upp úr.
12. í jakkalafinu hans liangir reyndar lielj-
arstór vatnakarfi, sem hefur haft augastað á nest-
isbitanum lians. „Nú gætum við soðið okkur
fisk og kartöflur, lasm, ef við ættum kartiiflur,
)asin“, segir Gvendur, lieldur en ekki hróð'ugur.