Heimilisblaðið - 01.03.1948, Side 20
52
HEIMILISBLAÐIP
HENRY GREVILLE ;
Raunir Raissu
Framhaldssaga frá keisaratínuiniim í KússJandi
VI.
CAMKVÆMT boði keisarans var kapella
hBrdeildarinnar dýrlega ljósuni sett. Keis-
arinn vibli liafa uppreisn Raissu eins hátíð-
lega og kostur var á. Stór, blómum skreytt
ábreiða lá frá innganginum að prédikunar-
stólnum. Ljósakrónurnar voru alsettar logandi
kertum, og foringjasveit berdeildarinnar i
viðbafnarbúningum beið komu brúðlijón*
anna.
Hirðfrú ein gekk í stað keisaradröttning-
arinnar við blið brúðguhians og keÍBaralegUr
aðstoðarforingi í stað keisarans við blið brúð*
urinnar. öllu var fyrirfram fyrirkomið eins
skrautlega og viðbafnarlega og föng voru á,
Ef bjöllurnar i töglum bestanna úti í garð-
inum befðu ekki glumið, þar sem vagnarnir
biðu ulbúnir að aka binum iitlægu á burt,
myndu menn einungis hafa baldið venjulegt
brúðkauj) á ferðinni.
Rezof og Sabakine voru brúðgumasveinar.
Systir Rezofs hafði leiðzt þangað fyrir for-
vitnissakir. Móðir Sabakine hafði fylgt syni
sinum til ])ess að geta verið samvistum við
hann nokkrum augnablikum lengur. Gretsky
gekk inn í fylgd með frænku sinni og hirð-
frúnni.
Söngflokkurinn hóf gamalkunnan brúð-
kaupssöng. Valerian, sem náfölur beit saman
tönnunum, tók sér stöðu fyrir framan félaga
sína. Þegar söngurinn var úti, varð dauða-
þögn. Kirkjan var þéttskipuð. Forvitni hafði
dregið þangað fleiri áhorfendur en ri'un levfði.
Menn gláptu og stungu saman nefjum um
Gretsky, en atbygli þeirra beindist þó sér í
lagi að dyrunum, sem brúðurin átti að koma
inn um.
Allt í einu komst hreyfing á meðal áhorf-
endanna. Söngflokkurinn beilsaði brúðurinni
með hátíðlegum sálmi, og hin yfrið vakta
eftirtekt fólksins útilokaði allan liávaða. Leid(
af binum keisaralega aðstoðarforingja, seI”
var í glitrandi einkennisbúningi með orður
á brjóstinu, gekk Raissa niðurlút inn > s,‘
inn. Hún var klædd í livítan kjól. Síð sla1 a
buldi liana gersamlega, en í stað glóabli'1
'blómanna, tákns jómfrúleikans, var kra>1íi
úr bvítuht, útBprllilgnUhl rósutn lagðitr »
lirl lutr ltehnur, brúilti . =
Hún gékk liægt, næstuiil því sem bún 'el.
mótstöðili Réttlætið, séhi náðst liafði, v irti5*
verá hénni þung byrði. Hún fann, að í ölb>n>
þessunt hianrtgrúu VUr kanitske einh eiiistak1^
sem liafði meðauhikun með henrii, en bin
bötrtðu baiia allir. Hún fann, að þessi dæ»a"
lausa upphefð myndi færa sér eins marga °
undarmenn og vitnin voru tnörg að atn ^ ,
inni, og fremur öllu öðru fann hun, a
augum eiginmanns síus mundi htin vera '
bjóðsleg og fyrirlitleg.
Ef það hefur nú ekki verið haun, bUe
aði bún. Hve heitt hlýtur hann þá ekki a
J r iLi J
bata mig! Hve viðurstyggileg er eg eK
augum hans!
Hún var komin upp -að prédikunarstóhurt11
lagði
og
Gretsky gekk fram. Hershöfðinginn
bönd Raissu í hendi unga mannsins
atböfnin hófst.
Reykelsið sendi frá sér blá ský, sálmasi*”^
urinn óntaði í hvelfingunum, og ltinar t'^
mannverur — að minnsta kosti önnur |11 *
óskaði liinni dauða héldust í bend»r 1
di
við hlið til ])ess að láta tengja sig órj» a’
baudi. Presturinn gekk fram og hélt ræðu s>
Til allrar hamingju var það nærg®111^.^
skilningsgóður, ungur maður. Það var sa 'a
sem tekið hafði eiðinn af Raissu unt in^y^
uninn, og hann vissi, hve óvenjuleg
i
3',