Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Page 21

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Page 21
HEIMILISBLAÐIÐ 53 v°ru forleikur þessa hjónabands. Hann talaði hvorki uni heimilisgleði né um hamingju, sem þau ættu í væníum. Hann talaði við þau Uni auðsveipni, um auðmjúka undirgefni und- ,r vilja Drottins og ríkisvaldsins. Hann talaði v,ð þau um stranga skyldu, um iðrunarfullt líferni, og margar konur, sem vissu ekki ann- að um Raissu en ógaefu hennar og laun þess Vegna, grétu vfir henni. Viltu ganga að eiga jiessa konu? spurði PfestUrinn Gretsky. ~ Já, svaraði lutnn, þrunginn vanmáttar- henndri gremju. ' Viltu ganga að eiga þenna mann? sagði pfeslurinn síiðan við Raissu. Viðurlút og blóðrauð af blygðun svaraði hun, svo að varla liejTðist: — Já, það vil ég. Hið vígða vín var borið í lítilli gullskál. Higinmaðurinn vætti í því varirnar, eigin- honan gerði hið sama. Þrisvar neyttu þau þessa veigar, tákns um eilífa, innilega sam- e,ningu. Skipt var um hringana og síðan homið með gullkórónumar. Rezof og Sabak- ,ne tóku sína hvor og héldu þeim ýfir höfð- n,n brúðhjónanna. Þegar hin langa atliöfn var a enda, stóðu liin nýgiftu hjón kyrr andspænis Pfestinum. Samkvæmt lielgisiðunum sagði hann síðan: — Kyssið hvort annað! Raissa °g Valerian horfðu í fyrsta skipti hvort á annað, og hrollur fór um hana, er hún mætti •yrirlitningarfullu augnaráði hans. — Kyssið livort annað! endurtók prestur- 'nu og bætti liljóðlega við til Gretsky: — 1 Huðs bænum valdið þér eigi. lineyksli! Hretsky beygði hinn háa, spengilega lík- ama sinn lítið eitl niður að konu sinni. Hví- reiði, hvílík, ofsagremja, hvílíkur við- bjóöur lá ekki í kossinum, sem naumast brærði varir liennar! - Ef það hefur verið 1‘ann, hugsaði lmn og stirðnaði af niðurlæg- ntgu og kvölum, en livernig á. ég að fá vit- neskju um það? ^ iðstaddir færðu sig nær og heilsuðu hin- um nýgiftu. Engin faðmlög, engar glaðlegar hamingjuóskir, sem jafnan fylgja svona at- böfnum. Greifynjan kastaði kuldalegri kveðju a þessa nýju ættkonu sína, sem auðmjiik laut böfði fyrir henni. Porof liafði tekið undir bandlegg Raissu, reiðubúinn að vernda hana f?efín árás, sem hann virtist búast við. En ekkert slíkt vildi til. Gretsky kvaddi konu sína með lineigingu, sneri baki að tengdaföður sínum og fór síðan ásamt öllum liðsforingjunum og ættmönnum sínum inn í salinn við ldiðina. Þar áttu hinir dæmdu að klæðast ferðafötum sínum. Raissa og faðir liennar voru, áður en þau varði, orðin ein eftir í kapellunni. Ljósin vom slökkt hvert af öðru, og aldimmt varð umhverfis þau. Fáeinar liermannakonur höfðu fært sig nær og gláptu á ungu brúðurina, gersneyddar öllum tilfinningum nenia forvitni. Það fór hrollur urn Raissu. — Pabbi, sagði liún. Þetta er þungbærára en dauðinn sjálfur! — Sæmd þinni er borgið, sagði gamli mað- urinn og kerti stoltur linakkann. Þjónn kom nú til þeirra. — Vagn greif- yujunnar stendur við dyrnar, sagði hann. Raissa starði á hann forviða. — Greifynja . . . það er satt, ég er greifynja. Fyrir sakir fjár og nafnbótar hef ég senl þrjá menn til Síberíu. Það er hræðilegt! Bíðið sagði hún. Ég hef enn eitt að gera. Farið og segið Gretskv greifa, að ég óski eftir að tala við liann. Það er nauðsynlegt, lífsnauðsynlegt! Hvað viltu? sagði Porof, þegar þjónn- inn var farinn til þess að flytja boðin. Pabbi, ég bið þig um að lofa mér að vera einni nteð honum. Ég verð, hvað sem það kostar að fá að vita . . . Pabbi, ég sár- bæni þig! Porof var ekki sannfærður, en það var svo undarlegur glanipi í augum dóttur hans, að hann gekk lit að dymm kapellunnar og beiö þar. Raissa gekk inn að altarinu. Hinar miklu grindur, sem alþaktar voru dýrlingamynd- um og gullskrauti, stóðu miRi hennar og lielgi- dómsins. Nokkrir lampar loguðu fyrir fram- an óhræranlegar helgra manna myndirnar, sem farnar voru að láta á sjá undan tímans tönn. Hér og hvar glitraði á guRskrautið í rökkrinu. Hliðardvrum var lokið upp, og Raissa sá mann sinn ganga inn. Hann var kominn í ferðafötin og hélt á loðlmfu sinni í hendinni. Aldrei hafði hinn „fagri Gretsky“ verið jafnfagur, en andlit hans hafði heldur

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.