Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Síða 23

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Síða 23
HEIMILISBLAÐIÐ 55 'egna, gekk inn í kapelluna. — Nú leggja l>eir af stað, sagði liann. Raissa þaut iit að glugganum í hliðarher- herginu. Berliöfðaðir, á meðan snjókornin féllu jafnt og þétt yfir liina íturvöxnu líkami l'eirra, tóku Jiinir sakfelldu á móti blessun Prestsins. Ungu mennimir þrír, er þannig skyldu sendir í útlegð, vöktu djúpa meðaumk- 1111 allra viðstaddra. Hinir óbreyttu hermenn, ®em staðið liöfðu undir stjórn þeirra og verið penn hinir hollustu, stóðu nú í garðinum í skipulögðum röðurn og lýstu hrottför fyrr- 'erandi yfirmanna sinna með kyndlum. Það •'eyrðist snökt og síðan grátur. Það var frú habakine að kveðja son sinn. Hún var borin mattvana burtu. Adína furstynja kyssti bróð- Ur sinn með mun meira hugrekki. Gretsky tek á móti velfarnaðaróskum frænku sinnar °g steig síðan upp í sleðann án þess að líta baka. Sleðinn ók af stað í fylgd ríðandi lier- manna. Raissa fylgdi honum með augunum, 11112 hann hvarf úr augsýn. Þá sneri hún sér a® föður sínum: — Við skulum fara! í for- ( yrinu hittu þau þjóninn, sem beið eftir þeim. ~ Léttivagn Gretsky greifynju! sagði hann með hárri röddu. Vagn Valerians, með tveim- Ur fögrum gæðingum fyrir og stjórnað af öku- manni hans, beygði upp að tröppunum. ' Hvert óskar greifynjan, að við ökum? öpurði þjónninn, og hann hjálpaði Raissu °g föður hennar inn í vagninn. Heim, heim til okkar eigin lieimilis, SaSði Porof. , ^ agninn þaut af stað sem örskot í gagnstæða ‘ltt við vagn útlaganna. Þegar Raissa steig ut úr vagninum, spurðist ökumaðurinn fyrir Um skipanir hennar. Aktu til heimilis húsbónda þíns, og hag- a u þér sem venjulega. Á morgun skaltu fá U;uiari fyrirskipanir. Vagninn ók liratt á brott. að var sama úthaldið og flutt liafði Raissu tl ’iHauðhettunnar“. Haissa gekk inn í liið litla, fátæklega liiis, Par sem hún liafði eytt bernsku sinni. Hið Samla þjónustufólk hennar tók á móti henni lmð árnaðaróskum. Hvílík breyting hafði * kl °rðið á lífskjörum hennar frá því um m°rguninn! Hve lítt liafði hana ekki grunað, Uuð fyrir mundi koma! Og hefði henni dott- ið það í hug, mundi liún þá hafa lagt í það? Hún treysti sér ekki til að leysa úr þeirri spurningu sinni. Eftir andvökunótt fór liún snemma á fæt- ur morguninn eftir. Hugur hennar var allur á reiki. Hugsunargangur hennar var kominn á ])á ringulreið, að hún þurfti tíma til að jafna sig. Hún fór í sorgarbúning sinn og gekk út með föður sínum til þess að heimsækja gröf móður sinnar. Kirkjugarðurinn var ekki langt í burtu. Mikill snjór hafði fallið um nóttina, og allir vegir voru mjalla-hvítir. Fáeinir sleðar höfðu mótað djúpa skom- inga í hið mjúka lag. Þeir lágu að liinu stóra anddyri með járnkrossinum. Feðginin fylgdu þessum vegi, þar sem þau höfðu svo oft- geng- ið sainan áður, án þess að mæla orð frá munni, án þess svo mikið sem að líta hvort á annað. Porof sá fyrir sér í huganum líkvagninn, sem flutt hafði liina ástkæru eiginkonu hans til hinztu hvíldar. Þuugur í skapi vegna ein- manaleika og tómlætis hugsaði liann eigi lengur um hina glæsilegu uppreisn, sem þeim liafði fallið í skaut. Raissa hugsaði minna um sorgina vegna fráfalls móður sinnar en um þá gleði, sem hún í lifenda lífi mundi hafa fundið til yfir réttlætingunni. Geðshrær- ing, full liryggðar og angurværðar, greip hana, er hún minntist viðhurða dagsins. Eins konar liræðsla knúði hugsanir hennar áleiðis til Síberíu, þar sem þær fylgdu sleða útlaganna. En samtímis álasaði hún sér fyrir að hugsa minna um móður sína sálugu en þennan mann: óvin hennar og eiginmann! Þau komu nú að hinni skreyttu gröf frú Porof. Gamli maðurinn liafði varið öllum sínum sparisjóði til þess að reisa konu sinni sómasainlegan minnisvarða. Á steinhellu var reistur lítill jámkross, og í steininn var mót- uð mvnd liinnar lieilögu meyjar úr gleruðu postulíni, en undir myndinni glitraði í gulln- um stöfum nafn hinnar látnu og orðin: Sælir em þeir, sem þjázt, því að þeim mun misk- unnað verða. Þessa áletmn hafði hugsunin um ranglætið, þjáningarnar og liefndina graf- ið á steininn. Raissa hengdi á krossinn rósakransinn, sem hún hafði borið daginn áður. — Hvorki eig- inkona né móóir, hugsaði hún. Eg hef allar

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.