Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Page 24

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Page 24
56 HEIMILISBLAÐIÐ sorgir hjónalífsins, ijlefíi þess hlýt ég að fara á mis við. Þeir haldá, að nú hafi ég hefnt mín. Ö, ég er alveg eins óliamingjusöm og áður — ennþá óliamingjusamari! A heimleiðinni frá kirkjugarðinum tók hún eftir hinu þreytulega göngulagi föður síns. Daginn áður, lieima lijá Gretsky greifynju, hafði henni fundizt lxann óvenju ellilegur og allur breyttur, en seinna um daginn gáfu viðburðirnir honum aftur afl hans og atorku. Nú, þegar allt var fullkomnað, lineig liann aflvana undan hinni tvöföldu byrði sorgar og nístandi ábyrgð. Hið óvissa, reikula göngu- lag lians virtist bera það tneð sér, að heimur- inn og b'fið væri honum of þungur baggi á lierðar. Raissa sá þann einmanaleika, sem hún átti í vænduni. Hver átti að hugga hana, þegar faðir hennar var fallinn í valinn. Sá dagur gat varla átt langt í land. Enn einu sinni flugu henni útlagarnir í hug, og það féllu tár niður á svarta kjólinn hennar. Þegar feðginin komu heim, fundu ])au sér til mikillar furðu liúsið fullt af blómum og vinafólki. Fregnin um lxamingju Raissu liafði fært þá alla aftur í höfn. Auk þess hafði for- vitnin rekið alla þangað, sem í nokkuru sam- bandi væru við fjölskylduna, til þess að fá vitneskju um alla málavexti og hvernig hún ætlaði að verja hinum miklu auðæfum. Þeir, sem ekki mættu sjálfir, 8endu árnaðaróskir og blóm með þjónustufólki sínu. Hin unga greifynja tók allri þessari athygli kuldalega. Hún kom allt of skjótt ofan á þá fyrirlitningu, sem lienni hafði verið sýnd, til þess að liún gæti meint, að hugsað væri af lieilum hug. Hún tók upphefð sinni með svo mikilli hæversku, að gestirnir héldu leið- ar sinnar fullir undrunar yfir konunni, sem svo vel knnni að halda á spilum sínuin. Þegar stofan var orðin tóin, tóku feðginin loðkáp- urnar sínar og gengu út til þess að losna við fleiri óboðna gesti. Þau héldu til bústaðar Valerians Gretskys. Dómurinn, sem kunn- gerður liafði verið þjónustufólkinu, liafði fvllt það mestu skelfingu. Það hélt, að Raissa ætti ráð yfir lífi þess og limum. Það var tekið á móti lienni sem drottningu af þegnum sínum. Húsið var allt hið skraut- legasta. Hestarnir biðu á stöllunum vandlega stroknir, og vagnarnir voru í stakasta lagi- Raissa hafði öran lijartslátt, er hún gekk upp tröppurnar, sem lagðar voru rauðu áklæði. Svo Iiélt hún innreið sína í vistarverur manns sins. — En hve hann er ríkur, tautaði Porof gamli. Raissu var það fagnaðarefni, að liann sagði ekki: — En livað við erum rík! Og hún endurgalt það föður sínum með augnii' tilliti, fullu af dótturlegri ástúð. Valerian var í raun og veru ríkur. Allt frá fordyrinu ínn í búningsherbergið, þar sem silfurkanna stóð á hvítu marmaraborði, ilmaði af skrauti °g munaði - Jiessu gamla ættarskrauti, seni fremur kemur í ljós í fullkomleik og gæðuin hlutanna en í fjölda þeirra. Allt bar vitm um góðan fegurðarsmekk. Gamall hryti, sem bæði var sjálfur fæddur á óðali Gretskyættarinnar og einnig foreldr- ar hans og ætt lians frá ómunatíð — ge^^ raunalegur á svip á undan hinum nýju eig" enduni. íltlegð húsbónda lians liafði valdið lionum mikillar sorgar. Hann mundi hafa gefið aleigu sína til þess að fá að fylgjast nieð lionum, en Valerian hafði ekki fengið að taka neinn með sér. Þegar þau komu að svefn- herbergi Valerians, sem var eina herbergi íbúðarinnar, er læst var, opnaði hann þa upp á gátt og dró sig svo sjálfur í hlé. T oro gekk inn, en Raissa nam staðar hikandi a þröskuldinum. Henni fannst það einhvern veginn ekki viðeigandi að fara inn í lierbergi ókunnugs karlmanns, og lnin fann, að hun blóðroðnaði. — Jæja, sagði faðir hennar og sneri sér vi Hún gekk inn liikandi eins og óttaslegtm Hinn skrautlegi búnaður herbergisins bar me sér smekkvísi eigandans, aðeins rúmið vai samkvæmt rússneskri siðvenju lítið og beddi með einni stangardýnu, en yfir 111 óbrotna ullarteppi var breitt h'nlak úr dyru» liollenzku lérefti. — Húsbóndinn sjálfur liefur drepið baiuu sagði gamli þjónninn og benti á fagran bjaru arfeld, sem notaður var sem gólfábreiða fram an við rúmið. Hvorugt feðginanna mælti or* • Gamla þjóninum jókst áræði við hinn vl° gjarnlega svip Porofs gamla og liinn rólega virðuleik Raissu og bætti við: náð að setjast liér að? Óskið þér eftir. miðdegisverðurinn verði fram borinn ■ S Ætlar yðar að

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.