Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Page 25

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Page 25
11 EI MI L I S B L A ÐIÐ 57 ~~~ Nei, nei! sagði Raissa ákaft. ViS œtlum •'kki að húa hér, er )nið ekki, pabbi? ' Nei, sagði Porof og liristi böfuðið. Bryt- inn virti Raissu fvrir sér með sýnilegum furðu- s'ip. ~ Pér óskið } )á eftir því, að leigð verði landa yður önnur íbúð? Nei, ekki heldur ])að, sagði Raissa. Við "Uuium búa áfram á sama stað. Hrytinn starði á liana með sívaxandi undr- jui. -— Eins og yður sýnist! sagði bann og ineigöj gig. Húsbóndanum þótti vænt um Petta herbergi. Raissa renndi augum yfir húsgögnin, tákn- j'i uin smekk og venjur eigandans. Á skrif- iirðinu voru þó nokkrar hækur í snotru atidi, sem á var fangamark ættarinnar, ásaml > Hisu smádóti, sem allt voru ef til vill minja- “npir frá vinum og vinkonum. ~~ Aí hverjum er þessi mynd? spurði Raissa °g benti á smámynd eina. Hún var af ungri 0,ub sem tvjmælalaust hafði lil að hera uiikla fegurð, en svipurinn var kaldur og til- itiningasnauður. Það er systir Valerians greifa, mágkona • * ar> svaraði gamli þjónninn. Kaissa bugsaði, að það væri fremur lítt °rvandi mágkona, og hún sneri frá þeirri 'tiynd að annarri í bláum flauelsrainma, sem sett bafði verið næsl rúminu. — Og þessi? sP»rði bún. . Ó, Guð minn! sagði garnli maðurinn lr-vggur í bragði. Það er hin látna greifynja, |eugdamóðir yðar. Greifinn myndi hafa tekið lana með og lilýtur að liafa gleymt lienni! R Lað má til að senda lionum hana, sagði aissa fjörlega. " bað eruð þér, sem ráðið hér, muldraði ran,li þjónninn ineð eins konar álösunar- ,reim í röddinni. Allt er vðar. Við höfum e ki rétt til að hreyfa við neinu. Unga konan liorfði á brytann og virtist 1 Ulga eitthvað og tók síðan skjóta ákvörðun. Hafið þér heimilisfang greifans? spurði hún. Já, frú. ~ Farið og sækið kassa, en hafið hann stóran. Hrytinn hvarf. Porof hafði setzt á lítinn gubekk með hendurnar á hnjánum, og í svip hans voru bersýnileg þreytumerki. Hann liorfði á dóttur sína, án þess að mæla orð frá vörum. Þjónninn kom skjótt til baka með lítinn kistil. -— Hann er allt of lítill, sagði Raissa. Hann fór aftur og kom síðan með ferðakistu af meðalstærð. Raissa tók með Iiitasóttarkennd- um ákafa að raða niður hinum ýmsu munum, ljósastikum, skriffærum, hókum, bikurum, í stuttu máli sagt öllu, sem gat orðið Valerian til minja. Hún braut borðdúkinu saman, og setti liann ofan á þetta allt, en síðan tók hún sinámyndirnar tvær og vafði þær innan í pentudúk. I skápnum, sem liún opnaði, fann hún bunka af fíngerðu líni. Hún tók af lianda- bófi tvlft af vasaklútum og jafn-margar silki- skyrtur og bélt áfram að raða niður, unz kist- an var fuR. Efst lagði liún smámyndirnar nær- gætnislega frá sér. — Greifanum þótti innilega vænt um mynd móður sinnar, áræddi gamli þjónninn að segja með sárum kvíða út af þessu ráni, sem hann kallaði þennan verknað með sjálfum sér. — Gott, sagði Raissa og sneri andliti sínu, sem orðið var rjótt af erfiðinu, að honum. Úr ))ví að þér vitið utanáskrift greifans, þá sendið honum þessa kistu þegar í dag. 1 svip gamla brytans mátti lesa margt, en mest bar á fögnuði og furðu. — Strax, sagði liann með skjálfandi röddu, alveg á stund- inni. Hann mun verða innilega glaður. — Hvað lieitið þér? spurði bún. — Fadei, yðar náð. — Nú skuluð þér, Fadei, gera mér skil á því sem fram fer í húsinu. Allt skal halda áfram að vera, eins og það var í greifans tíð, svo að liann finni allt í röð og reglu, er hann kemur heim. — Þér lialdið þá, að hann komi til haka aftur? spurði gamli þjónninn og liorfði á úngu greifynjuna með tárin í augunuin. — Ég vona það“, sagði hún óskýrt með hálf- kæfðri röddu, næstum sem í draumi. Þér skuluð koma til mín einu sinni í viku og gefa skýrslu, bætti hún við. Henni varð litið á föður sinn. Hann hafði sofnað út af á legu- bekknum. Höfuðið liékk máttlaust niður, and- litsdrættirnir voru náfölir, og í hinni liverf- andi birtu vetrarsíðdegisins minnti hann einna helzt á vofu.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.