Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Side 27

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Side 27
HEIMILISBLAÐIÐ 59 aA frú Gretsky, on; finnur si«r alsaklausan, 'rœðist hann ranglæjtið meira en lmeykslið. Adína tók þetta til sín. Greifynjan þekkti allt of vel hin ýmsu undirferlislegu hrögð l'eniiar til þess að hætta sér út í kappmæli við hana. Hún stóð þess vegna á fætur og íterði |)á atliugasemd, að það væri orðið raniorðið, en bætti við, þegar hún var að sveipa knipplingasjalinu um herðarnar: her ætlið sem sé að taka á móti þessari >ndislegu, ungu frú? Aldrei, svaraði greifynjan. Þrátt fyrir ^akleysi sitt olli hún okkur mikillar ógæfu. I " 'i-Ai hana, af því að liún mun ekki verða -annngjusöm, — — en við getum eigi að síður aldrei átt samleið. p Aú, þannig lagað! svaraði furstynjan. 5élt . . . Jæja, við sjáumst aftur, kæra Rfeifynja. Hreimurinn í röddinni, þegar hún 8a««i þessi orð, bar þess greinileg tnerki, að r i ftreifynjan hefði viljað taka á móti Raissu, -n>ndi hún i framtíðinni liafa orðið að vera j111 heimsókna Adínu, en það virtist þó eigi '■'fa hin minnstu áhrif á gömlu frúna. Verið þér sælar, sagði liún við gestinn A Eenni alveg fram í anddvrið. Adína l’n-mleiðis og sauð á leiðinni saman í huga s< r Lin ógurlegustu hefndaráform gegn ger- 'aHri Gretskv-ættinni, en þegar lnhi við lieim- ,?.®u sína fékk að vita, að litli, vndislegi Jnlturakkinn hennar hefði fengið liægða- |ePpu, á meðan hún var í burtu, féll henni --fndin úr huga, en sendi hoð eftir liunda- ■ej«ni hirðarinnar. VII. I or°f hnignaði sífellt, enda þótt dóttir hans j-lúkraði honum af liinni mestu alúð. Raissa 'afði frá því á harnsaldri verið vanin við ’júkrun sjúkra og meðferð liinna almenn- J|St” sjúkdóma til hráðabirgða. Faðir hemiar '■'fð’i kennt lienni allt. sem liann kunni, með ^1 að hann áleit það alltaf gott fvrir konur is| ^-6ta veitt aðbúð sínum nánustu með lækn- ^P- Gamall vinur og embættisbróðir Por- s kom dagleira og leit á liann, skrifaði nýja 'i' :VAIa- ilrisli höfuðið, kvssti lotningarfullur >önd Raissu, sem liann hafð'i þekkt frá Ih-n kom í þenna heim og gekk svo loks 1 ar sinnar hrvggur á svip. — Væri það ekki betra, að þér kæmuð með annan lækni með yður? spurði hún hann dag nokkurn. Gamli læknirinn hristi liöfuðið. Til livers væri það? sagði hann. Lífið þverr óðum, hvort sem er. Lífið þvarr í raun og veru. Porof leið út af kyrrlátlega án allra þjáninga. Minni hans var nær algerlega þrotið. Hann krafðist einsk- is og kvartaði eigi. Þegar hann var með liress- ara móti, horfði hann á dóttur sína með inni- legri, en raunalegri angurhlíðu. Raissa gekk þá til hans og brosti við honum, alveg eins og hún var vön að gera, þegar allir voru ham- ingjusamir í litla, óbrotna liúsinu. Einn dag hafði hún brosað þannig til hans og leitast við að tala um eitthvað skemmtilegt, vorið, sem í vændum var, um dásamlegar göngu- ferðir á komandi sumri, þá liafði liann bent, eftir að hafa hlustað lítið eitt á hana, með holdlithim vísifingnnum á Iiinn svarta kjól Raissu. — Það mun eiga fyrir þér að liggja að ganga í sorgarklæðum í langan tíma! Það er þungbært fvrir stúlku á þínum aldri, - — en berðu ekki slíkan búning mín vegna. Án árangurs revndi Raissa að gera að gamni sínu og koma hugsunum hans inn á aðrar brautir. öldungurinn seig undir eins aftur í hið venjulega mók. Hann vaknaði aðeins einu siuni enn. Það var í lok marzmánaðar. Embættismaður frá yfirfjárhaldsráðinu kom með peningaupphæð til Raissu. Það var lilutur af tekjum útlaganna, sem fallinn var í gjalddaga. Hlutur Gretskys var þó ekki þar með. Það voru tekjur þeirra Sabakine og Rezofs. Raissa lét embættismanninn leggja seðlana á horðið, sem samlagðir voru stærðar- uppliæð, og gaf honum viðurkenningu fyrir þeim. Þegar hún var aftur orðin ein með föður sínum, tók hann seðlana og virtist íluig- andi. - Allt þetta verður að sendast til baka, sagði hann við dóttur sína. Við eigum ekk- ert í þessum peningum, þú skilur það. — Vertu rólegur, faðir minn, svaraði Raissa. Ég veit það. Það er gott, skrifaðu undir eins, alveg undir eins. Með skjálfandi hendi benti hann á skrifborðið, þar sem pappírinn var gevmd- ur. Raissa hlýddi. Hún tók tvær pappírsrakir, skrifaði nöfn og heimilisföng efst á þær, tók

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.