Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Síða 30

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Síða 30
62 HEIMILISBLAÐIÐ Raissa lmgsaði sig lítið eitt um og varð á ný snortin lirœðslulegri en fróandi tilfinn- ingu. Sendið vagninn kl. 3, sagði hún og roðn- aði. Fadei fór leiðar sinnar, og Raissa sneri aft- nr 1,1 herbergisins, sem faðir liennar liafði dúið í. Fer ég rétt að ráði mínu? sagði liún óró- leg og hrærð við sjálfa sig. Ó, kæru ráðgjaf- arnir mínir, liví liefur dauðinn tekið ykkur frá mér? Á ég sí og æ að lialda mér í f jarlægð við þann lieim, sem hrindir mér frá sér? A ég að vera hnakkakert eins og hinn sak- lausi eða fara í felur sem glæpamaður? Ég er ekki sek, Guð minn! Þú veizt það! Hvers vegna ætti ég að forðast hið bjarta ljós dags- ins, hvers vegna ætti ég að flýja uppreisn þá, sem ég hef sótzt eftir? Leynd rödd í hjarta Itennar hvíslaði: — Ef ég vissi, að það væri hann! Angistin kom aftur, en nú var hún nístandi kvalafull. Hann, útlaginn, sem Intn hafði sent til Síberíu, liefði getað bundið enda á óvissu hennar, ef hann aðeins hefði viljað. Hann hefði getað sent hana í ævilanga klausturs- veru með því að segja: Það er ekki ég, eða hafið' liana í augum sjálfrar hennar með því að skýra henni frá, að það væri, eins og bún vonaði. Hann liafði ekki viljað það, hann hafði valið liefndina vel! Eiginkona bans átti til æviloka að þjázt af hræðilegri óvissu, sem olli því, að hún ekki gæti litið framan í mann sinn. Þú grimmi Valerian! En gremja lians var eðlileg ... að minnsta kosti afsakaði Raissa liann í hjarta sínu. En samstundis ásakaði hún sig fyrir að lmgsa minna um nýlátna forehlra sína en um þenna útlaga, sem svo mjög hafði brotið gagnvart henni sjálfri. Hún kastaði sér á kné og grét ákaft með brennlieit bænarorð á vörunum. Daginn eftir, klukkan liálf-þrjú, komst öll gatan á annan endann við að sjá skrattllegan léttivagn með tveiin gljáandi brúnum gæð- ingtim fyrir. Úthahl þetta átti Raissa, og hún hafði ekki notað það síðan á brauðkaupsdegi sínum og þá gegn vilja sínum. Þar eð gamli þjónninn gat sér til um óskit húsmóður sinnar, gætti hann þess vel að kalla ekki þjónustufólkið saman til að lieiðra koitn1 liennar. Hann einn og dyravörðurinn biðu hennar fyrir framan liliðið, og það var haWU sem tók liina óbrotnu, svörtu klæðiskápu a öxlum hennar. Án þess að nema staðar gek Raissa beina leið til herbergis Valerians. Það var stórt herbergi, veggirnir dökkgræi1' ir og fyrir dyrum og gluggum tjöld, sem liindr- uðu mjög skin ljóssins inn þangað. Fadei, sem hafði fvlgt lienni þangað, setti hægimú stól framan við skrifborðið og lagði lítim1 lvkil á borðið fyrir framan liana. í skúffunni til liægri, sagði hann, 1111111 yðar náð finna peningana, sem komu • ntorg un — — eins og venjulega skrifað utan til nu'n. Ráðsmaðurinn liefur gert eins og haiis var vandi, þar eð þér hafið lagl svo fvrir. a aRt skuli haldast með kyrrum kjörum. Augnaráð þjónsins reyndi að lesa í sV1P liennar, hvort hún ekki vítti framkomu bans, en þegar hann kom ekki auga á neitt P'1 um líkt, hélt liann áfram — Þar er svo skýrs a um fjárhag búgarðsins. Frúin mun sja, ‘ það vaui ef til vill bezt, að hún eftirliti sja reikningshaldið. Frúin getur nú sjálf dæm1, Raissa opnaði skúffuna hægt. Peningarnir’ sem um morguninn liöfðu komið með P,,st inum, birtust nú sjónum liennar. Ósjálfra datt henni í hug tíurúblaseðillinn, alet£ liennar, sem liún í gær hafði fengið eldastu umii og að öllum líkindum var nú eVÍ * . til síðasta kópeka. Hvaða andstæða var e ( milli þessara allsnægta og fátæktar hennar Allt það, sem liér var að finna, átti b*111 samkvæmt vilja keisarans. Hve margar lel til vellystinga og unaðar gat ekki þessi-UpP hæð opnað? Skrautlegir búningar, o1Illstv1^ ar, aHs konar skemmtanir og allur hinn 111 inglegi munaður á Jiessu viðhafnarhen111 með búsgögnum sínum og silfurmunum, 1 " um sínum og léttivögnum. Hún rentidi s 1 unni aftur inn. Hið skjóta yfirlit yfir alla þessa dýrð hafði ekki heillað hana, lieldur gert bana forviða. Hve ntikið hafið þér aflögu? spurt hun Fadei, og byrjaði bann þá samstm1^. á óendanlegu reikningsbaldi, sem Raissa ) sér að rita niður. Fadei gevmdi nefnilega ‘

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.