Heimilisblaðið - 01.03.1948, Side 31
HEIMILISBLAÐIÐ
63
reikningsfærsluna í liuga sér, en Raissa varð
að hafa hana á blöSum til þess aS geta fylgzt
meS.
Eftir tveggja tínia erfiSi voru þau húin
að finna botn í allri óreiSunni. Vissar uþp-
uaeSir til heyja og liafra, í laun handa þjón-
Ustufólkinu og til afborgana á láni, sem Val-
erian liafSi slegiS einn góSan veSurdag. SeSl-
a,IUr hurfu hver á eftir öSrum upp úr skiiff-
Unni í innsigluS umslög, sem gáfu til kynna
ákvörSunarstaS þeirra.
~ í*á er þaS húiS, sagSi Raissa loks og and-
VarPaði í senn þreytulega og eins og þungu
Eirgi væri af henni létt.
. Já, það er búið, svaraði gamli þjónn-
11111 °K leit á liana.
Raissa taldi einu sinni enn þá seðla, sem
' Rlr voru í skúffunni. Það voru um 15 000
ruhlur. Fadei liélt áfram að horfa á hana,
st<>Sugt lotningarfullur, en með sáran áliyggju-
SVlp á hrukkóttu andlitinu. Hann hugsaSi til
1118 landræka — unga mannsins, sem hann
° °ftlega hafði borið í faðnii sér, sem liann
kafSi
ftætt að, lijúkrað og gælt við og stund-
11111 avitt. Og hans vegna hafði hann einu
mni vakað margar nætur, er hann var veik-
en svo síðar meir liafði hann látið hann
1 a eftir sér margar aðrar nætur, meðan hann
enunti sér einhvers staðar úti.
»gi maðurinn hlaut að liafa eytt öllum
. 1111 peningum, sem hann hafði Iiaft með
°r' Hinar óbrotnustu lífsnauðsynjar eru dýr-
r a ferðalagi, og hvað munu þær ekki kosta,
0>yar skipta á milli gæzlumannanna! Val-
j.riau klaut að lifa mjög fátæklegu lifi í þeim
I a5 seni nú kom í stað hinnar fvrri ríku-
et-u íbúðar lians, án hóka, án hunda, án
'esU. og ef tii vill líka án tóbaks.
adei þorði þó ekki að minnast á þetta.
’.S I -Var ^etta elon Raissu. Var það ekki nóg
mn liti eftir reikningunum, borgaði skuid-
n (>o héldi þjónustufólk, sem hún engin
'a iu fyrir. Allir þeir aumingja rnenn og
llllr’ sem fæddar voru á jarðeignum Valeri-
st's lu^®u eigr leyfi til að yfirgefa fæðingar-
þá .lSÍnn' Hún llafði fllllt vald tif að lata
si ] -( 'la úr hungri, en sem trygg húsmóðir
__11111 fyrir öllu, sem viðkom eignum Valeri-
Vlliagafjötur ríkti í Rússlandi til 1861,
ans. Var þetta þegar ekki meira en hægt var
að gera kröfu til?
Fadei andvarpaöi og signdi sig lauslega,
um leið og liann kom auga á dýrlingsmynd
eina úti í horni herbergisins. Þessi stutta
bæn gerði liann svolítið kjarkbetri. Hann
hóstaði til þess að gefa til kynna, að liann
vildi segja eitthvað, og vaknaði Raissa við
það upp úr draumórum sínum og lagði aðra
höndina á skúffuna. Fadei rnissti aftur kjark-
inn og fann, að hann hafði eigi notað liið
rétta andartak.
Raissa tók alla seðlana upp og lagði þá á
borðið. Hún taldi tólf þúsund og lagði til
liliðar. Síðan taldi liún afgangimi og setti
í veski, er hún hafði fundið í skúffunni.
— Hvenær er póstliúsinu lokað? spurði hún.
— Klukkan þrjú, sagði Fadei.
— Þá er það of seint í dag, sagði Raissa.
Myrkrið var þegar tekið að skella á, það var
rétt lesbjart. Hún tók penna og skrifaði utan
á stórt umslag: Til hans liávelborna lir. Val-
erians Gretsky greifa.
— Hvar er liann? spurði hún. Gamli þjóim-
inn gaf til kynna heimilisfangið. — Ljós,
sagði hún, án þess að líta upp. Það var þegar
kveikt á kerti. Hún hélt á lakkinu í hend-
inni og signet með skjaldarmerki Gretsky-
ættarinnar lá lijá ritföngunum. Raissa tók
liinar tólf þúsund rúblur, setti þær í umslag-
ið, innsiglaði það vandlega og fékk það síðan
hinum forviða þjóni.
— Viljið J)ér strax í fyrramálið senda það
til Gretsky greifa.
Fadei starði á hana og gat ekki trúað sín-
um eigin augurn, og nokkur stór tár söfnuð-
ust undir hin rauðu augnalok hans.
— Nú, sagði hún, liafið þér skilið mig?
Hún leit upp með sínu fagra, rólega augna-
ráði og las í svip gamla J)jónsins það, sem
kom lienni til að roðna af gleði og undrun.
Hugsanir Fadeis höfðu tekið á sig fasta
mynd. — Eftir gömlum rússneskum sið
hneigði hann sig J)risvar, svo að ennið nam
nær því við jörðu, fyrir ungu frúnni og gekk
síðan nær til að kyssa á hönd henni.
— Guð liefur sent yður til okkar, sagði
hann því næst, og tárin streymdu niður kinn-
ar hans, án J)ess að hann tæki eftir því. Guðs
vegir eru órannsakanlegir. Drottinn blessi yð-