Heimilisblaðið - 01.03.1948, Page 32
64
HEIMILISBLAÐI0
ur fyrir, að þér klæðiði þá, sem kuldinn nístir
of: gefið þyrstum að drekka!
Þetta orðlag fannst Raissu alls ekki lilægi-
legt. Tárin v.oru í þann veginn að streyma
lir liennar eigin augum.
Hefur frúin ekki hugsað sér að fara út
í sveitina? sptirði Fadei. Nú er fegursti tími
ársins í vændum, og ráðsmaðurinn þar er eng-
inn engill. Þér, sem kunnið svo vel til liús-
stjórnar, mynduð gera eigninni mikið gagn
með því að fara þangað.
Unga konan virti þjóninn fyrir sér með
atliygli. Hann var órólegnr og óstyrkur.
— Hafið þér fengið einhverjar slæmir
fregnir? spurði hún.
— Slæmar, nei, það er frú Marsof, sem hef-
ur skrifað mér nokkrar línur, bætti öldung-
urinn við með veikri álierzlu á síðasta orðinu.
Hún segir, að það geti ekki gengið lengi, eins
og það gengur nú til. Síðan lnisbóndinn var
gerður útlægur, liefur engin regla verið á
nokkrum sköpuðum hlut.
— Þér álítið réttast sé að fara þangað i'it
eftir strax.
- Já, einmitt það. Því fvrr, því betra.
Raissa hugsaði sig um andartak. — Þá
leggjum við af stað að viku liðinni, sagði liún.
Segið fólkinu, að það eigi að fara með. Það
er bezt að við setjumst öll að í sveitinni.
Glaður og undrandi yfir hinni skjótu
ákvörðun, liorfði Fadei þakklátur á hina ungu
liúsmóður sína. Hiin leit líka út fyrir að liafa
tekið fasta ákvörðun og svaraði augnatilliti
lians með brosi.
— Já, svo mikið er víst, hugsaði Fadei, þeg-
ar hann fór, það er Guð, sem hefur sent liana.
Sama daginn og Raissa hélt frá Pétursborg
út í sveitina, fékk Gretsky peningasending-
una frá henni. Fadei liafði skrifað og sagt
frá með þeiiri hreinskilni, sem bar með sér
algera vanþekkingu á öllum krókaleiðum.
Hiisbóndi hans gat engan veginn ásakað hann
fyrir að hafa fundið upp öll þau smáatriði,
sem fylgdu með í frásögn lians. Það var sem
sé hjá Raissu sjálfri, sem hugmyndin um að
senda honum nær alla þá upphæð, er með
úrskurði keisara hafði fallið henni í skaut,
Jiafði skapazt. Gretsky óskaði heitt og inni-
lega eftir að geta hrakið burt þessar hugs
anir, sem kvöldu hann svo ákaft. ^
Stolt hans neitaði skýlauslega að játa,
hann ætti þessari konu, sínum versta óvmU
nokkuð að þakka. Þrátt fyrir öll þau °r ’
sem maður auðveldlega getur lagt sér í niunj1
og glapið sjálfan sig með, og þrátt fyrir nn ^
ar lilraunir til þess að sannfæra sig um- a
það, isein Raissa gerði, aSAÍns veri
liefði aðeins
skylda hennar, hlaut hann að játa, að þ®8®1
peningasending væri hreint og beint g°_
verk af hennar hálfu. En það var nú einnuÞ
það, sem gerði honum gramt í geði.
Það var komið undir kvöld, þegar útleg
arfélagar lians, Rezof og Sabakine komu uin
í bjálkakofann, sem var einasta íbúð Gretsk)*’
Logandi lampi stóð á hrufóttu furubor
inu. Það huldi nú teppið, sem Raissa
hafð'j
111(1. X. U'/ 1 I UIUI liu U nv/lil - -
sent. Slípaður spegill, á stærð við pappúsör
og í dökkum flauelsramma liékk á veggnun1,
Hann hafði Raissa einnig sent.
Fjöldi hluta til alls kyns þæginda vitnu u
ennfremur um fyrirhöfn þá, sem liin utflK
aða kona hans hafði gert sér til þess að pr) ‘
bústað manns síns. Hin feikilega andstse ’
sem var á milli hinna glöðu daga forti
innar og neyðarástands hinnar líðandi stuu
ar, stuðlaði að því hvað mest að hinu 1 ^
skapi Valerians, og honum gleymdist I
auðveldlega, að velgengni sú, er hann m
þarna í útlegðinni, var eftirtektarmerki
Raissu.
— Jæja, ertu ennþá í illu skapi ? _
Rezof, þegar liann var setztur á legune ^
inn, er klæddur var lirossliársábreiðji. Þa
erfitt að gera þér til hæfis. Það er faSu
liérna, allt ilmar af Pétursborg, bætti 1
ungi galgopi við og snuðraði í kringum
Gretsky ók sér afundinn og svaraði e
-— Þú hefjir líklega fengið bréf í 4agi
Mér sýndist pósturinn fara inn til þlU
-— Já, svaraði Valerian stuttaralega.
— Hvernig vora fréttirnar, góðar
slæmar?
— Frekast góðar.
Hefjirðu fengið peninga?
— Já.
-— Hvlíkur baktjaldamakkari ertu^
alltaf. Það verður að toga hvert orð út úr
Hve mikið fékkstu?
liaí
ða
ekk1
þér.