Heimilisblaðið - 01.03.1948, Side 33
HEIMILISBLAÐIÐ
65
Tólf þúsund rúblur.
Vinirnir tveir slógu saman höndum af
nndrun.
Tólf þúsund rúblur! Leyfist mér að
spvrja, bver gerir J)ig að slíkum Krösusi?
Bryli minn sendi mér J)á, svaraSi Gret-
sk>’ eftir nokkra umhugsun.
~ Hver fjandinn, liefur hann stolið þeim,
eða er það frænka þín, sem hefur sett sig
:l höfuðið?
'— Nei.
~ Nú J)á — — J)á hlýtur J)að að vera
K°nan þín, lirópaði Sabakine, rifinn upp úr
Slni»i venjulegu þögn.
Gretsky liorfði á liann önugur á svip og
sa&3i svo: — Já, }>að var liún. Og hvað svo?
Og hvað svo? Ekkert? Hún er óvið-
Lfnanleg, J)að er allt og sumt.
ð ið skulum ekki spauga með J)etta um-
ll|lsefni, sagði Valerian með niðurbældri reiði.
Ég geri ekki að gamni mínu, sagði Sah-
<l ine. Ég tala í alvöru. Þegar við fyrir sex
'thum tókum á móti peningunum, sem hún
S(ndi okkur, j)á vorum við jafn forviða, J)að
'eiztu mæta vel, yfir því, að hún tók ekkert
hl si»na þarfa.
. ' i>að var hara skilun á fé ykkar, tók Gret-
sky fram í.
Látum svo vera, að það hafi verið skil-
e» þú finnur ekki margar konur, sem
, ýen»ar sporum, myndu liafa gert J)að, sem
U,n gerði. Ég viðurkenni, að ég þekki ekki
ei»a einustu, að móður minni undantekinni.
ema
Ég ekki heldur, hætti Rezof við, ekki
einustu.
Gg þú, sem átt systur
Framh.
HAFIÐ ÞÉR HEYRT?
Eftir dauða Nelsons gengu enskar konur með breið-
an borða yfir kjólinn, sem ó voru letruð hin frœgu
orð Nelsons: „England væntir þess að liver niaður
geri skyldu sína“.
Tveir vinir voru á lieimleið úr leiðinlcgri veizlu.
„Þetta var leiðinlegt kvöld“, sagði annar þcirra, er
þeir voru komnir upp í leigubíl. „Já“, sagði hinn, „og
nú, þegar við crum farnir, hlýtur það að vera alveg
óþolandi“. Pittsburg Post-Gazelte.
í veizlu einni í Hollywood höfðu gestirnir það að
leik, að semja grafskrift yfir sjólfa sig og lesa hana
fyrir hina gestina. Leikkona ein, sem hafði verið gift
nokkuð oft, jafnvel þótl iniðað sé við Hollywood,
gat ckki lótið sér detta neitt i liug. IJjólpfús maður
hauðst til að skrifa grafskriftina fyrir hana, og þegar
hún fékk iniðann, stóð ó lionum: „Loksins sefur
hún ein“.
Hinn víðkunni ameríski sirkuseigandi, Uarnum, sem
lagði sig mjög fram um að sýna alls konar óvenjulega
liluti, fékk einu sinni bréflegt tilboð um kirsuberja-
litan kött. Hann varð óður og uppvægur og keypti
köttinn óséðan fyrir 600 dollara. Kötturinn kom, en
þegar kassinn var opnaður, kom í ljós, að þetta var
bara venjulegur svartur köttur. Bréf lá í kassanum
og ó það var skrifað: „Hér í Vermont eru kirsubcrin
svört“. Capper’s Weekly.
Eddie Braeken spurði leikarann Bob Hope: „Hvern-
ig stendur ó þvi, að Bing Crosby hefur alltaf elsk-
andahlutverkið? Er hann betri elskandi en þú?“ ,,Nei“,
svaraði Hope, „en liann ó fleiri lilutahréf í Paramount“.
Maðurinn var kærður fyrir að hafa ekið bifreið
undir áhrifum konti sinnar. Fibber Magee.
V°rvísur.
^ cturinn kveður, kyrrt er um fjöll og byggð,
S'anina gleður sumarauð vötnin skyggð.
■iarri er hríð og hryggð.
’ eturinn kveður.
G'ka og lifu hrngar nú sérhvert strá.
orperlur skrifa vökuljóð mela ó.
H'íslað er hlíðum fró:
aka og lifa langar nú sérhvert stró.
M. S.
Þessi saga er sögð um hina „þrjá stóru“.
Truman forseti bauð Attlee og Stalin vindling. Þeir
dáðust að gull-vindlingaveskinu lians, sem har þessa
áletrun: „Til Trumans forseta fró félögum hans ó
þingi“. Þó hauð Attlee hinuni tveimur vindling úr
veski, sem ó var letrað: „Til Clem frá framkvæmda-
róði Verkamannaflokksins“. Síðar bauð Stalin hinum
úr gullveski sínu, sem var alsett giinsteinum. Attlee
og Truman dáðust að veskinu, sem har þessa áletrun:
„Til Dmitri fursta frá Taniu hans“.
Leonard Lyons.