Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1948, Side 34

Heimilisblaðið - 01.03.1948, Side 34
66 HEIMILISBLAÐIÐ HRAKNINGUR. 2. þ. 111. kom liátur á Raufarhöfn. A honum voru fjórir enskir nienn af Hvalveiöaskipi. Höfðu þeir villzt frá skipinu i þoku. 5. maðurinn í hálnum var dáinn og hina hafði alla kalið til stórskeinmda. Þessi hátur var húinn að hrekjast 10—20 daga; 4 síðustu dagana höfðu þeir félagar verið matarlausir. Um sömu mund- ir fanu íslenzkt liákarlaskip annan liát frá sama skipi norður við Kolbeinsey. 4 menn voru á lionum dauðir en 1 lifandi. Hafði hann lagt sér til munns lík fé- laga sinna og lialdið svo lífi. Hann er fjarskalega kalinn. Fjallkonan 30. júní 1884. STROKUMENN. í ár liafa 6—7 menn strokið liéðan úr Reykjavík til Ameríku og flestallir svikið út meira og minna fé. Skuldir þeirra hér inunu vera 10 000. Þó að það sé einungis nokkrir einstakir menn, scm híða tjón við þctta, þá er von að það veiki alinennt lánstraust ásamt harðæri þvi sem nú er og ofan á landplágur þær, er komið liafa hér upp síðustu árin af ýmsum umrcnningum i kauptnannalíki. Fjallkonan, 28. ágúst 1885. EINKENNILEGUR FUGL. Hinn 5. sept. veiddist hér á söndunum ungur fíll á fjóruni fóutm. Þrír voru liægra inegin en einn vinstra megiii á venjulegum stað. Aukafæturnir voru fyrir aftan liægri fótinn að öllu rétt skapaðir iiema að þeir eru litið eitt mjórri og einnig ofurlítið styttri; en lieinin eru eins mörg og liðamót á réttuin stöð- um með sundfit að neðau og eins löguðum og eins mörgum hornum að framan eins og vanalegt er á því fuglakyni. Beinagrindina af þessum fugli geymi ég. 18. nóvemher 1884. Markús Loftsson. Á Naustafjalli á Langanesi er beinagrind af stór- hveli. Er hún, að sögn, orðin mjög niiguð af tönn tímans. Náttúrufræðiugar telja að beinin séu eldri en ísöld. LEIÐRÉTTING. í smáletursgrein, framanvið greinina „Skálholt“ í síðasta hlaði, stendur: „Fer þó tíminn að styttast til 1000 ára“ o. s. frv., en átti að vera: til 900 ára af- mælis Skálholtsstaðar. Skáldsagan Hringur drottningarinnar af Saba eftir H. Rider Ilaggard er komin út og hefur verið send bóksölum út um land. Þessa bráðskemmtilegu sogu þurfa allir að eignast Kaupið liana bjá næsta bók- sala eða pantið liana beint Þ'ó afgreiðslu Heimilisblaðsins- póstbólf 304.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.