Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Qupperneq 5

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Qupperneq 5
HEIMILISBLAÐIÐ 113 I eter Freuehen JANE ‘ (,Sa frú tímum brœlahaldsins í Bandaríkjunum /Ví’i en er kunnur dunskur rithöfundur <>g landkönnu&ur. Hann er u>itr 20. febríuir 1886, ofi var fuöir Itans kauptnaSur. 1‘e.ter var látinn fl 'itenntuveginn og varð stúdent 1904. Hunn lujfði stund á lœknisfrœði l’ltlf'"11' "'"ni °S tók bátt í dönskum leiðattffri til Narðaustur-Gramlands ~~08. bettu urðu fyrstu kynni Freuchen af Grœnlandi, en ekki þau «««• Hann fór m. a. meS Knitd Rasmussen yfir hájökul Grœnlands, PQo er óliœti aS fullyrSu, afi enginn núlifandi Dani er kunnugri Grœn- ii\, 1 íbúurn þess en Freuchen, hví hann hefur veriS langdvölum í land- 0 Hunn hefur skrifaÖ margl og mikiö um Grœnland, lýsingar á landi PolL * Gl,,ni» skáldsögur. Meöal bóka hans má nefna: Grönland, Land og 1927, Knud Rasmussen som ieg husker ham ... 1934, Eskimo, skáldsaga °S Min grönlandske Ungdom 1938, en sú bók hefur komiö út á íslenzkju. Jane Ilegrastúlka, sem kunnust h’rir glaðlyndi sitt, fríðleik °g fjiir. Hún bjó enn hjá °reldrum sínum, og þau áttu allt annað en góð lífsskil- • að búa. Það bjó í timb: l^ofaraefhim, þetta fólk: bús- þess gátu ekki fátæklegri ^ rið, ojj j);l3 ,-ttj fjöJda barna, 111 sífellt úði og grúði af á "'illi | - \T. , I ' nusanna. Eigendurnir S1^ur en 8VO born í síðu grabarnaima — því þau urðu v Ula® bvort að söluvörtt eða v r^‘^ólki á plantekrunum. labahlið stóð nieð iniklúm f>,Ua í Suðurríkjunum. ('rv" 1111 Var ;|ð J ane væri v> 111 °ógu þroskuð til að bægt v 11 :|ð senda liana burtu. Hún f, ^°rðin stór og gat vel unnið. I Vrði brátt bægt að selja "a nieð bagnaði. ir| ^ eigaiub hennar liafði fyr- "gað henni aðra og betri framtíð. Hann var sjálfur við- staddur í léttivagninum sínum á báu bjólunum, og stjórnaði ráðsmönnum sínum, sem sáu um bandsömun og brottflutn- ing ambáttarinnar. Því fyrst bafði Jane reynt að f lýja. Heimskulegt var það, því bvert átti bún svo sem að flýja? Þetta var bara æsing og ótti við bið ókomna. Meðal negranna gengu svo margar sögur um staðina, sem þeir voru sendir til, sem aldrei fréttist af framar. Þeir lentu í béruðum, þar sem þeir voru látnir púla allan sólar- bringinn, þangað til þeir duttu niður dauðir undan svipuhögg- unum. Jane þóttist alveg viss unt, að hún yrði send á ein- bvern þvílíkan stað. En svo bafði verið áformað, að henni skyhli líða svo afskap- lega vel. Herra Georg bafði ákveðið að gefa Priscillu litlu í Pleasant Valley bana í afmælisgjöf. Pris- cilla var tólf ára í dag, og henni mundi þykja vænt um að fá ambátt, sent ekki þyrfti að gera neitt annað en þjóna beuni. Hún bafði oft sagt, að hún vildi sjálf ala sér upp þjón- ustustúlku. Og Priscilla var ákveðin í lund, og vissi upp á bár, bvers hún mundi krefjast af herbergisþernu sinni. Hún var snemmþroska, og í Suður- ríkjunum voru tólf ára stúlkur næstum taldar gjafvaxta á þeiin tímum. Hin nýja liúsmóðir .) ane var daðursöm og drottn- unargjörn, en í raun og veru alls ekki illa innrætt. June grét og móðir hennar grét. Öll börnin, sem höfðu verið leiksystkin Jane, tóku þátt í grátinum, svo að brott- för liennar fór lireint ekki fram á kyrrlátan liátt. En sorgleg var bún. Ráðsmennirnir tveir, sem orðið böfðu að hlaupa sig kúg- uppgefna til að bandsama liana, voru henni ekki sérlega vinveittir. Þeir lötruðu af stað á eftir berra George, sem lét fara vel um sig einan í vagni sínum og skýldi böfði sínu með sólblíf. Leiðin var löng, en eft- ir nokkurra klukkustunda lið- ugt ferðalag komu þau til ákvörðunarstaðar síns. Þar var saman kominn fjöldi glaðværra karla og kvenna að mat og drykk. En Jane var fengin í hendur roskinni, svartri konu, og klædd fötum, sem liennar stöðu bæfði. Síðan var hún leidd fyrir Priscillu, sem klapp- aði saman lófunum af gleði yfir að eignast svona fallega þjón- ustustúlku. — Hún skal brátt verða van- in á að fylgja mér og upp-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.