Heimilisblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 6
Guðlaugur Sigurðsson
HUGSAD HEIM
Eftir þetta gengu menn
kring um jólatré og sungu
söngva.
Næsti dagur var jóladagur.
Þá flutti ég hámessu, auðvitað
á kínversku og þá var altaris-
ganga. Komu þá margir af
hinum kristnu flóttamönnum
og voru til altaris, þar á með-
al allmikið af unga fólkinu,
sem hafði talað á hátíðinni
á aðfangadagskvöld, stúdentar,
kennarar og aðrir.
Við hugsuðum: „Þetta tæki-
færi er gefið af Guði, og við fá-
um það ef til vill aðeins í þetta
eina sinn. Hér eru flóttamenn,
sem hafa farið frá heimilum
sínum og borgum, og víða
stendur þar ekki steinn yfir
steini. Samt halda þeir sam-
an, tilbiðja Guð og boða heiðn-
um löndum sínum Guðs orð.
Nú krjúpa þeir við altarið og
taka á móti sakramentinu —
Jesú Kristi sjálfum — sem er
dýrmætari en allt gull og gim-
steinar Austurlanda."
„Marmarahöll er sem moldarhrúga,
musteri Guðs eru hjörtun, sem trúa,
þótt hafi þau ei yfir höfði þak“.
Ungur þrá&i út í geim,
œskufjörs í mó8i.
Nú er ég farinn a8 hugsa heirn,
heim á bernskuslóSir.
HvaS er ég a8 hugsa um þar?
— liugsa um æsku horfna —
hugsa um allt, sem unni þar,
eins og þa8 var til forna.
Fátt er eins og áSur var.
Æskuvinir fornir,
sem ég átti og unni þar,
eru flestir horfnir.
Frekt á skarti8 fegur8ar
finnst mér núna skyggja.
ISgrœn tún og engjarnar
undir vatni liggja.
Ef ég skyggnist nokku8 nœr,
nœrSur andans þrótti,
þar sem stóS minn bemsku bœr,
birtast eySitóttir.
Ég lít í anda annan bœ,
er átti a3 nokkru heima.
Fann ég þa8an blí8an blœ
um bernsku mína streyma.
Einnig þar er or8i8 breylt,
allt sem var er fariS,
þa8 hefur burtu, allt sem eitt,
örlaganornin bariS.
i)
Er þá ekkert eins og vaT'
Á hvdS fæ ég rataS?
Er nú allt, sem unni þaT’
alveg týnt og glataS?
Ónei! sæla sveitin mín,
svo er ei mótbyr svalur.
Söm eru fögru fjöllin þin’
fallegi Tungudalur.
/ mínum augum ert, sern /•'
öllum fegri dölum.
Því í œsku undi kyrr
oft á þínum bölum.
fjj
Man ég enn hvern morgæ'
er mátti sólin skína,
livaS ég horfSi hugfangi,,,,
á lireina fegurS þína.
Eg held þa8 gleddi hugu n‘
á hinztu stundum mínuu1’
ef ég mœtti í SíSasta sinn
sofna í faSmi þínum.
Fornar minjar minnir a
muninn, eins og gengur■
Nú er ég ekki, eins og fr1’
ungur smaladrengur. j
Aldir líSa, enginn stanz,
áfram hiklaus straumur,
stundir, árin, œvin maarlí’
eins og horfinn
draumur.
(1946)'