Heimilisblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 22
KALLI OG PALLI
„Húrra, við unnum í happdrættinu!1' hrópaði Kalli. ,,Húrra!“ hrópar Palli, „hvað unnum við?“ „Það ved
ég ekki“, segir Kalli, „það stendur ekkert um það í blaðinu, en við höfum sjálfsagt unnið heila hrúgu
peningum“. „Þá kaupum við okkur nýtt og fínt hús . . . og svo kaupum við okkur bíl“, segir Palli.
og svo förum við í ferðalag . . . við förum til Ítalíu og siglum þar á síkjabát“, svarar Kalli. Morgunin*1
eftir fer Kalli með járnbrautarlestinni til borgarinnar, til þess að sækja vinninginn, og hann kemur heilö
aftur um kvöldið. „Hvað heldurðu, að við höfum unnið?“ spyr hann. „Það veit ég ekki“. „Tannbursta-
%
r
1
t-t
n,
/b
0
rv
u
VI
2bZ
x;
K
l'IMií)
L ó-V
CopyrigM P. I. B. Box 6 Copenhogen
Hér kemur ljótur og leiður veiðimaður labbandi gegnum skóginn. Hann er með byssu og ætlar að vei
dýr. „Hvað eigum við að gera, ef hann kemur hingað ?“ spyrja dýrin Kalla og Palla. „Verið ekki hrædd, v>
skulum sjá fyrir honum“, svara þeir Kalli og Palli, og svo saga þeir kringlótt gat á stóru borðplöturu
Síðan fylla þeir stóra munninn á Júmbó með kúlum og segja honum að stinga rananum gegnum
á borðplötunni. Eftir stundarkorn kemur veiðimaðurinn. „Blástu nú, Júmbó“, hrópar Kalli, og svo bl
-Júmbó öllum kúlunum út í gegnum ranann, beint í hausinn á ljóta veiðimanninum, sem leggur á flot