Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 29
Það væri hægt að álíta, að þér ^kktuð hann, eins og þér horf- ^ á myndina . . . G®rða hafði einnig lokað auSUnum. Hitinn þarna inni SteiS henni til höfuðsins. Það yar eins og eitthvað bráðnaði \ ^iarta hennar, sem sliti hana Ur sambandi við umheiminn flytti hana tíu ár aftur í lluann. Hún kom draslandi ^uSri tösku frá leigubílnum. ugUr maður kippti henni úr °udunum á henni. Gerða, þetta getur ekki Veiið alvara þín. Hefur sam- j 6ra °kkar ekki verið dásam- eg siðustu mánuðina? Það get- ekki verið alvara, að þú , °rt að fara frá mér núna. Við Ulu jólin saman — hérna. ^öldi bú Setur farið heim síðar Setur farið heim um nýárið. hef keypt farseðil, ertUann, ég sagði þér það í , ga3rkveldi . . . ' Þú sagðir ekkert ákveðið, eS sagði: Gerða, ég elska elska þig, elska þig. . ertu hérna kyrr, við höldum lu sarnan. Fyrstu jólin okk- ar O'* J J ‘ mar höldum við jólin sam- an um til ^örgum, mörgum, mörg- ’ ^aórgum sinnum, þangað Vlð verðum gömul og grá • -Ehða nokkrir aðrir en for- rar þínir eftir þér heima? ^ Hann bar töskuna niður j^j^i’autarstéttinni, en hún eij 1 höndina, sem laus var, 11 u sleppti hún henni. eld; af u, da, ef til vill er au í?1111 settl töskuna frá sér, 6ss segja eitt einasta Tj * ^ Un ^Un greiP hana og hljóp tröppurnar . . . Það var að at^adagskvöld, og hún átti aía liggja vel á sér, en ElA*lLlSBLAÐIÐ hjarta hennar grét. Var það vegna þess, að Hermann hafði farið, án þess að segja eitt ein- asta orð? . . . Nú kom hann hlaupandi eftir lestarstéttinni. Þá var gefið brottfararmerkið, en hún flýtti sér að opna glugg- ann. Hann hrópaði um leið og lestin rann af stað: — Gerða, mér er alvara, þú mátt aldrei gleyma mér . . . — Hvort þér viljið verða einkaritari minn, getum við talað um seinna . . . Frú Skov settist upp: Það, sem mest á ríður, er það, að ég geti fengið skrifað á þessi kort á morg- un. Ég skal borga yður fimm- tíu krónur fyrir það . . . Það er alltaf smávegis glaðningur fyrir jólin. — Já, kærar þakkir . . . Hugsanir Gerðu komu svífandi úr órafjarlægð. Hún horfði ekki lengur á málverkið af Her- manni Skov. Augnaráð hennar varð sviplaust. Hún heyrði, að frúin hélt áfram: — I raun og veru hefði ég átt að skrifa þessi kort sjálf — þau eiga að vera handskrif- uð, þér skiljið, það lítur bet- ur út. En enginn af þessu fólki þekkir rithönd mína. Þess vegna hef ég hugsað mér, að ég semji það, sem á að standa á þeim, en þér skrifið þau öll og undirskriftina líka — al- gerlega, eins og þér væruð hin raunverulega frú Minna Skov . . . Skiljið þér ekki? En ég þarf að fá sýnishom af rithönd yðar. Þér getið kveikt á lamp- anum þarna yfir á skrifborð- inu, og skrifað eitthvað, sem yður dettur í hug, á blokkina, sem þar er. Þar er alveg sama, hvað það er. T JÓSIÐ frá skrifborðslamp- anum blindaði hana, þegar það féll á hvítan pappírinn. Pappírinn lá hvítur og slétt- ur fyrir framan hana — ekki nokkur stafur eða blettur, en meðan Gerða var að skrúfa hettuna af lindarpennanum sínum, var eins og pappírinn þektist skrifuðu máli — með formfastri, karlmannlegri rit- hönd . . . frekar illlæsilegri. Hún greindi aðeins einstakar setningar: „. . . ef þú hefðir ekki svikið mig um jólin. En það gerðir þú. Þú komst ekki heldur um áramótin. Það hlýt- ur þá að vera vilji þinn að hætta við allt saman. Hringdu til mín, þegar þú hefur fengið þetta bréf. Gerir þú það ekki, þá . . . já, þá eru þetta síð- ustu rósirnar, sem ég sendi þér . . .“ Frú Skov sagði eitthvað yf- ir í sófanum, hún hafði hallað sér fram á púðana aftur og lá nú með lokuð augu: — Ef þér kunnið eitthvað fallegt — eitt- hvað um jólin — þá skrifið það. -— Ég vona að frúnni geðjist að skriftinni . . . Gerða rétti henni blaðið. Frú Skov las: Þess bera menn sár um ævilöng ár, sem aðeins var stundarhlátur, því brosa menn fram á bráðfleygri stund, sem burt þvær ei éra grátur. Drýpur sorg, drýpur hryggð af rauðum rósum. — Nei, þetta er ekki hægt! Frú Skov hló uppgerðarhlátur. Mér geðjast prýðilega að skrift- inni, en ég get með engu móti þolað það, sem þér hafið skrif- að. Það er ef til vill af því að [209]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.