Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 19
niínir áttu fullt í fangi með að 0ltta mér gegnum mannfjöld- atln’ áleiðis til hvílu minnar. 11 að lokum komst ég í rúmið. kipslæknirinn hellti ofan í sterkri inntöku, og ég si-einsofnaði samstundis. Norðmennirnir voru strax attaðir niður í rúm, og lækn- *r tók þá einnig í sína umsjá. 10 þekktum þá varla daginn 6ftir, þegar þeir komu á fæt- Ui’ ’ endurnærðir af svefni og ^t, nýrakaðir og klæddir föt- Urn< sem áhöfnin og farþegarn- lr iétu þeim í té. Þeir höfðu na°mast haft tóm eða rænu til Hta á okkur kvöldið áður, Sv° að við urðum að endur- fia kunningsskap okkar. ennirnir voru allir mjög ung- lr’ svo að þeir náðu sér furðu _°tt. Reinertsen skipstjóri var Sa_ eini, sem naumast varð ^álhress þann dag. ^nginn okkar hafði búizt Vl^ Öllum þeim heiðri og við- Uí’lí- . Kenningu, sem við, skipstjóri ?k&r, hinir óviðjafnanlegu ^tverjar mínir og ég, urðum a^njótandi í svo ríkum mæli naastu daga og vikur. Við höfð- U|n aðeins gert það, sem við Ptuin að gera, því að björg- Un niannslífa á sjó er fyrsta °£ fremsta skylda hvers sjó- ^nnns, hverrar þjóðar sem aftn er. Okkur þótti vænt um a geta aukið hróður þýzkra i°nianna og þýzku þjóðarinn- » en við erum vissir um, að t einhverri annarri skips- efn hefði verið falin björg- ^nfn, hefði hún einnig annað- °rt bjargað Norðmönnunum a fnrizt að öðrum kosti. ^stu daga voru loftskeyta- 11161111 okkar önnum kafnir við Þórarinn Kristjánsson Um Tungunes að Keldum 1950 Rýkur þar u8i Rangár af fossi. Gekk mefi ánni grói'8 Tungunes. Fjöll leit í austri, mér voru kunnug, Þríhyrning hœstan, þar hálsar viZ kenndir. Kom ég að Keldum. Fann Guðmund heima. Hann sýndi mér staSinn í sumarskruSi. Túni hallar aft tœrum lœknum. Bœjarhús rísa að burstum vallgróih. Leit ég þá skálann meS leynidyrum, hellulagt gólf, í hring rdóaó sáum. Kom ég að Keldum, þar kirkjan ríkir. Legsteina nokkra leit þar standa. Vakna í huga horfnir vinir, hvíla þeir hér hinzta blundinn. HElM ILISBLAÐIÐ að taka á móti heillaóskaskeyt- um, sem bárust án afláts nótt sem nýtan dag úr öllum átt- um og frá öllum löndum. Mót- taka allra þessara skeyta var hreinasta stritvinna fyrir Stolt, fyrsta loftskeytamann, og starfsbræður hans. [199] Við fengum þakkarbréf frá hinum hraustu, norsku sjó- mönnum, og í því sögðu þeir okkur, að þeir hefðu komizt heilir á húfi heim til sín í Haugasund á aðfangadags- kvöld. Það bréf var okkur nægileg laun.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.