Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 18
Ég virði fyrir mér öldugang- inn við skipshliðina, og mér dettur ósjálfrátt í hug stund- in, er bátur okkar var settur á flot. Ef aðstæðurnar verða nú áþekkar því sem þá var, er útlitið allt annað en gott. Ekki eru líkur til, að við get- um komizt um borð á sama hátt og við tókum Norðmenn- ina út í bátinn til okkar. Þrek okkar er sem sé að þrotum komið, og Norðmenn- irnir mundu áreiðanlega ekki lifa af slíkt volk í annað sinn. Þeir höfðu hvorki etið né sof- ið dögum saman, því að farm- urinn á þilfari skips þeirra hafði lagzt fyrir káetudyr þeirra fyrir nokkrum dögum. Og þótt hægt yrði að koma nokkrum mönnum um borð með þeim hætti, var ekki hægt að komast af með færri menn en sex til að halda bátnum í hæfilegri fjarlægð frá skipinu, og hvernig átti þá að bjarga þeim? Áform okkar hafði frá upp- hafi verið það að reyna að krækja kaðalblökkunum í stafna bátsins og láta síðan draga hann upp með öllu sem í var. En í þvílíkum sjógangi var erfitt að koma slíku við, enda höfðu fimmtán menn af ensku skipi farizt við slíka til- raun fyrir fáeinum dögum. Ég sé, að menn standa við- búnir að taka a moti okkur á tveim stöðum; við hleðsluop nr. 3, framanvert við stjórn- pall, og við hafnsögumanns- opið miðskips. Auk þess héngu kaðlar og stigar hingað og þangað niður með skipshlið- inni. Okkur virðist ölduganginn hafa lægt nokkuð. Sjálfsagt er það að einhverju leyti að þakka skipunum, sem lagzt hafa vindmegin við okkur, og olíimni, sem þau hafa dælt í sjóinn. Við tökum skjóta ákvörðun, enda megum við engan tíma missa, því að okk- ur ber ört að skipinu. Við höfum ákveðið að freista uppgöngu um hafnsögumanns- opið, því að þar er helzt skjól að finna og þangað er stytzt að klífa upp. — Leggizt á árar! Þeir taka nokkur hraustleg áratog. — Leggið upp árar! Skipshliðin rís eins og svart- ur veggur uppi yfir okkur. Alda slær bátnum með braki og brestum upp að skipshliðinni, en ekkert tjón verður. Og nú tekur hver maður á þeim hand- flýti, sem hann á mestan til. Köðlum er fleygt til okkar öllum megin og við bindum þá fasta í bátinn. Fyrst verðum við að koma Norðmönnunum um borð. Við höfum engan tíma til að sýna þeim nærgætni, því að slíkt gæti einmitt orðið þeim að bana. Við þrífum hvern á fæt- ur öðrum, og þegar aldan rís hæst, ýtum við þeim upp í kaðalstigann. Þar taka aðrir við þeim og koma þeim á ör- uggan stað. Sumir þeirra eru svo aðframkomnir, að þeir geta ekki haldið sér í stigann. Utan um þá verðum við að binda kaðli og láta draga þá upp. Á ótrúlega skömmum tíma tekst okkur að koma þeim öll- um sextán um borð. Enginn hinna hraustu pilta minna hefur hugsað um sjálf' an sig. Þeir bíða fyrirskip31^ minna áður en þeim dettur 1 hug að hugsa um sitt öryggi. En nú er röðin komin a okkur. Þrek okkar er einxUS að þrotum komið. Nú bíður hver af öðrum eftir heppile^U augnabliki, og þegar öldurn3’ hefja bátinn það hátt, að ekk* eru nema fimm eða sex mefr ar upp í opið, grípur sá, selU næstur er, dauðahaldi í kað^ stigann og klifrar upp og sV° hver af öðrum. Allt gengur a óskum. Þegar aðeins f jórir eða fira111 menn eru eftir í bátnum, skrri ar línan, sem bundin er x S^U^ bátsins, svo að við erum staddir um stund. Annarri l1IlU er varpað til okkar, og °kkur tekst með herkjumunum a festa henni. Loksins er ég einn eftir. Þe^ ar ég ætla að grípa x stiga^ tekur skipið mikla veltu fæ yfir mig stórkostlega s)° gusu, svo að ég stingst á h° uðið niður í bátinn og lig£ nokkur augnablik, hálfmeðyh xmdarlaus. En lífsþrótturi1111 sigrar. Hvernig ég komst upP’ veit ég ekki með vissu. Það e '$st Éí tt' eins og minni mitt hafi mi1 af þeim augnablikum. Ég mj®11 ist aðeins þess, að ég hófst loft með bátnum og hrifsa í örvæntingu minni út í 113 myrkrið. Síðan var ég komih11 um borð. Ég heyrði húrrahr°P og aðdáunarorð farþeganna áhafnarinnar eins og í fjar^* Það var ekki hægt að Þve1^ fóta fyrir fólki. Konur íre ^ og karlmenn kepptust við taka í höndina á mér. Féla£a HEIMILISB LAÐ IÐ [198]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.