Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 14
koma á vettvang, hvert eftir annað. Kruse skipstjóri sendir nú þeim skipum öðrum, sem á leiðinni eru, loftskeyti um, að ekki sé þörf á aðstoð þeirra. Að ,,Mobiloil“ og ,,New York“ meðtöldum voru þá komin sex stór skip á vett- vang, til þess að veita áhöfn ,,Sistos“ aðstoð, ef til þess væru einhverjir möguleikar. Því aðeins eru horfur á því, að björgunartilraun geti borið árangur, að náin samvinna takist. Og það skal strax tek- ið fram, að sú samvinna tókst með hinum mestu ágætum. Nú hófst loftskeytasamband milli skipanna. Hin skipin spurðu okkur, hvort við mund- um taka að okkur björgunina, og Kruse skipstjóri svaraði því játandi. Það varð að þegjandi sam- komulagi að fela Kruse skip- stjóra yfirstjórn björgunarinn- ar. Við skýrðum þeim skipum, sem nú bættust við í hópinn, frá, hvernig málum væri hátt- að. Stöðugar skeytasendingar fóru milli skipanna, og sam- kvæmt alþjóðlegri venju fóru þær fram á ensku. Samkvæmt uppástungu skipstjóra okkar ætluðu „Aurania", „Gerolstein" og „Mobiloil" að leggjast þvert fyrir vindinn, vindmegin við „Sisto , til þess að draga úr veðurofsa og sjógangi meðan á björguninni stæði. Auk þess áttu þau að dæla olíu í sjóinn, til þess að Iægja ölduganginn. Scharf skipstjóri á „Europa" bauðst til að beina báðum hin- um stóru Ijóskösturum sínum að hinu nauðstadda skipi, og varð skip hans því að liggja vindmegin við okkur, til þess að Ijósin blinduðu ekki áhöfn skips okkar og björgunarbáts. „New York“ ætlaði að reyna að komast sem næst „Sisto“ og setja þar bátinn á flot. Ekkert hafði dregið úr veð- urofsanum meðan á þessum undirbúningi stóð. Loftvogin er þó tekin að stíga og vind- urinn að snúast nær norðri. Það er góðs viti. Loftskeytatæki „Sistos" eru enn nothæf, þegar um stuttar vegalengdir er að ræða, og því sendir Kruse skipstjóri skip- stjóranum á „Sisto“ eftirfar- andi skeyti: — Eruð þið við- búnir, þegar bátur okkar kemur? Merki er gefið um, að tek- ið hafi verið á móti skeytinu. Við bíðum eftir svari, en það kemur ekki. Tíminn líður og biðin tekur á taugarnar. — Hvers vegna svarar „Sisto“ ekki? Loksins, eftir óratíma, að því er okkur finnst, kemur svarið: — Ómögulegt að kom- ast niður í bát ykkar í þessu ölduróti, vonum, að veðrið batni með morgninum, getum ef til vill beðið þangað til, ver- ið samt viðbúnir með bátinn. Vitanlega heyra öll hin skip- in þetta skeyti. Við gefum „Sisto" merki um, að við höfum fengið skeytið. Við verðum því að bíða! En þegar þannig stendur á, er ekki auðvelt að bíða, og Ioftvoginni er ekki alltaf að treysta, allra sízt að vetrar- lagi á Norður-Atlantshafinu. Um svefn er ekki að ræða, [194] hvorki fyrir áhöfn né farþe£a' Þeir farþegar, sem það geta' sitja og ræða saman í setuseJ unum. öðru hverju koma Þe’r upp á þiljur og horfa í átth1® til „Sistos“. Við liggjum sV° nærri „Sisto“, að fyllstu v£*r úðar þarf að gæta, til þess ^ skipin rekist ekki á. Bátur nr. 5 bíður reiðub11 inn, en þó bundinn svo, hann sláist ekki til vegna v ingsins á skipinu. Ég sendi sjálfboðaliðana undir þiljur en skipa þeim að vera viðbúnir að mæta t® _ arlaust. Ég bíð á stjórnp3"1 hjá skipstjóra og fyrsta stýrI manni. Við höfum stöðuí* auga með daufa, rauða ljósi’1'1 á „Sisto“ gegnum sterka sjoJi auka. Við vorum því undir Þ3^ 8« 'elt' búnir að bíða hjá nauðstad^9 skipinu alla nóttina. En bral verður annað uppi á teniní11 um. Klukkan rúmlega elletu senda Norðmennirnir síðast9 skeyti sitt út í náttmyrkr1^ Það verður ekki misskilið. f*3 er örvinglað hróp á hjálp- — „Sisto" er að sökkv^ Reynið allt, sem unnt er, t' þess að bjarga okkur. Nú verður að hefjast han og það án tafar! Við sendum öllum skipun11111 skeyti um að taka sér ulir samda stöðu. Áhöfn björgunarbáts1IlS kemur eins og örskot a slllU stað. Enda þótt kalt sé í veðr1’ hafði ég ráðlagt mönnum m111^ um að dúða sig ekki um of, Þv við verðum að vera reiðubún11- til skjótra handtaka. Ég læt mennina fara heimilisbla»iP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.