Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 13
sendum „Sisto“ skeyti: Kornum eins hratt og auðið ®r> verðum komnir eftir 4 klst. 'varskeyti berst eftir stundar- °rn: Gerið eins og þið get- lð ^ bakkir. Löðrið þyrlast yfir okkur og 0 dunum lýstur yfir stefnið. » ew York“ nötrar af átökum vélan: ar na og þó sérstaklega, þeg- urnar skuturinn lyftist og skrúf- snúast í lausu lofti. En . þolir þetta, því það er ®lnraitt byggt til þess að þola Vaða veður sem er. . Allar skeytasendingar a Korður-Atlantshafinu, sem m>i» 1 varða björgunina, þagna. 111 það bil sex skip í viðbót ^ekið stefnu á „Sisto“. ýzka risaskipið „Europa“, ^6rtl getur gengið 28 hnúta, Ur einnig tekið stefnu á lst°“, og reynir að auka raðann upp fyrir 7 hnúta gegn °fviðrinu. ^nska farþegaskipið „Aur- ftia kemur að norðan. Þýzka eUfuskipið „Gerolstein" er , nig á leiðinni, auk þess eitt j^° ienzkt, tvö amerísk og eitt ,aUa^iskt skip. Hin aldagamla, Íóðlega hjálpfýsi á sjó — ^Vaða þjóð, sem í hlut á — r^eiiög skylda. ^ Usn.nd sinnum spyrja menn Verjir aðra, hvort við munum °^a í tæka tíð. ;. argir farþeganna eru sár- r af sjóveiki, en jafnvel heir, ^inna sem veikastir eru, hugsa 6lla nin nm þjáningar sínar en ’ Vegna áhugans á fréttun- ’. Sem vinir þeirra og ætt- Sjar flytja þeim stöðugt af að ' °e viðleitni okkar til ... 0lna hinu nauðstadda skipi «1 afte.4._* Hs: !Mili SBLAÐIÐ Hinn hrausti skipstjóri á „Sisto“ er milli vonar og ótta um, hvort nokkru skipanna, sem eru á leið til hjálpar skipi hans, takist að komast á vett- vang fyrir myrkur, því það er öllum sjómönnum ljóst, hve miklum örðugleikum björgun- arstarf í myrkri er bundið. Vasel stýrimaður stendur sí- fellt við miðunartækin og til- kynnir legu „Sistos“. Miðan- irnar verða sífellt nákvæmari, svo að hægt er að rétta stefn- una. Farþegarnir verða spennt- ari með hverri stund sem líð- ur. Þeir hafa klæðzt kuldaföt- um og horfa út um gluggana yfir ólgandi hafið. Hvað eftir annað þykjast þeir hafa komið auga á skipið, en það reynist jafnan missýning. Loksins, klukkan hálf sex síðdegis, tilkynnir varðmaður- inn: — Ljós framundan! Miðanir okkar hafa reynzt réttar. Skipið, sem við sjáum, er enska olíuskipið „Mobiloil". Það hefur þegar legið í 16 klukkustundir hjá „Sisto“. Það veltist á öldunum eins og kork- tappi, og hefur þegar dælt mestöllum olíubirgðum sínum í sjóinn, til þess að reyna að lægja öldurnar, sem dynja á hinu nauðstadda skipi. Skips- menn eru viðbúnir að skjóta út báti, en það hefur allt til þessa verið talið með öllu ómögulegt. Við stefnum á ljósin á „Mo- biloil“, því að nú er, því mið- ur, komið kolniðamyrkur. Fyrst í stað sjáum við ekk- ert til „Sistos", en þegar við komum nær, sjáum við grilla [193] í dauft, rautt ljós skammt frá okkur stjórnborðsmegin. Og þá komum við auga á nauð- stadda skipið sjálft, er það hófst upp á öldukambana, en svo hvarf það aftur á milli, er það seig niður í öldudalina. Þá vorum við komnir á ákvörðimarstað. Fyrstir á eft- ir „MobiloiT. — Stöðvið báðar vélar! — Hafið báta númer 5, 9 og 13 viðbúna! — Áhöfnin komi upp á báta- þilfar! — Sjálfboðaliðar gefi sig fram! Menn gefa sig fram, hver um annan þveran., svo að þess vegna væri hægt að setja á flot alla báta þeim megin á skip- inu. Og það eru ekki aðeins sjómennirnir, sem gefa sig fram, heldur einnig þjónustu-, matreiðslu- og vélamenn. Eng- inn vill láta sitt eftir liggja, til að rétta nauðstöddum félögum hjálparhönd. Þeir hafa allir lært meðferð björgunarbáta. Ég vel, með aðstoð Arfstens, fyrsta stýrimanns, 10 tápmikla sjómenn úr hópnum. Við velj- um fyrst og fremst einhleypa menn, en komumst þó ekki hjá að taka einn kvæntu mann- anna með, sem heimtar skil- yrðislaust að fá að fara. Og ég get ekki synjað honum far- arinnar. Ég hef á hendi stjórn þess- ara tíu manna, og bátur nr. 5 er búinn til fararinnar. Farþegarnir og þeir af áhöfn- inni, sem eftir verða, reyna að fylgjast með hreyfingum hins nauðstadda skips, eftir því, sem unnt er fyrir myrkrinu. Og nú sést til fleiri skipa, sem

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.