Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1954, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.07.1954, Blaðsíða 3
HEIMILISBLAÐIÐ 43. árgangur, 7.-8. tölublað — Reykjavík, júlí—ágúst 1954 HERMANN FREYBERG DROTTHARI FRUHSKÓGANHA ^*rottnari frumskógarins. HNDA ÞÓTT vísindamönn- um hafi tekizt að ráða marga leyndardóma náttúr- Unnar, eru lifnaðarhættir þess dýrs, sem lengi var álitið vera tengiliður milli manna og dýra (sumir halda það jafnvel enn bann dag í dag), górillaapans, edum jafnmikil ráðgáta. Það er alls ekki auðvelt að ftálgast bústaði f jallagórillunn- ar’ sem er tiltölulega meinlaus aPategund, en þó er miklum ^Un erfiðara að hafa uppi á telustöðum hinnar stórvöxnu skógargórillu. Siðast, er leið mín lá um trÖnsku nýlenduna Gabun á Vesturströnd Afriku, heyrði ég ®agt frá negraflokki, er byggi a sömu slóðum og skógarrisar (*essir hefðust við á stórhópum SaUian. Mér tókst að finna ^°kk þennan, vinna bug á tor- tfyggni hans og fá nokkra ^enn úr honum til leiðsögu i frumskóginn, sem var karna lítt kannaður og hinn Versti yfirferðar. Fer hér á eft- stutt frásögn af því, sem fyr- lr ^aig kom í þeirri för. að vera mitt á milli svefns og andstyggilegrar martraðar við það, að óhugnanlegt öskur rýf- ur þögn skógarvíðáttunnar. Röddin er geysilega sterk og villt. Er það mannsrödd eða rödd einhverrar af þeim óvætt- um frumskógarins, sem negr- arnir trúa statt og stöðugt að eigi þarna heimkynni sín? Maður er allt í einu glaðvakn- aður og skimar út í drunga- legt umhverfið, þar sem farið er að votta fyrir dagskímunni. Maður veit, að þótt ekki sjá- ist enn votta fyrir himinblám- N’gagi, boðberi morgimsins. Það ríkir nótt í frumskóg- inum, sem hylur hinar víðáttu- miklu sléttur Kongóhéraðsins, Kameruns og frönsku Mið- Afríku eins og dökkgrænn, ókleifur múrveggur. Myrkrið er svo svart, að manni finnst það hljóti að vera hægt að sneiða það niður með hníf. Andrúmsloftið er þykkt og mettað rotnunarþef, og maður á erfitt með að anda því að sér undir moskítónetinu. Maður hrekkur allt í einu upp frá því

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.