Heimilisblaðið - 01.07.1954, Blaðsíða 7
Sagntekinn spenningu. Mig
^angaði meira en nokkru sinni
fyrr til að sjá meira af lifnað-
arháttum górillanna. Þegar
fjölskyldan lagði aftur af stað
*n í frumskóginn, ætlaði ég
hlaupa á eftir þeim. En Eno
^ált fast í mig. - Ég ætla að
fala við þá! sagði dvergurinn.
Hann reis hægt á fætur. Ég
Sa enn móta fyrir grábrúnum
•skrokki karlapans inni í dökk-
g^aenu kjarrinu. Eno gekk til
hans.
Töframaðurinn talar við
r,ö":!laapann.
b^gjfaði aftur fyrir mig.
^ar átti sá að vera, sem byss-
Ufnar bar. En ég greip í tómt.
’g sneri mér við með gætni.
^ak við mig var enginn. Dverg-
a^nir höfðu flúið. Kjarkur
^eirra bafði brostið, þegar þeir
Ráu hinn stóra ,,týnda bróður"
Slnn. Ég var vopnlaus.
Það er síður en svo þægileg
Þifinning, að vera vopnlaus á
^aastu grösum við villidýr. En
^ar sem Eno, lítill og að því
er virtist fíngerður negri, gekk
v°nnlaus og nakinn til górilla-
aOans, sem var helmingi stærri
etl hann, gat ég sem hvítur
^aður ekki verið þekktur fyr-
annað en fylgia dæmi hans,
^vaða afleiðingar sem það
^afði fyrir mig. Ég reis því
^íióðlega á fætur og fylgdi hon-
eftir. en það urðu ekki
n®ma fáein skref. Þá stökk gór-
álaapinn allt í seinu fram úr
^iarrinu í veg fyrir Eno.
Og nú skeði það undarleg-
asta, sem ég hef nokkru sinni
°rðið sjónarvottur að. Þarna
' tóð risavaxið dýr upprétt, svo
loðið, kraftalegt brjóstið
^ElMlLISBLAÐIÐ
þandist ógnandi út, með geysi-
langa handleggi og brettar
granir, svo að skein í tenn-
urnar. Og fyrir framan það
stóð fíngerður negradvergur,
vopnlaus, sem ekkert hafði til
jafns við apann nema — munn-
víddina.
Eno hóf samræðurnar. Hann
öskraði á górillaapann hárri
röddu. Og hann svaraði! Hann
öskraði líka. öskur hans var
öðruvísi en öskur dvergsins,
það var hvellara og ónotalegra,
en þó var það einhvernveginn
ábekkt. Eno svaraði með djúpri
röddu. Og apinn svaraði hon-
um dimmum rómi, líkt og hann
urraði. Þannig öskruðu þeir
hvor á annan um stund. Ég
veit ekki. hversu lengi það stóð
vfir. en begar því lauk, sneri
górillan í okkur breiðu bak-
inu og hvarf inn í kjarrið. Eno
kom til mín aftur. - Hann segir,
að bú eigir að fara burtu, herra!
Ég hló. - Hvernig getur hann
hafa sagt það? spurði ég. En
negradvergurinn svaraði með
alvörusvip: - Hann segir, að
þú sért ekki bróðir hans og
eigir að fara burtu. Ég vildi
elta dýrið, en Eno hélt aftur
af mér. Hann sagði, að ég skyldi
bíða, því að hann ætlaði að
sýna mér fleira. Og ég átti ekki
annars úrkostar. Ég var einn
saman og vopnlaus, svo að ég
gat ekkert gert. Og er við höfð-
um setið hálftíma þegjandi í
grasinu, fór Eno með mig
þangað, sem fyrir voru ein-
kennilegir strákofar, er mest
líktust óvönduðum negrakof-
um. Þar sváfu górillaaparnir.
Eno sagði mér, að hver fjöl-
skylda byggi út af fyrir sig.
Hver górillaapi á eina konu,
og það er ekki fyrr en aldur-
inn færist yfir hann, sem hann
lætur leiðast til þess að stxga
víxlspor í hjónabandinu. Eno
brosti, slóttugur á svip. - Og
þá vill hann kornungar górilla-
konur! sagði hann. Það var þá
alveg sama sagan og hjá negr-
unum.Þegar þeir taka að reskj-
ast, kaupa þeir sér hálfstálp-
aðar negrastúlkur fyrir kofana
sína.
Eno afsagði með öllu aðveita
górillaöpunum eftirför. Ég varð
að halda minn hluta samnings-
ins, hvort sem mér líkaði bet-
ur eða verr, og snúa heim til
þorpsins með dvergnum. f þá
ferð fór heill dagur, og að hon-
um loknum kom ég þreyttur
heim til höfðingjans Ogolo, án
þess þó að vera fullkomlega
ánægður með árangur ferðar-
innar.
Ogolo kaupir sér konu.
Ogolo var hæstánægður.
Hann hafði fengið svo mikið
af værðarvoðum, sígarettum
og píputóbaki, að hann var orð-
inn ríkur maður. Og hann
hugsaði sér að verja þessum
auðæfum sínum skynsamlega.
Hann átti fjórar konur. Núvildi
hann fá sér þá fimmtu. Falleg-
ustu stúlkuna í þorpinu, og
hún hét Ujii. — — Að vísu
voru fallegar stúlkur í næstu
dvergaþorpum, en negradverg-
ur lætur sér aldrei til hugar
koma að leita sér kvonfangs
utan þorps síns. Þetta veldur
nánum skyldleika þorpsbúa,
enda dyljast aðkomumannin-
um ekki úrkynjunareinkennin.
Ogolo tók okkur Eno með sér,
þegar hann heimsótti föður
Ujii, til þess að fala hana af
honum. Manninum fannst
[115]