Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 4
heitum, hurrum, vatnslausum fjallshlíðun-
um. Það blikar á einstaka ljós eins og kall-
merki.
Maðurinn horfir ekki um öxl. Glataður
þáttur í einni mannsævi hverfur inn í hina
hrjóstrugu grjótéyðimörk Hira-fjalls.
Chadidja er áhyggjufull
Chadidja lætur telja pokana með kanel-
berkinum.
„Fjörutíu og fjórir,“ kallar Zeid. Ungt,
dökkt Bedúina-andlit hans glansar í birt-
rmni frá olíulampanum. Skuggar af þremur
manneskjum falla risastórir á strýtumynd-
aða veggi tjaldbúðarinnar.
,,1 fyrra voru þeir næstum helmingi fleiri,"
segir Waraka.
Chadidja horfir á frænda sinn. Hún er
orðin gömul. Árin hafa skilið eftir ummerki
á andlitinu. Aðeins augun eru óbreytt. Enn-
þá eru þau stór og möndlulöguð, sem er svo
einkennandi fyrir Koreischita-ættbálkinn.
„Vorið var slæmt. Og þá töpuðum við
vatnslestinni."
Enginn hreyfir andmælum. Þetta er líka
rétt.
Vorið var slæmt. Döðlusalan féll alveg
niður. Ekkert var hægt að ná í á markað-
inum í Damaskus. Deilur Grikkja og Persa
lömuðu viðskiptin. Tólf úlfaldar hlaðnir
vatnsbirgðum fórust í sandstormi. En hvað
um það. Hægt ýrði samt að fá nýja úlfalda,
þræla, vörur, já, jafnvel leiðsögumenn fyrir
lestirnar. Aðrar verzlanir í Mekka höfðu
komizt yfir vandræðin. Margar höfðu meira
að segja grætt peninga. Til dæmis Abu Sof-
an. Hægt var að finna nýja markaði. Hægt
væri að fara til Bedúina-búðanna.
Verðir.Kaaba
Svo fremi sem guðinn Holab grefur ekki
Mekka niður í ^andinn, eru alltaf möguleik-
ar á að græða. Á krossgötum verzlunarleið-
anna milli Jemen og Sýrlands, milli Ind-
lands og Byzan félli alltaf eitthvað til. Ef
maður væri til staðar, ef vilji stæði þar á
bak við. En kona — alein. Hvað gat kona,
ein og yfirgefin, gert. .. . ?
„Múhameð?“ spurði Waraka.
Konan hikaðL
„Uppi á fjalli. Dreymir hann draumana?"
Chadidja kinkaði kolli. —
Aftur þÖgnuðu báðir mennirnir. W»ra ^
var fljótastur að skilja hið einkennilega 3
rúmsloft á þessu heimili. Þegar hin r ^
frændkona hans, Chadidja, vildi eftir daU ,
fyrri eiginmanns síns taka Múhameð, s
þá var lestarstjóri og sölumaður, inn á h®*1*',
ili sitt, hafði hann eindregið ráðlagt he11®
að gera það. Vissulega var hægt að i*1
með Múhameð. Að vísu átti hann ekki PeS.
inga. En fjölskylda hans, sem tilheV
Koreischita-ættbálknum eins og Chadi J
naut mikils álits í Mekka, þrátt fyrir fúf^..
sína. Hafði ekki fjölskylda hans kynslóð e^
kynslóð verið verðir Kaaba? Og Múha111
hafði ekki gert neitt, sem benti til þeS® j
hann myndi ekki feta í fótspor þeirra. Efhr
hann giftist Chadidja, sem var eldri en
stundaði hann verzlunarstörf af kapP1 _
forsjá. Og þegar Waraka ræddi við ha111*
kvöldin um tilveruna, meðan þeir di'u
döðluvín, og Múhameð spurði hann spj
d'
unum ur með sínum sérkennilega, brennal\
fróðleiksþorsta og lét hann fræða sig
Mósebækur Gyðinga og kenningar Krl^,,1
þá varð hann upp með sér af því. Við
var eiginlega hægt að tala í Mekka
? pfr
hafði enginn áhuga á öðru en viðskiP
tu1’1
naxui cxigxmi dxxxxgcx cx kjkji. lx cii v - „
og úlföldum, verðlagi í Damaskus,
unni í Taif, þrælaflutningum yfir til Ah
siníu. Og svo auðvitað viðskiptunum við P ^ \
grímana, sem komu til Mekka til ÞesS
kyssa Guðssteininn. 5t
Nei, Múhameð var öðruvísi. En nú faI1 ^
Waraka, hvað sem allri vináttu leið, 11
hafa gengið of langt.
Veslings Chadidja.
„Hvað um vetrarlestina?"
„Við getum ekki tekið þátt í henni-
„En þó tvo farma eða svo?“
„Ég verð að láta sækja pipar til Jelfl
Og peningarnir nægja ekki til þess. ,/
„Ertu búin að segja Abu Sofian frú
Abu Sofian var auðugasti meðlimu1- ,{íf
eischita-ættbálksins. Hann skipulagði
úlfaldalestirnar til Hadramaut, sem öll v'
unarfyrirtæki tóku þátt í. Auðæfi ha115
i-e*1
orð höfðu úrslitaþýðingu: „Hann muu
upp stór augu.“ , J,
„Ég veit það,“ sagði Chadidja. „En e^
engu breytt um það.“
„Nei það getur þú ekki. Það gssti
einn gert. Og hann . . . .“
b*1
136 — HEIMILISBLAÐE)