Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 8
Fyrst kom sjálf fjölskyldan. Samkvæmt ævafomri arabískri ættarsiðvenju talaði Taleb við frænda sinn. Vitfirringur? Sannar- lega! En hann tilheyrði samt Haschemita- ættinni, þeirri fjölskyldu hennar, sem hafði sérstaklega á hendi það hlutverk að vernda Kaaba-helgidóminn. Þar af leiðandi urðu Haschemitarnir einn- ig órólegir. Búpeningshús Chadidju stóðu auð. Aðrir kaupmenn voru þegar komnir langt fram úr fyrirtæki hennar. Ef annað dugði ekki, var sett á þau viðskiptabann. Og birgðageymslumar voru auðar eins og sjálf eyðimörkin. Smánarblettur, jafnvel stórhætta fyrir sjálfan ættbálkinn! Abu Sofian, eigandi þúsunda úlfalda, Abu Sofian, sem jafnvel kaupmennimir í Dam- askus hneigðu sig fyrir í lotningu, hinn snyrtilegi mikli og höfðinglegi Abu Sofian, hafði kveðið upp dóm sinn. „Hann fyrirlítur ekki aðeins guði okkar. Hann hæðir einnig borgina. Hann er ekki vitfirringur. Hann er svikari!" Nú byrjuðu jafnvel götustrákarnir að hlaupa á eftir Múhameð. Hinn sérkennilegi maður, kinnfiskasoginn, með stór tindrandi augu, þessi Múhameð, sem auðvitað var ekk- ert annað en stórmennskubrjálaður ofstæk- ismaður, algerlega á valdi djöfulsins, var orðinn að opinberu hneyksli. Þegar hann gekk á götunum, rigndi yfir hann úlfalda-taði og alls konar sorpi. Dætur hans voru hæddar. Þegar hann gekk sjö sinnum kringum Kaaba-steininn eins og venjan bauð, og tautaði fyrir munni sér bænir sínar, réðust nokkrir ofstækismenn á hann og lömdu hann, þar til hann hneig niður alblóðugur og meðvitundarlaus. „La illaha illa ’llahu,“ var hrópað til að spotta hann. „Hvar er þinn Guð, háfleygi spámaður ... ?“ Abu Bekr, bezti vinur hans, sem ekki glataði jafnvægi sínu, þrátt fyrir allar of- sóknimar, kom honum til hjálpar. Þegar hann leit í augu Múhameðs, tók hann eftir því, sér til undrunar og skelfingar, að spámaðurinn hló! Það var engu líkara en hann hafi ekki orðið var við neitt eða fundið neitt til. Það var eins og hann dreymdi bara. Nýir fylgismenn Það er kvöld og sólin hnígur til viðar úti við sjóndeildarhringinn eins og í gr£eIJ leitri móðu. Það er eins og dularfullar mynd ir speglist í loftinu yfir fjöllunum. Söfnuður spámannsins hefur safnazt utan um ha®®’ Þar á meðal eru ný andlit. Mörg ný ano*1 Þrælar, konur, börn, gamalmenni. Og eiD^ ig karlmenn. Sterkir, stoltir, vopnfi1T'ir menn. Hefur ekki spámaðurinn kennt, augliti Drottins séu allir menn jafn heldur ríkir eða fátækir. Hvort heldur hós bóndinn eða þrællinn. Ekkert hefur öflugri áhrif en fyrirheh1 um réttindi, og ekkert hrífur hjartað mikið og þjáningar, sem tekið er með þoh11 mæði. að fyJ'ir r. Hv°rt Flótti til Abessiníu í fjögur ár var neisti boðskapar Drott1 borinn hús úr húsi. Og á meðan skríU11^ æpti á götunum, hittust þeir, sem fun<',_ höfðu lífsinnihald sitt í trúarboðskap hameðs á afskekktum stöðum í borginni e kyrrlátum eyðimerkurdölum. En þó var þetta nærri ofvaxið kröft þeirra. Sérhver vilji, sérhvert þol hefur s takmörk. „Ég vil ekki lengur búa innan um Þet fólk. Það hefur raddir sjakalans, hjal', slöngunnar. Þetta eru ekki lengur sky ^ menni mín. Ég skil mig burt frá blóðtengs um þeirra . . . .“ rí>r 01 Það voru fimmtán, sem voru þesss skoðunar. Ellefu menn og fjórar konur sá sem talað hafði, hét Othman Ibn En kona hans var hin fíngerða RoqquíJl ' dóttir Múhameðs. Othman útskýrði fl°^ áætlun sína. Hann myndi flytja með h hópinn sinn til hafnarinnar Jodda og ^ þaðan með abbesinsku kaupskipi yfir fli° til hins árbakkans á strönd Afríku. j Múhameð blessaði þau. Það er alger kyrl,; Aðeins heyrist við og við niðurbældur e ^ Roqquaia. „Guð mun ekki yfirgefa yk*1 Treystið náð keisarans Negus, birta he; einnig tekið bólfestu í hjarta hans. að þið tilbiðjið aðeins einn Guð og a hafið orðið að yfirgefa heimkynni y; vegna þessarar trúar.“ Þetta var fyrsti hópurinn, sem flúðx- í ð Þ1' 140 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.