Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 39
. Var sem þeir hittust, lágu Múslem-menn 1 launsátri fyrir mönnunum frá Mekka, raendu úlfaldalestir þeirra, drápu hermenn Peirra, stálu búpeningi þeirra, tóku herfang 1 nafni Drottins, í nafni spámanns hans. Sverðið! p*agurinn frá Badr rann upp. 1 Mekka ríkti allsherjar-uppnám. Maður kom þeysandi á úlfalda, sem var n£er dauða en lífi, inn í borgina. Það var flriíl af mönnum Abu Sofians. Úlfaldalestin Urfti bráðnauðsynlega á hjálp að halda. J’ösund úlfaldar, sem báru varning frá Sýr- ýj1' voru í bráðri hættu að lenda í klónum uuslems-mönnum, sem lágu í fyrirsátri tyrir þeim. ]^^ennirnir hópuðust saman. Það voru ná- búsund manns, sem riðu út í eyðimörk- * vel vopnaðir, hugrakkir og vopnfimir. ir Aleiðinni fenSu Koreischitar góðar frétt- g .. eð byí að veija uðra leið hafði Abu ° ian tekizt að forðast hættuna. °reischitar báru saman ráð sín. .. aiið var að Múslemis-menn væru 300 að LOl\i Vr, • i\u var því loks tækifæri til að gera gamla reikninga. þ . atrið rak þá lengra áfram út í sandinn. tóku ekkert tillit til þorstans og erfið- ' ~— Við Badr-brunninn myndu þeir jnna dýrunum, og þá kæmi hefndin .... ^ ,°endanlegri sandauðninni sjást pálma- ijj ^íurska. Tungan í Koreischitum er bólg- a borsta. Dýrin reika í sporum .... herf-6*^ reiia UPP reiðiöskur. Það er búið að flö aka brunninn. Það blikar á stálið. Græn ~~~ betta eru menn Múhameðs. hraia trugiaðir af þorsta, örþreyttir eftir þ ningana, gera Mekkabúar áhlaup. vat ^ 6r nð þýðingarmeira fyrir þá að fá inga' 6n að sía blóð! Vatnið er þeim þýð- in^ rrneira en að reyna að verjast örvaregn- ’ ®em dynur miskunnarlaust á þeim. hlóg9 r‘brunnurinn verður rauður á lit af toi-i- ninna föllnu. Her Mekka hefur verið rtVmt. g Við borgarhlið Mekka tákjf^ aginn við Badr var skoðaður Gpg ^erki. Múhameð fræddi um hinn s; n bann boðaði einnig stríð. herfg ^ýddi sigur, herfang og ríkidærr st fyrjr málstað Múhameðs. V _ \j .. ’feí/ Hrópið: La ilaha illa ’llahu bergmálaði þegar yfir svörtum tjöldum Bedúínanna. Villtir ættbálkar Mið-Arabíu skipuðu sér undir hinn græna fána. Miskunnarlaust stríð var enn háð í sex ár. Á þessum sex árum töpuðu Múslem- menn ýmist orrustum eða unnu mikla sigra. En svo rann stundin upp. Uppi á hæðunum umhverfis Mekka loguðu eldar í herbúðunum. Óteljandi bál. Þetta var sjóndeildarhringur hættunnar. Enn einu sinni hefur Abu Sofian tekizt að telja kjarkinn í hina þreyttu og örvæntingar- fullu Mekka-búa. Hermennirnir safnast sam- an á götunum. En þeir eru kvíðafullir. Hvernig skyldu Múslem-menn meðhöndla þá? Þeir vissu það ekki. Mekkabúar bíða. Þeir stara á bálin á hæð- unum — eld hins nýja tima. Sigur trúarinnar Múhameð heldur höndunum yfir eld- stónni. Það fer kuldahrollur um hann. Næt- urkyrrðin umlykur hann. Endrum og eins heyrir hann hósta frá úlfalda, hestahnegg eða heróp bardagamanns. Mekka — hin heilaga borg, borg hatursins, þjáninga hans og ástar — þarna lá hún ofurseld herveldi hans. Hann langar til að biðja, en getur það ekki. Allt í einu rýfur óp kyrrðina. Tjaldopinu er þeytt á gátt. Fimm af mönn- um hans koma inn. Þeir hafa fanga með sér. Múhameð stirðnar upp: þetta er Abu Sofian. Maðurinn, sem hataði hann svo mik- ið, að hann varð að hrökklast að heiman, ætlaði að myrða hann og ofsótti vini hans og ættingja og þekkti aðeins eitt markmið: tortýmingu Múhameðs. Abu Sofian stendur teinréttur. Engin svip- brigði eru sjáanleg í hörkulegu og stoltu andliti hans. „Láttu mig sjá um hann,“ segir einn mannanna hás af hatri, ,,ó, ég á enga heit- ari ósk en þá! Láttu mig sjá um þennan hund.“ Það er Ómar. Munnur hans er afskræmd- ur af hatri. Múhameð lyftir hendinni í að- vörunarskyni. „Honum hefur verið refsað nóg með blindni sinni,‘“ segir hann lágum rómi, C.J HEIMILISBLAÐIÐ — 171

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.