Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 36
Spámaðurinn Múhameð.
Frh. af bls. 141.
varla meira en handleggir og fætur, með
mjúka, brúna, viðkvæma húð, stór Gasellu-
augu, sem ljóma eins og tvær svartar stjörn-
ur og munnurinn barnslega blíður.
Hún gengur fram hjá honum. Hún ber
persneska vatnskrukku úr kopar. Hann tek-
ur eftir augnaráði hennar. Stóru augun
hennar eru forvitnisleg, en einnig ástúðleg
og gáfuleg ....
Ayescha — blómið litla
Múhameð brosir til hennar. Barn, hugsar
hann. Ekki nema barn. Hafa ekki allar stúlk-
ur verið konur frá byrjun?
Einveran myndi ekki þjá hann lengur, ef
Ayescha yrði hjá honum. Nærvera og lífs-
gleði þessa dásamlega fallega barns, myndi
gleðja hjarta hans.
Og Abu Bekr?
Gátu betri tryggðabönd skapazt milli
þeirra, en hin sameiginlega ást til bamsins?
Nokkru síðar giftist maðurinn, sem þegar
var kominn yfir fimmtugt, hinni sjö ára
gömlu Ayescha.
Þar til hún hafði náð líkamlegum þroska,
var þessi viðkvæma vera ekkert annað en
draumadís hans, prinsessan í ævintýrunum,
sem hann sagði henni frá.
Margar fleiri konur bættust við síðar. En
Ayescha hélt áfram að vera litla blómið
hans alveg þar til hann dó.
Guðinn Hobal drottnar í Kaaba. Rauður
steinn. Æfafom drumbur með grimmdar-
lega, einfalda andlitsdrætti — þannig starir
hann út í myrkrið, sem umlykur hann.
Baráttan milli hans og hins eina Guðs,
sem opinberaði sig í gegnum rödd spámanns-
ins, harðnar stöðugt. örlagaþræðirnir em nú
ofnir með stöðugt meiri hraða.
Enn einu sinni verður ástandið óþolandi.
Múhameð varð að fela sig aftur.
Tíu ár eru liðin síðan Guð vísaði honum
veginn! Tíu ár, fúll af ósigrum, árangurs-
leysi, örvæntingu og einmanaleika.
Tíu ár — og engillinn birtist æ sjaldnar.
Draumarnir hurfu. Hann hafði við ekkert
annað lengur að styðjast en viljann, að vef3
sjálfum sér og boðskap Allah trúr.
Það úir og grúir af pílagrímum í borg&D*',
Allt húsnæði er þegar fullt og það finnst ek 1
einu sinni lengur neitt pláss í gripahúsunu111'
Þyrstir menn þyrpast að hinum heil®#® j
brunni. Blóð nýslátraðra lamba drýpur a
fórnarsteininn við Kaaba.
Guðinn Hobal trónar í öllu sínu veldi.
Fyrir utan hliðið er aragrúi af svörtuU1
tjöldum. Allir ættbálkar eiga fulltrúa slIia
þar- . .
Múhameð sá þá. Sá hesta þeirra og u
alda, dul og fáskiptin andlit þeirra,
stoltu ættarhöfðingja þeirra. Hann reike
fram hjá bálum þeirra, biðjandi, vonandi a
einhver þessara ætta myndi veita honU>u
viðtöku, svo að hann gæti öðlazt þá vern '
þá hjálp, þann kraft og þá ró, sem ha1111
þurfti svo mjög á að halda.
Borg spámannsins
Nótt. Golan frá Hedscha-hæðunum strý
ur fingrum yfir tjalddúkinn. Einhver syngu^
úti í myrkrinu. Einn, yfirgefinn, fullur a
þrá, eins og dýr merkurinnar.
„Ert þú Múhameð, sem þeir kalla SP9
mann?“
Hann snýr sér snöggt við. Andlitsdrsett*
hans eru enn stirðnaðir eftir andle^a
áreynslu bænarinnar.
.Tá'“
jjtJ d •
Andlit. Andlit gamals manns. Hálf-ía
undir silki-vef jarhettinum. En augun eru íu
lotningar, laus við háðið, laus við fjaI\f
skapinn, sem Múhameð hefur vanizt við
öllum áttum.
„Blessuð sé nóttin þín — sendiboði Dr°^
ins,“ segir gamli maðurinn. „Ég heiti Ayu ’
kem frá Jathrib.“
Jathrib — Múhameð þekkti hana fra u .
aldaferðum sínum. Stór, auðug borg. 1 ^
hundruð og sjötíu mílur norðar. Keppiu3
ur Mekka.
„Og hvers óskið þið af mér?“ spyr ka
þreytulega.
„Herra, komið til okkar, það eru mar^|^
sem trúa á þig í Jathrib. Leiðsögumenn u
aldalestanna hafa flutt boðskap þinn. he
okkur líka orð Drottins, Múhameð."
Litlu seinna situr hann við bál þeirra
Bálið er lítið, umgirt af steinum, sem
þef'
168 — HEIMILISBLAÐEÐ