Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 15
Plantekrueiganda að nafni Emo Barini — og
u sagðir köld og ákveðin, að hann væri
trændi þinn.“
iHvað heitir þú
nu 1 raun og veru:
7“
'iArthur de Jongk. Ég hef blekkt ennþá
ana en þú hélzt, ungfrú leynilögreglumær!
Vlnnur líka fyrir Lloyd?»
sj. Un kinkaði kolli. „Já, og til þess að rekja
?. bjófanna, var búin til hálsfesti, sem var
Vaern eftirgerð af stolnu skartgripunum
hló^vitað að undanteknu verðmæti!" Hún
Hann k^f ken(;li Jrgnnaj. ag vörum sér:
J^j.^la samstarfskonan mín!“ sagði hann
g^^t i einu varð Giulia ergileg á svipinn.
Var svo hreykin og hamingjusöm að
hefg- re^lzt á manneskju, sem ég hélt, að
Aug1 ,a^Veg sérstakan áhuga á skartgripum.
jyj. Vlfað ekki af atvinnulegum ástæðum!
{ ® var þegar farið að dreyma um stór-
Uaf 6^an árangur sem leynilögreglukona:
0 f ^111^ uiyndi birtast í öllum blöðum —
Va® nú? Svindlarinn er allt í einu orð-
1,111 að
Sjörsamlega meinlausum manni, og
opnag. Var barið að dyrum eftir miðnætti. Pálína
dyrasta°5 Gústi hennar slagaði, vel þéttur, inn fyrir
”Þálinína.’ sa&ði hann með grátkökk í hálsinum.
a’. ve-ve-rð að játa dálítið fyrir þér!“
^áiíip hað Setur þú gert á morgun, þegar þú ert
i.btej8 hviia þig. Farðu nú strax í rúmið!“
inni Sv’0 nei’"' sagði hann og bandaði með hend-
iap ag .röftuglega, að hann var næstum því bú-
ftiig s ^'ssa jafnvægið. „Þetta leyndarmál kvelur
..fívaa ^aPlega!“
áiér þag n. ,urðu eiginlega gert, Gústi minn, segðu
búi
bað
fljótt."
úir ^ ,svo hræðilegt, Pálína, að ég veit að þú
,’Hjót" areiðanlega ekki.“
"Pál-Ur nui Gústi, segðu það fljótt!"
a’ það er hræðilegt. Ég lenti á fylliríi."
, 1’i’uboð'
W]a Se lnn heldur þrumuræðu og ávítar ja
?r®Unr. n i-°nur. Hann lýkur máli sinu með þessi
aortlinn ” 6SS veSna segi ég, það finnst enginn fi
sií]ínrnaður’ Pað ykkar, sem nokkru sinni he:
íngi-, n’ rísi ur sæti!“
>,0g kn sten_dur upp.
*0íUna i,Ver sa’ sem nokkurn tíma hefur hitt fi
, ba rjs ?nu’ iáti í sér heyra!"
^Uina k' 1 k°na upp úr sæti sínu. „Ég þekki fi
LeVri sagtfU’ 6n reyn<iar ekki persónulega. En
0tla tnan ra henni úaglega — það er fyrsta eig
^ms míns!“
meira að segja manni, sem grunaði mig
sjálfa um græsku.“ Hún hló eins og lítill
hrekkjalómur, og leit upp til hans undan
löngu augnahárunum sínum. Með einum
höfuðhnykk sveiflaði hún stuttu, dökku
lokkunum sínum aftur.
Þá dró hann hana að sér og þrýsti áköfum
kossi á varir hennar. Hún ætlaði að streitast
á móti, en hún lét undan sælukenndinni,
er gagntók hana við atlot hans. Þegar hann
sleppti henni úr faðmi sínum, sagði hann
lágt: „Einu verður þú að lofa mér, Giulia;
þegar við erum orðin gömul á sínum tíma
og börnin okkar spyrja, hvernig við höfum
kynnzt, þá verðum við að segja þeim ein-
hverja tilbúna sögu, því það er æskilegra
að við minnumst ekki á þennan atburð í
Kaíró — því við höfum bæði gert okkur
dálítið brosleg, er það ekki rétt, þú mikla,
litla meistaralögreglukona með tígrisdýrs-
augun.“
Hún svaraði ekki, hló bara innilega af
hamingju. Varir hennar leituðu vara hans.
Silfurbjartur máninn skein yfir Kaíró.
Lítill drengur var í ræningjaleik. Hann varð þyrst-
ur, fór fram í eldhús til mömmu sinnar og sagði
kurteislega við hana: „Mamma, viltu gera svo vel
að gefa mér mjólk að drekka.“ En þá mundi hann
allt í einu eftir því, að hann var ræningi, svo að
hann bætti við með hásum „karlmannsrómi": „—
í skítugt glas."
Tveir skipbrotsmenn halda dauðahaldi í trébút,
sem rekur út á reginhafi. Allt í einu fer annar há-
setinn að ákalla Guð í dauðans angist: „Góði Guð,
ég hef syndgað mikið á lífsleiðinni. Ég var drykkju-
ræfill. Ég hef blótað og dregið stúlkur á tálar. Ef
þú bjargar mér, lofa ég, að ég skuli aldrei fram-
ar ......“ En þá grípur félagi hans fram í fyrir
honum: „Hættu, Kalli — mér sýnist ég sjá skip!“
Á geðveikrahælinu.
„Að hverju starfar þú núna?"
„Ég kaupi gamla brunna, safna þeim saman og
sel þá svo sem holur fyrir símastaura."
Landkönnuðir geta nú nærri fyrirhafnarlaust unn-
ið kristaltært vatn úr forarpollum eða pestartjörn-
um með nýju hreinsunarverkfæri. Bakteríur eru
drepnar á örfáum sekúndum. Vonda bragðið hverf-
ur jafnvel úr hinu gruggugasta vatni. Og samt er
stærsti kosturinn ótalinn: Þegar búið er að brjóta
tækið saman, kemst það fyrir í vasa.
HEIMILISBLAÐEÐ — 147