Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 35
þér tókuð innan úr þeim, en setjið vatn í, síið það og kryddið og hellið því í kringum makarónurnar (svo að þær verði ekki þurr- ar). Setjið fatið síðan inn í bakaraofn og bakið þetta við jafnan hita, þangað til að tómatarnir eru orðnir mjúkir og ostlagið ljósgulbrúnt. Vitið þér — hvernig hægt er að ganga úr skugga um, hvort eggið er nýorpið? Það getið þér með því að halda því upp að sterku ljósi. Sé egg- ið nýorpið, er það ljósast í miðjunni, en eldri egg eru ljósust til endanna. Þegar egg hafa legið lengri tíma, sekkur rauðan og sezt á skurnina. Skemmd egg eru ógagnsæ. Góð hugmynd. 125 Nýr blómkálsréttur. Það er alltaf tilbreyting í að reyna nýja jetti- ^anti yður góða hugmynd að skemmti- eSUm kvöldrétti, þá skulið þér reyna þenn- Uppskriftin er ætluð fyrir fjóra: & uiakarónur, lítið blómkálshöfuð, fjór- ^esksneiðar, 8 tómatar, salt og pipar, nið- UfVhf' unn ostur, smjör. Sjóðið makarónurnar, hellið þeim i sigti iátið leka vel af þeim. Látið rétt suðuna . °'na upp á blómkálshöfðinu og skiptið því , ®retUar. Skerið flesksneiðarnar í litla fer- ^fUinga og brúnið þá. Skerið lok af tómöt- uUum St: aU °g takið allt innan úr.þeim með skeið. raið salti og pipara inn í þá. Blandið sam- ^ukarónunum og fleskteningunum og tví i smurt, eldfast fat. Deilið blóm- ^ellið "kgreinunum í tómatana og stráið rifnum osti vf * ytir og setjið efst vænan smjörklatta. ®jóðið lokin af tómötunum og það sem HEIMILISBLAÐIÐ — 167

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.