Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 17
°nurtl finnst hann vera skuldbundinn til að
Se*pa vininum sannleikann. Stúlkan sér að
1 er hægt að hagga ákvörðun hans og
, rgefur hann. Að vörmu spori er hún kom-
út á götu. Síðustu laufblöðin falla af
^ janum, haustnæðingurinn sveiflar slæðu
ennar til. Hún gengur hægt og drýpur höfði.
^Un kemur að fljótinu, hallar sér yfir brúar-
^ndriðið og starir niður í gruggut vatnið.
„ 1 einu er engin manneskja á brúnni.
ðan flýtur ein eftir á bylgjunum.
'11 Pétur þó! Þér er þó ekki alvara!“
r°Paði Irene. „Þetta er blátt áfram vitleysa
6 g|Ursamlega ótrúlegt!"
andi11 ert a^°f!“ sagði Pétur bros-
j • >>0g þetta er heldur alls ekki eins vit-
arUst °S ótrúlegt og þú segir. Jafnvel á okk-
æ r.aunsæju tímum deyja menn hér og hvar
^starsorgum.
se •' au^a fjölbreytnina ætla ég nú að
, þér ajj^ agra lausn. Eftir harmleikinn
^mur
gamanleikur.
Vi . ^aðurinn, sem grunaði ekki neitt, bauð
v . Sltlum og unnustu til sameiginlegs kvöld-
tjj^ ar‘ ^*au neyðast til að samþykkja það,
^ fyiirbyggja að grunur vakni hjá hon-
við Vert V1^ það, sem búizt hafði verið
tau' Ver^Ur Þetta dásamlegt kvöld, hinn duldi
Pr STSÍngnr ver^ar fjörgandi. Stúlkan tek-
íU6ll . r aÖdáunaraugnaráðinu, sem báðir
sér ^rillr senda henni, og er mjög upp með
skina ennirnir keppast við að láta ljós sitt
arj . eru hvor öðrum andríkari og fyndn-
þaa íe£ kátir og ofurlítið hífaðir yfirgefa
gail °ksins veitingahúsið, láta stúlkuna
■^eBar Srn’ °S fylgja henni báðir heim.
^au eru komin að dyrunum, kyssir
leynnnílUSta Slnn iaailega og gefur vininum
kVeðegt merki. Maðurinn og vinurinn
Og Ja ^aua, skilja síðan hvor við annan
6r 0 *. ga hvor í sína áttina. Þegar gatan
háv » n urannlaus, kemur vinurinn fljótt og
9Una ^ aust aftur og gengur í skugga hús-
M °g ^verfur inn um dyrnar.
þvj *ta ruergun vekur stúlkan hann með
eftjj,^ SeSja honum skýrt og ákveðið, að
ar fr^e.ta 8eti hann ekki sagt unnusta henn-
sér ag i°rtl^ beirra. Vinurinn skammast sín,
fljétt , eiaið hefur verið á hann og yfirgefur
^étu °rg!na, an t>ess að kveðja.“
núna?nr ^eit UPP: „Jæja, Irene, ertu orðlaus
„Nú ættir þú einnig að segja mér sögu, ástin mín,“
bað hann.
„Ég er bara dálítið hissa,“ svaraði hún.
„Hvers vegna?“ spurði Pétur.
„Ég er undrandi á þekkingu þinni á sálar-
lífi konunnar. Ég hef ekki fyrr orðið þess
vör, hvað þú ert vel að þér á þessu sviði!“
„Hvers vegna ertu svona önug, elskan?“
Sjáðu til, þetta eru sögupersónur, þær gera
það, sem mér dettur í hug. Ef ég segði þér
nú allt, sem mér hefur dottið í hug síðan
um hádegið, þá hygg ég að ég myndi alls
ekki skrifa það allt niður. Maður gæti alltaf
spunnið lopann í það óendanlega, því það
eru næstum því eins margar mismunandi
lausnir til á þessu ímyndaða tilfelli og mann-
eskjur eru til.“
Pétur tók saman blöðin sín, og Irene leit
upp til hans. „Hefurðu alls ekki rekið augun
í það, að engin af þessum stúlkum þínum
hafa haft kjark í sér til að segja sannleik-
ann einfaldlega og blátt áfram?“ spurði hún.
„Það er merkileg ást, sem leiðir til sjálfs-
morðs og samsæris. Engin þeirra segir: Ég
elskaði hinn manninn. Það var misskilning-
ur, en ég hef ekki orðið verri við það. Nú
elska ég þig og vona, að það sé enginn mis-
HEIMILISBLAÐIÐ — 149