Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 7
a^f^uleg og heimskuleg andlit, sólbrennd solarljósi Arabíu, harðneskjuleg af vinnu °S skorti, eða blómleg enn á æskuskeiði. 'aannsandlit — mannshjörtu, sem hann Sai5 * ^jókorni hins heilaga orðs. arna situr hinn ríki Lahab. Hann er með Unninn hálftroðinn af kindakjötsbeini. Fit- rennur niður feita, glansandi undirhök- frel'.^i^ hlið hans er Zaim, sem hann veitti Sl- Stór, teinréttur, grannur, með hendur a 55 u baki. Ali, litli drengurinn með leiftr- andi augu. Honum hafði hann snúið til réttr- o ij^ar‘ ®^nnig gamli Waraka, negrinn Bilal, ® ætur hans. Þau eru svo fá, alltof fá. * n 6ru börn, Þr®lar, konur. Nýir verða ^ ^tast við. Margir. Allir! Það er köllun aUs! Og þeir fyrstu, sem munu fá að njóta ^r hins heilaga orðs, eru ættingjar hans. s ann beinir augum sínum á hið gamla, v^auSa andlit öldungsins Abu Taleb. Hann aft °luð asttarinnar. Hann varð, hann hlaut ^annfæra hann .... ^»Múhameð,“ rymur í Lahab um leið og ha j turrkar feitina af vörum sínum með .a^hakinu, „við erum búin að borða kett tinn, höfum drukkið vín þitt. Var yj , f ástæðan til þess, að þú bauðst okkur ok,lu? Eða ætlaðir þú að halda veizlu fyrir ,Ur i tilefni af endurfundum okkar? Okk- Ur loikur forvitni á að vita, hvað það var, k0„ ált þér kyrrum uppi í fjöllum, á meðan ^ ^ln Var 1 van(lræðum með verzlunina a' Hlutur þinn í vetrarlestinni er glat- stúlk ^ ef hefur fundið fallega fjalla- Uvy.1 U 1 staðinn, þá hefur þú hlotið ríkulega löUu _ _ i< heið°^^rir hlæja. Múhameð heyrir það ekki. bá t-t ^e^Ur blossað upp í honum og brýtur í a* u> sem til þessa hefur hindrað hann 0 tala. eig’ er ekki tími til að koma með óvið- lUgr | ^ynclni, Lahab. Hlustaðu: Guð bauð að koma upp í fjöllin!“ Eða 5”aða Guð? Holab er ánægður í Kaaba. fjall: 6lUr bú fórnað honum auka-steik á 1UU Hira, Múhameð?" Aftur hlátur. ( jj Bölbænir Abu Talebs sein,0aber ekki Guð. Holab er steinmoli, ppa,1 tilbiðjið í blindni ykkar.“ e befur staðið upp. Hann skekur ógn- andi magra öldungshandleggi sína í áttina til Múhameðs: „Þegiðu! Illur andi hefur hlaupið í þig. Djöflar tala út úr munni þín- um.“ En Múhameð lætur þetta ekkert á sig fá. Hann segir upp í opið geðið á ættingjum sínum, sem eru bæði forviða og óttaslegnir: „I nafni Allah, hins eina og miskunnsama! Ég sver það við daginn, sem er að hverfa. Sjá, maðurinn er sannarlega glataður. Að- eins sá, sem trúir, er ekki glataður . .. .“ „En hvað þetta er skáldlegt,“ muldrar hinn feiti Lahab. „Þú gætir jafnvel boðið stórskáldinu Muzafir í einvígi á skáldskap- arsviðinu.“ Múhameð heyrir þetta ekki. Hann heldur áfram að tala. Heilagur eldur mælskunnar hefur gagntekið hann í fyrsta sinn. „Og ég segi ykkur, Drottinn sendi mig, til þess að ég kenndi ykkur boðorð hans. Engillinn Gabriel birtist mér, og hann las fyrir mig úr hinni stóru bók lífsins . . . .“ „Heyrið þið nú bara,“ hvæsti einhver aft- ast í hópnum. „Hinn vitri Múhameð, Mú- hameð hinn víðlesni! Og samt getur hann enn ekki gert greinarmun á orðinu Döðlu og orðinu Olfaldi. . . .“ „Og hann skipaði mér að flytja ykkur boðskap sinn. Já, hlustið þið, skiljið þið ekki, að ég er að segja ykkur sannleikann. Hinn guðdómlega sannleika! Þeir, sem sáu Móses, þegar hann steig niður af fjallinu Sinai, fylgdu honum. Og hinir kristnu hlýða orði Jesú, sem segir, það er aðeins einn í himná- ríki. Þið blindu, hinn Eini hefur opinberað sig mér! Sá hinn sami talaði til mín, til þess að ég leiddi ykkur út úr myrkri fávizkunnar. Það er bara einn Guð til, La illaha illa ’llahu . . . .“ „Teymdu úlfalda þína,“ segir Lahab ósnortinn og heldur áfram að tyggja mat- inn, „og láttu okkur í friði!“ Hás rödd spámannsins kafnar í dynjandi hláturshviðum. „Láttu þetta ekki á þig fá,“ segir Chadidja í huggunartón, „þau vita ekki betur.“ Opinbert hneyksli Vissu þau raunverulega ekki betur? Múhameð umkringdur af óvinum. Og enn þá verra: háði. Hvað eyðileggur meir en þegar eitthvað er gert hlægilegt? HEIMILISBLAÐIÐ — 139

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.