Heimilisblaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 6
Engill Allah
Þar til hún gagntekur hann alveg, og hann
krýpur á kné undan þunga hennar og afli.
„Miskunna mér, Herra . . .
Skyndilega finnur hann til sársauka í aug-
unum. Hann er sem blindaður og ætlar að
loka þeim. En þá er eitthvað, sem heldur
þeim opnum, og nú sér hann það gripinn
ofsahræðslu, sér það ávallt greinilegar, nær,
stórfenglegar ....
Þarna úti á klettinum, sem gnæfir til him-
ins eins og krepptur hnefi Landvættarins,
stendur vera. Er það þoka, eða valda klapp-
imar og heitt loftið sjónhverfingum í myrkr-
inu?
Nei, það er hann, sendimaður Drottins!
Það er engillinn Gabriel, sem í fyrndinni
flutti bömum Islams táknmerki Drottins.
Voldugir vængimir glitra eins og silfur,
andlitið skín bjart og strangt í himinbláma
næturinnar. Og nú hefur hann rödd sína.
Hún kemur ósjálfkrafa frá honum, talar til
engilsins, — en hann getur ekki lengur sagt
það ....
Hann er að því kominn að missa rödd
sína ....
,,Lestu!“ skipar engillinn.
Múhameð sýnist hann sjá silkidúk, sem
blaktir í höndum engilsins, honum finnst
skrifuð orð standa þar & .
„Ég get ekki lesið það, Herra,“ segir hann
bænarrómi í neyð sinni.
„Lestu!“ skipar röddin í annað sinn: „1
nafni Drottins, sem skapaði heiminn og
mennina, lestu í nafni hins Hæsta, sem
kenndi manninum að skrifa, veitti sál hans
ljós þekkingarinnar og kenndi honum það,
sem hann þekkti ekki áður . . . .“
Það er sem eitthvað af birtunni, sem skín
frá englinum, hafi einnig uppljómað hjarta
hans, opni fyrir honum dyr skilningsins.
Titrandi af auðmýkt, tekur hann við boð-
skapnum. Hin skrifuðu orð renna í eitt, verða
að myndum. Múhameð skynjar, í angist
sinni, eilífar kvalir helvítis, þar sem sálir
hinna óréttlátu og guðlausu farast, hann
gengur með hinum trúuðu í laufgörðum
Paradísar, fram hjá takmarkalausum auð-
æfum, hann gengur í unaðslegri rósemi á
iðgrænum fljótsbökkum, þar sem dásamleg-
ar stúlkur í skartklæðum gleðja augað, hann
fyllist öryggiskennd himinsins mitt í yfir-
náttúrlegum heimi svalandi linda, fors:
og allsnægta .... Og þegar hapn hefur 1°^11
göngu sinni, kemur í síðasta sinni úr óend;iI’
leika eilífðarinnar röddin: „ó, Múhame
sæll ert þú, því að þú ert spámaður Dro
ins og ég engill hans Gabríel!"
Nýr spámaður ,
„Chadidja,“ hann stynur. „Chadidja, he
ur þú, að ég sé veikur?“
„Vertu rólegur, herra hjarta míns.“ h •
leggur vota léreftstusku við brennheitt eI\,
hans. Því næst sendir hún Fatimu, eina
dætrunum, aftur til hins helga brunns ^
Zem, til þess að sækja vatn.
„Chadidja, svaraðu nú, heldur þú að
sé sjúkur?“
„Nei, Múhameð. Og ef það eru veiki111
þá búa þau í sál þinni.“
Hversu yndislegt það er, að hafa en1
heimt hann. Að þurfa ekki lengur að kve
sig í sífelldri óvissu. Engar áhyggjur og
ingar á andvökunóttum. Hann er hé'I1‘j
Hann er veikur. Það er aukaatriði.
atriðið er að hann er ekki lengur upP1
þessum hræðilegu fjöllum. Hann býr a* _ ;
undir hennar þaki, og hún getur líknað h011
um með höndum sínum.
„Chadidja," segir hann hásri röddn
slítur þar með hugsanir hennar úr gíl.
hengi: „Heldur þú, getur þú ímyndað P
að Drottinn talaði til mín . . . .“
„Vissulega Múhameð," segir konan,
vertu nú alveg rólegur . . . .“
.ei>
„Chadidja,” maldar hann í móinn. ”
,er
:li«
það þá mögulegt, að Drottinn hafi útv®
mig, til að flytja boðskap sinn ....?“
Konan verður óttaslegin. Brennheit 0
hans. örvæntingarbæn þeirra. Þetta eru e
in veikindi, þetta er eitthvað annað. ,■
„Já,“ svarar hún hæglátri röddu. ,,Eg 11
að slíkt sé mögulegt.“
„Og að hann sendi mig sem spa111'
sinn, til að kenna þjóðunum?“
a#
„Ef þessu er þannig varið,“ segir Cha'
didi3
lágum rómi, ,,þá skal ég verða sú fyrsta.
fylgir þér.“
Köllun Múhameðs
Hann horfir á andlit þeirra — umhvC ,f
hann. Það eru yfir sextíu manns. Alhr
hans ættbálki, frænda- og skyldulið.
138 — HEIMILISBLAÐE)