Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Qupperneq 7

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Qupperneq 7
Allt að því gift Eftir CARL KELLAND. ^ Þegar rík stúlka ætlar að giftast fátækum manni, gengur eins mikið á og riði það í bága við stjórnarskrána. (^Harles gamli leit upp frá voginni, þar _sem hann var að vega hálft kíló af fAásaumi, og hann fór allt í einu að stara , vfðskiptavin sinn, unga stúlku í síðum UXum og peysu. ;,Þegar ég hugsa mig um,“ sagði hann, vað í veröldinni ætlar þú að gera við aft kíló af smásaumi?“ »Það er sú eina járnvara, sem mér gat u£ komið,“ sagði hún. »Jí£ja, þú þýrð yfir pukruverki." svaraði hún einarðlega. „Ég varð ffnna mér átyllu til að ná tali af yður.“ v-.»Það var heppni þín,“ sagði gamli járn- , /usalinn, „að það var ekki sláttuvél, sem j61. E°ni í hug. Það hefði orðið þér dýrara. hvað er þér á höndum?“ »Þér getið allt, Barling, það veit ég.“ ^ »Aldrei hefur mér nú tekizt að setjast ól^ Uan(ft eldavél, án þess að það hefði sín ®Sindi í för með sér,“ sagði hann. að' fauf yfir afgreiðsluborðið og lækk- ^ lóminn. „Ég ætla að byðja yður að fá til að giftast mér,“ sagði hún alvöru- ^ »Eruð þér nógu gömul til þess?“ spurði narles. »®g er tvítug,“ svaraði hún. W^fnrðu einhvern sérstakan í huga, eða u bara giftast, almennt talað?“ sa’’A.e vil giftast honum Gunnari Melg,“ 5,01 hún. rfk. unga lækninum, einmitt það? hefur hann til saka unnið?“ ”Qað ákvað ég fyrir tíu árum.“ Ve|,AE nu ertu orðin tvítug, og hann hefur tjarstaddur mestallan tímann. Jæja, hRi en nú, þegar hann er orðinn læknir, hefur hann ekki einu sinni efni á að framfæra kött, hvað þá konu.“ „Hvers vegna leyfist ekki ungri stúlku að eiga mikla peninga?" spurði hún áköf. „Fátæk stúlka má giftast milljónaeiganda. Þá er sagt, að hún hafi verið heppin. En þegar stúlka, sem á eitthvað, vill giftast íatækum manni, gengur eins mikið á út af því og það riði í bága við stjórnarskrána eða boðorðin tíu og ekki veit ég hvað.“ „Það kann að vera stærilæti,“ sagði Charles. „Sumir kalla það virðingu fyrir sjálfum sér.“ „Vitlaust er það, hvað sem veldur,“ sagði hún. Charles hugsaði sig um. „Hvað er það, sem honum fellur ekki í geð hjá þér?“ „Hann gefur mér blátt áfram ekki gaum,“ sagði hún reiðilega. „Gætir þú ekki æpt upp í eyrun á hon- um eða stungið hann með títuprjóni?“ „Það liggur við, að ég hafi gert það. En hann lætur ekki truflast,“ sagði hún. „Ég á ekki hægt með að sparka í legginn á hon- um og spyrja hann hvenær við eigum að gifta okkur. Hann gæti fengið þá hugmynd, að ég væri eitthvað skrítin. Ég vildi líka helzt, að hann héldi, að hugmyndin kæmi frá sjálfum honum.“ „Hann er efni í fyrirtaks lækni,“ sagði Charles. „En hann kemst ekki langt hér. Hann má vera feginn, ef hann sleppur lif- andi héðan. Zilinski vitlausi hefur hótað honum dauða og djöfli, af því að hann tók annan fótinn af syni hans, en hann var með drep í fætinum.“ „Zilinski er ekki með réttu ráði.“ „Hann er fávís,“ sagði Charles hægt, „og það er jafn slæmt. En segðu mér. Gæt- ir þú ekki alveg eins vel komið auga á annan, sem er fúsari.“ „Fái ég ekki Gunnar Melg,“ sagði hún ör, „dey ég. Segið mér, hvað ég á að gera.“ Barling gamli klóraði sér í skegginu á ^LlSBLAÐIÐ 7

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.