Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Side 12

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Side 12
Ævintýri í œvintýrinu Sykur — Eftir Hakon Mielche. Ástralía kom of seint til skjalanna með tilliti til miklivirkrar og ómannúðlegrar notkunar á lituðum kynþáttum sem ódýru vinnuafli. Fyrsta hagnýting landsins auð- veldaðist ekki af þeim möguleikum, sem fyrir hendi voru í Bandaríkjunum, þar sem voru til staðar innfluttir negraþrælar á bómullarekrunum, eða notkun þræla á syk- ur- og kaffiekrum Suður-Ameríku. Fyrstu landnemar Ástralíu leituðu um eyðimerkur og regnskóga meginlandsins, en fundu aðeins óhrjálegan fjölda inn- borinna manna, illa af guði gerða, bæði andlega og líkamlega, sem ekki voru hæfir til neinnar vinnu. 0g þegar landnámið loks komst á það stig, að farið var að þarfnast vinnuafls til erfiðra átaka undir hitabeltis- sól norðurlandsins, var orðið of seint að fara að dæmi Norður- og Suður-Ameríku og flytja inn þeldökkt fólk. Einmitt í þann mund sem tilraun var fyrst gerð með að flytja inn kanaka frá ná- lægum eyjum Kyrrahafs, fékk fólk í öðr- um heimshlutum samvizkubit af öllu þræla- haldi og lagði blátt bann við því í sérhverri mynd — jafnvel hið grímuklædda „samn- ingsbundna“ þrælahald, þar sem fégráðug- um höfðingjum á Sólómonseyjum var mút- að gegn uxum, hnífum og álnavöru til að láta unga og hrausta stríðsmenn ganga um borð í skonnortur og gegna þrælsstörf- um á Queenslandi um visst árabil, það var stranglega bannað. Það þýddi ekki einu sinni að láta hina ungu menn setja meiý sitt eða fingrafar á löglegan samning; shk gat leitt til dulbúins þrældóms. Heimurinn var yfirleitt á móti þvílíkun? aðförum, og í dag þekkist hún aðeins a fáeinum afskekktum eyjum á þessum slo_' um. Hið svarta fílabein er ekki lengur nei11 útflutningsvara. Og svo er fyrir að þakka hinum melin’ amerísku og evrópsku „negraelskurun1 ’ með Harriet Beecher Stowe og hina V1 kvæmu bók hennar „Kofa Tómasal frænda“ í broddi fylkingar, ásamt Abia ham Lincoln og ýmsum öðrum hugsjón111 mönnum, að Ástralía varð að senda a sína „samningsbundnu“ verkamenn af 1 ^ til eyja þeirra, þaðan sem þeir höfðu koú> ið. Höfðingjar eyjanna og skipstjórarn ^ á „svartfugla“-skonnortunum misstu v£e^ an spón úr aski sínum. Þess í stað kon1 Ástralía að raun um það, að kenningin un óhæfni hvítra manna til erfiðisvinnu un hitabeltissól var aðeins afsökun ein, f1111 in upp af hvítu mönnunum sjálfum, s heldur vildu halda um þrælasvipuna leggja á sig stritvinnu. . ,;1 í dag leggur hvíti maðurinn að sér me^‘ við erfið störf í Queenslandi heldur en jafnvel hinir fyrri ar hans þurftu nokkru sinni á sig að le^gl ^ því að í mörgum tilfellum vinnur ka1 norðanvei . svörtu Þrr' „Hvað þá?“ sagði hann eins og það væri lýti, sem hún hefði játað. Hann dró hana að sér, og svo voru þau þreytt, að þau urðu að styðja hvort annað. Þau hnigu niður á harðan trébekk og sátu grafkyrr. Hún horfði á hann með aðdáun og var hamingjusöm. Dyrnar opnuðust. Þau heyrðu það ekki. Þau sáu ekki Charles 12 Tía1111 Barling gamla, þegar hann gekk mn.11 ræskti sig. gj „Jæja,... hvernig gengur?“ SP^ ^ hann. „Það lítur út fyrir, að við ho kosið réttan dag, Mía, eða hvað?“ g. „Já,“ hvíslaði hún hljótt og lokaði^ g unum. Höfuð hennar hvíldist við öxl k læknis. HEIMILlSBbA®1

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.