Heimilisblaðið - 01.01.1963, Side 30
„Annars er þetta bezta aðferðin, ef hægt
væri að beita henni, og um það efast ég
hreint ekki. Þér hljótið að vera afar ein-
kennilegur af ungum manni að vera, og
ég hef fyrr haft geðsjúklinga, sem voru
skynsamari en þér.“
Henry tók á sig rögg og spurði: ,,Er ann-
ars nokkur á hæli yðar, sem í raun og veru
er geðsjúkur?"
Dr. Paul brá ekki hið minnsta við þessa
spurningu. Henry komst síðar að raun um,
að það var undir öllum kringumstæðum
mjög erfitt að koma dr. Paul úr jafnvægi.
Hann lék hlutverk sitt sem heldri maður,
og þó var hægt að sannfæra sig um það
með því að horfast eitt andartak í augu
við hann, að hann var hættulegur og kald-
rifjaður andstæðingur, sem setti ekkert
fyrir sig. „Ég vona, að þér getið sjálfur
komizt að raun um það,“ svaraði hann með
sinni óbifanlegu rósemi, sem gerði svar
hans miklu skaðrænna fyrir bragðið.
Henry leit yfir hópinn. Alice virtist vera
full örvæntingar og reyndi árangurslaust
að segja eitthvað, en keflið bannaði henni
það. Ásjóna Gaby Vallés var eins og gríma.
Henry hafði oft orðið var við, að hún leit
til hans með virðingu, en nú var andlit
hennar sviplaust. Rauðar, ávalar varir
hennar, hinar vel löguðu augabrúnir henn-
ar og fagur litarháttur kinnanna hefði allt
getað verið eins og á sýningarstúlku, sem
gerð var úr vaxi. Á hökunni virtust vera
rauðir blettir undir farðanum. Þar hafði
knýttur hnefi Alicear hitt hana, eða svo
hélt hann.
Nick stóð grafkyrr með byssuna reiðu-
búna og starblíndi á hana gegnum gler-
augun. Henry hreyfði annan fótinn lítið
eitt til þess að reyna hann og samtímis
stríkkaði á öllum vöðvum í líkama Nicks.
Honum var ljóst, að það þurfti sérstaka
árvekni til þess að villa honum sjónir.
„Annars gætuð þér svarað annarri
spurningu fyrir mig,“ sagði Henry við dr.
Paul. „Þar sem þér ætlið yður augsýni-
lega að láta skjóta mig niður eins og hund,
ef ég reyni að gera uppsteit, en hvers vegna
látið þér ekki gera það sem allra fyrst?
Eða þolið þér ekki að sjá blóð?“
„Ég hef ekkert á móti því,“ svaraði lækn-
irinn. „En slíkt geri ég ekki, fyrr en í síð'
ustu lög. Morð er hættulegur leikur, eins
og þér vitið, og vegna líks þarf að gefa
annars konar útskýringar. Ég vil he*2
halda líftórunni í yður, en þér verðið »
skilja það, hr. Bering...“ og nú varð rödo
hans kuldaleg og jafnframt kæruleysisleí
af yfirlögðu ráði — „að ég hika ekki and-
artak, ef ég á ekki á öðru völ.“ „
„Og gildir hið sama um ungfrú Kerlon •
„Nei, hvernig getið þér ímyndað yÖuJ.
annað eins. Það mundi eyðileggja allt. Þu
er brýn nauðsyn, að hún lifi. Sveikst Þu
um að segja þessum nýja vini þínum fia
því, stúlka góð? Það finnst mér vera m&'
il vanræksla af þinni hálfu. Sjáðu til, h1-
Bering! Mitt hlutverk er eingöngu miða
við hin skýlausu fyrirmæli frænda hennal
í arfleiðsluskránni, sem þér hafið eflau®.
heyrt um. Ef Alice dæi, áður en hún y10
tuttugu og fimm ára, yrði öllum auðnun1
skipt á milli ýmissa velgjörðarfélaga. ÞeSS'
félög eða stofnanir eru að sjálfsögðu nfa
nytsamar, og ég efast ekki um, að frám
hennar mundi verða fleiru fólki til
en hún mundi geta gert gott á öllum n1'’.
ferli sínum, þótt arfurinn félli 1 hemial
hlut. En það sem að er séð frá mínu .
sjónarhóli er sú staðreynd, að ég er
ekk1
einn í hópi þessa fólks... Þér getið ve
rið
v eí
viss um, að öryggi ungfrú Kerlonai
jafntryggt hjá mér og hjá sjálfum f()1
setanum.“ _
„Já, þangað til hún er tuttugu og f1111^
ára,“ svaraði Henry. „Og hvers viroi
hún svo eftir afmælið?“ n
„Tveggja þúsund gínea,“ svaraði hal
samstundis. „Og að auki það, sem uU
sjálf kann að hafa til að bera. Sjáið
til! Þegar ég er búinn að fá peningaI1 ’
getur hún ekkert gert, sem mundi 8
mig órólegan." r *
„Þér hefðuð þá ekkert á móti þvl> a
flett væri ofan af yður?“
Læknirinn brosti sigri hrósandi á s'
„Afhjúpaður! Hvað merkir það?“ sPu\j
hann og yppti öxlum. Það versta, sem 8 .
orðið, er að byrja á nýjan leik á einhve1^
um öðrum stað á jarðkringlunni, °£ eJ1
hægt að hugsa sér betri kringumstseðu1 ^
að byrja nýjan áfanga í lífinu með a "
30
HEIMILlSBLAh